Austurland


Austurland - 26.11.1981, Blaðsíða 1

Austurland - 26.11.1981, Blaðsíða 1
Austurland Hreppsnefnd Egilsstaðahrepps ályktar: Um framtíðaruppbyggmgu Egilsstaðaflugvallar Hreppsnefnd Egilsstaða- un á fundi sínum þann 20. hrepps gerði svofellda álykt- 31. árgangur. Neskanpstað, 26. nóvember 1981. 42. tölublað. Sveinn Jónsson: Flugsomgöngur hufu rofið einungrun Austurlands þær eru einn af lyklum að uppbyggingu atvinnulífsins Flugsamgöngur miili Aust- urlands og annarra landshluta. sér í lagi Reykjavíkur, hafa rofið einangrun landshlutans. Bættar vegasamgöneur hafa |>ar líka mikið hjálpað til en vega enganveginn jafn jmngt og flugsamgöngumar. Það er j>ví sérstaklega mikilvægt að j>eim sé gaumur gefinn. jtví mikilvægra úrbóta er j>ar jtörf engu að síður en í vegamál- um. ÞÖRF GAGNGERÐRA ÚRBÓTA Sé hugað að fjárveitingum til flugmála undanfarin ár sést, að ]>ær hafa farið í sívax- andi mæli til Austurlands, eða frá því að vera í 5.9% árið 1978 og í 19.8% árið 1981 og stefna væntanlega í 21% árið 1982. Þessar tölur undirstrika }>að, að staða og mikilvægi flugsamgangna fyrir Austur- land hefur verið vanmetin og nú sé virkilega ]>örf gagn- gerðra úrbóta. Fjöldi flughreyfinga innan- lands hefur á árunum 1978 til 1980 verið á bilinu 3.7% á Austurlandi. Á sama tímabili hafa um flugvelli á Austur- landi farið um 10.2% allra farþega í innanlandsflugi, 15.3% allra vöruflutninga og 15.7% allra póstflutninga innanlands. Stjóm SSA hefur um nokk- urra ára skeið látið ]?essi mál sig varða og nú síðustu árin hefur verið starfandi sérstök nefnd á þeirra vegum, Flug- málanefnd Austurlands. Ein- stök sveitarfélög hafa líka látið málið til sín taka og haft nefndir starfandi. Má }>ar nefna t. d. Flugvallamefnd Egilsstaðahrepps frá 1. maí UPPBYGGING SMÆRRI VALLANNA Framkvæmdir á sviði flug- mála í Austurlandskjördæmi hafa á áðumefndu tímabili fyrst og fremst beinst að upp- byggingu smærri vallanna, Bakkafirði, par sem skýli og radíóvita vantar enn. Vopna- firði. ]>ar sem ástand telst nú orðið nokkuð viðunandi, Borgarfirði, ]>ar sem bráðra úrbóta er j>örf og verður vænt- anlega að unnið á komandi ári, Breiðdalsvík ]>ar sem ný- bygging er vel á veg komin en öryggisbúnað allan vantar, Djúpavogi, ]>angað sem að- eins hefur verið flogið í neyð- artilvikum undanfarið en völl- urinn mun væntanlega verða endurbyggður á komandi ári. STÆRRI VELLIRNIR Á Homafirði hefur mikið verið unnið að úrbótum sl. ár og er j>ar nú fyrirsjáanleg við- unandi aðstaða fyrir farj>ega en aðkallandi að bundið slit- lag komi á hlað og aðflugs- ljós á flugbraut. Á Norðfirði hafa fram- kvæmdir á j>essu sviði mjög dregist aftur úr og er ]>ar nú sérlega brýnt að ráðist verði í endurbætur á flugbraut. sem hefur verið nokkuð gróf. Far- pegaaðstaða er ]>ar líka óvið- unandi. Væntanlega fæst á ]>essu nokkur bót á komandi ári, ef marka má fram- kvæmdaáætlun Flugmála- stjómar. En betur má ]>ó, ef duga skal. Hér með fylgir yfirlit yfir fjárveitingar til flugvalla á Austurlandi. Eftir er pó að sannreyna. að pær fjárveiting- ar hafi skilað sér í fram- kvæmdum á einstökum svæð- um. 1977. Fjárveitingar til flngvalla Austurlands Yfirlit á verðlagi hvers árs 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1) millj. millj. milj. millj. millj. pús.nýkr. EgilsstaSiir 32.9 8.1 43.7 35.9 119.5 850 Neskaupstaður 4.3 32.4 45.0 560 Homafjörður 15.5 36.0 78.6 138.5 2.010 Bakkafjörður 9.0 26.3 5.0 250 Borgarfjörður - 11.6 29.7 43.0 760 Vopnafjörður 21.0 11.6 22.1 41.0 50 Seyðisfjörður Breiðdalsvík 9.2 60.0 1.270 Djúpavogur 600 Hornafjörður Fagurhólsmýri 3.2 0.3 Homafjarðarflugvöllur er NÝ FLUGBRAUT ]>ó undanskilinn, og flokkast ásamt Egilsstaðaflugvelli með tíu aðalfluevöllum íslands. FRAMTÍÐARUPPBYGG- ING EGILSSTAÐA- FLUGVALLAR Mikil óvissa hefur lengi ríkt varðandi framtíðaruppbygg- ingu