Austurland


Austurland - 12.03.1976, Blaðsíða 1

Austurland - 12.03.1976, Blaðsíða 1
ÆJSTURLAND MÁLGAGN ALÞÝÐ U BAN DALAGSINS A AUSTURLANDI 26. árgangur. Neskaupstað, 12. mars 1976. 11. tölublað. Magni Kristjánsson: Mnrjt md úr djúpinu draga Menn velta J>ví nú að vonum fyr- ir sér hvort bresk ofbeldisöfl fái mulið niður pá atvinnuuppbyggingu sem átt hefur sér stað á Austfjörðum á undanförnum árum. Hartnær ára- tugur er liðinn síðan Silfur hafsins brást okkur. Og síðan hafa aust- firðingar lifað mestan part við þorsk. Þetta hefur verið tímabil skut- togarakaupa, umbyltingar í trillu- útgerð, frystihúsaendurbótum og byggingar hvers konar vinnslu- stöðva. Mest allt stílað upp á )>orsk, Jó ekki megi gleyma blessaðri loðn- unni. En nú er þorskaflinn hætt kom inn og bretar neita að viðurkenna pá staðreynd. Ef Geir og Óli Jó. hressast ekki, er hætt við að bretum takist að koma okkur á kné, í bili, hvað horskveiðarnar snertir. Sjálfsagt er að viðurkenna að fisk- þurrð er ekki eingöngu bretum að kenna. Við höfum sjálfir ekki haft fyrirhyggju hvað snertir fiskivernd í víðum skilningi. En vaxandi áhuga í pá veru hefur gætt undanfarið og umtalsverð viðleitni átt sér stað í pá átt. En bretar hafa ekkert lært og engu gleymt. Ég er þeirrar skoðunar að allt friðunarhjal sé — því miður — marklítið meðan ekki tekst að losna við breta og aðra útlendinga af ís- landsmiðum. Það er alveg sama hversu vel bóndinn hlúir að búsmala sínum inni við og í heimatúninu, ef bitvargur herjar á afréttunum, verða aldrei góðar heimtur að hausti. Svo einfalt er það. En hvað er til ráða? Vissulega ýmislegt. Með hyggindum og áræðni er hægt að fylla það skarð sem nú er höggvið í undirstöður atvinnulífs á Austfjörðum, að verulegu leyti. Sjórinn er gjöfull ennþá pó sitt- hvað bjáti á. Við vitum að margt má enn úr djúpinu draga. Ég nefni kolategundir ýmsar rækju, skelfisk svo sem kúskel og krækling, langhala, kolmunna, spær- ling og ekki má gleyma því að til er íslenskur síldarstofn í vexti, pó ekki sé hann stór ennþá. Sumar þessara tegunda er varla tímabært að hefja veiðar á nú þegar, vegna þess að markaðir virðast ekki fyrir hendi. Má vera að ekki sé nóg að gert í þeim efnum. En a. m. k. þrjár Ærsladraugur Leikfélag Fljótsdalshéraðs er aft- ur komið á kreik eftir eins árs hlé á störfum og sýnir nú Ærsladraug- inn eftir enska leikritaskáldið Noel Coward í hinu huggulega félags- heimili vallamanna,. Iðavöllum á Hvammsmelum. Sviðið má ekki þrengra vera, en hljóðburður mun betri en í Valaskjálf og skilar sér hvert orð hreint og klárt út um sal- inn sem rúmar um 130 manns með góðu móti. Ekki veit eg hvað kem- ur til að ekki er sýnt í Valaskjálf, en skemmtileg tilbreytni er þetta pó, ef til vill einskonar byggðastefna, og lðavellir eru kjörið „litla leiksvið“ þegar sýningar með lítið umleikis tegundir ættu jafnvel að geta nýtst okkur nú þegar. Það eru skarkoli, djúpsjávarrækja og kolmunni. Skarkoli Ef ég man rétt áætlar Hafrann- sóknarstofnunin að 10.000 tn. sé hóf legur afli af þessari teg., við landið á ári hverju. Nú er varla hægt að segja að nokkuð hafi verið veitt að þessari tegund fyrir austfjörðum sl. 6—7 ár. Kolagengd er því vaxandi og ástæðu laust að ætla annað en að við getum veitt verulegan hluta þessa magns. En )>að verður að stíga skrefið til Framh. á 2. siðu á Iðavöllum t. d. eitt stofusvið, eru um hönd hafðar. Ærsladraugurinn er þriggja þátta verk, en atriði fleiri, gamanleikur með keim af hrolli hér og þar. Gerist auðsjáanlega fyrir stríð á smáborgaraheimili, gæti pó verið nú- tímaverk í hefðbundinni uppfærslu, a. m. k. í jafngóðu spíritistaplássi og Fljótsdalshérað er. Textinn er hagleiksverk, fyndnin í formi mis- skilnings nokkuð notuð en pó stillt í hóf, grínið fullkomlega hispurs- laust, jafnvel stundum á mörkum ósvífni í garð þeirra sem bíða eftir þolanlegu plássi í annari veröld, og pó í lokin, þegar hnútur fljúga um borð og stofan leikur á skjálfi af ærslum drauga, er eins og höfundi sé bláköld alvara. Óvænt atvik koma fyrir og ekki laust við að manni yrði bilt við og öll er sýningin ósvik- in prýðisskemmtun. Leikstjóri nýútlærður frá Japan og Stórabretlandi, Haukur V. Guð- mundsson, starfandi nú á vegum Bandalags ísl. leikfélaga. Var auð- séð á allri sýningunni að hann kann vel til verka, hreyfingar eðlilegar og frumatriði svo sem kunnátta reip- rennandi og flutningur án allra Eigendoshipti ií Dynpju 9. mars var undirritaður á Egils- stöðum samningur um kaup Sam- bands íslenskra samvinnufélaga og Kaupfélágs Héraðsbúa á prjónastof- unni Dyngju hf. Fyrirhugað er, að Dyngja hf. starfi í nánum tengslum við iðnaðardeild S.f.S. á Akureyri og aðalverkefni Dyngju hf. á næstunni verður fram- leiðsla á ullarvörum til útflutnings. Dyngja hf. var stofnuð 15. janúar 1968 og hefur fram áð þessu fram- leitt prjónavörur fyrir innanlands- markað og til útflutnings. Á árinu 1974 hófst samstarf Dyngju hf. við iðnaðardeild S.Í.S., sem síðan hefur séð prjónastofunni fyrir verulegum hluta verkefna henn- ar. Stjórn Dyngju hf. skipa nú: Hjört- ur Eiríksson, formaður, Þorsteinn Sveinsson, varaformaður og Ásgrím ur Stefánsson, meðstjórnandi. Framkvæmdastjóri er Ármann Benediktsson. S.Á./S.Þ. ÚR BÆNUM Frá Alþýðubandalaginu Helgarerindi fyrir almenning í Egilsbúð, sunnudaginn 14. mars kl. 16 (sjá auglýsingu). Aðalfundur miðvikudagskvöld 17. mars kl. 20.30 (sjá auglýsingu). Félagsvist í kvöld, föstudag kl. 21. Skrifstofan opin mánudag kl. 17—19, sími 7571. Afmæli Einar Jónsson, verkamaður Trölla vegi 4 varð 80 ára 7. mars. Hann fæddist hér í bæ og hefur jafnan átt hér heima. Kristín Marteinsdóttir, húsmóðir, Valsmýri 1 varð 50 ára 11. mars. Hún fæddist hér í bæ og hefur allt- af átt hér heima. Kirkjan Sunnudaginn 14. mars. Barnamessa kl. 11 f. h. Sóknarprestur. WVWWWWVWVWWWWWWWWWWWVVW'W Félogsvist i kvöld /VWVWVWWWVVWVVWWWVVVWWVWWWVWA WWWWWWWWVWWVWVWVWVVWVWVVVVV» AUGLÝSIÐ I AUSTURLANDI wVVWVWWWWVWVWWWVWVWWVWVVWWW VW W VVWWWVWWWVWVVWWWWWVVWww Auglýsingomóttflha Austurlands er á fimmtudögum kl. 13—17 í síma 7571. Annars í síma 7136. ‘Vvvvwvwvwvvwwwwwvvwvivvvvvvvwwvvwwwwwwvwwwwwwwwwwwvvvvvvvww |„0rhumdl ú úust«rMi“ | er efni helgarerindis fyrir almenning í Egilsbúð (fundarsal) sunnu- | daginn 14. mars kl. 16. | Erling Garðar Jónsson, rafveitustjóri, flytur. 1 Norðfirðingar. Látum okkur þennan undirstöðuþátt daglegs lífs | varða. Fræðumst um stöðu og horfur í orkumálum fjórðungsins. | Umræður að erindi loknu. — Allir velkomnir. | Stjórn A B 1 •vwvwwvvwvvwvvwwwwwvvvwvwvwvwwwwvwvvwwwvvvwwwwvwwvwwwwvwvv Framihald á 4. síðu. wWWVWWVWWWWVWVWVVWVVWWVVV \ VVI

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.