Egilsstaðaflugvallar. Flugmálastjóm hélt lengi fast í ]>á hugmynd að byggja við Snjóholt framtíðarflugvöll, sem jafnframt gæti gegnt hlut- verki alþjóðlegs varaflugvall- ar fyrir ísland. Skriflegar stað- festingar þessara áforma verða }>ó ekki raktar nær nú- tíðinni en til seinnihluta árs- ins 1978. Telja verður víst, að }>essi hugmynd FMS hafi ekki verið til annars ætluð en að slá ryki í augu heimamanna og ]>eirra, sem vildu framgang ]>essa máls. Hugmyndin mætti strax efasemdum og andstöðu heimamanna, sem beittu sér ]>ó aldrei markvisst gegn henni enda ekki lítils um vert, væru slíkar hugmyndir raun- hæfar. Erlendur sérfræðingur. sem FMS fékk til að meta að- stæður, við Snjóholt benti strax á staðnum á annan og raunhæfari valkost. Honum hefur FMS aldrei viljað hampa vitandi ]>að, að hann féll að hugmyndum heima- manna. Vestan við núverandi flug- braut eru möguleikar á bygg- ingu nýrrar brautar á bökkum Lagarfljóts. Gæti hún orðið allt að 2400 m löng. Öryggis- málanefnd fél. ísl. atvinnu- flugmanna CFfA) hefur mælt með J>essum valkosti sakir ákjósanlegs aðflugs og hag- stæðari veðurfarslegra skil- yrða en á núverandi braut, 1>ó ]>ar sé ekki byggt á vísinda- legum tilraunum. Undir ]>etta álit hefur tekið flugvallar- nefnd Egilsstaðahrepps með ályktun frá 20. október 1981. Aðilar frá Flugfélagi Austur- lands hafa einnig mælt með tilfærslu flugbrautarinnar í vestur. Sá augljósi galli á ]>essari braut er, að hún ligg- ur ]>vert yfir Norðurlandsveg og teygir sig um 750 m suður fyrir veginn. NÚVERANDT FLUGBRAUT ÁKVÖRÐUNAR ER ÞÖRF f tillögum flugráðs að fram- kvæmdaáætlun Flugmála- stjórnar 1978 var gert ráð fyrir verulegum endurbótum á nú- verandj flugbraut, sem leiddu til malbikunar 1981. Skv. áætlun frá 1979 hafa l>ess&r framkvæmdir færst aftur til ársins 1982. Enn bólar pó Framh. á 2. síðu. Samkvæmt skilgre'ningu Flugmálastjórnar eru ofangreindir flug- vellir, „STOL“ flugvellir. i) Áætlun FMS E áttinn Mikið er um að vera á sviði kjaramála }>essa vetrar- daga. Nær öll samtök launa- manna höfðu sagt upp sarrrn- ingum með það fyrir augum, að knýja fram bætt kjör. Það hafa ]>ví verið miklar annir hjá }>eim, sem með samninga- málin fara. Verulegur árangur hefur náðst í samningamálunum. Greiðlega gekk að ná skamm- tímasamningi milli ASÍ og at- vinnurekenda og enn sem komið er hefur ekki komið til verkfalls, nema hjá bókagerð- armönnum. Það verkfall stóð í um 10 daga, en er nú lokið. Ekkj hafa tekist samningar um kjör bankamanna og hefja j>eir verkfall eftir morgun- daginn. ef samningar takast ekki áður. Ekki er vitað til, að neitt félag innan ASÍ hafi fellt samninginn, en ekkj eiga öll félög innan }>ess aðild að hon- um. Vestfirðingar kusu að vera einir á báti og hafa enn ekki náð samningum. Samningar opinberra starfs- manna geta orðið mikið átakamál og eins ákvörðun fiskverðs, en ]>au átök hefjast ekki opinskátt fyrr en á ára- mótum. En }>ótt meira sé ógert en gert í samningamálum, verð- ur ekki annað sagt en að veru- lega hafi ]>okað í áttina. Auglýsingaverð Hér eftir ]>ar til öðruvísi verður ákveðið, verður aug- lýsingaverð blaðsins kr. 40.00 pr. dálksentimetra. Þetta er afleiðing vaxandi útgáfu- kostnaðar og viðleitni rit- nefndar til að halda blaðinu á floti fjárhagslega. október 1981: „Egilsstaðaflugvöllur er mikilvæg samgönguæð Aust- urlands við aðra landshluta. Uppbygging vallarins hefur dregist úr hömlu og er ástand hans slæmt, sérstaklega með tilliti til ]>eirrar miklu umferð- ar, sem að um völlinn fer. Vegna framtíðaruppbygg- ingar Egilsstaðaflugvallar, leggur hreppsnefnd Egils- staðahrepps áherslu á að ný flugbraut verði byggð vestur ú bakka Lagarfljóts vestan nú- verandi flugvallar. Það svæði var ýtarlega kannað af Verk- fræðistofu Austurlands og nið- urstaða hennar verulega jákvæðari en niðurstaða könn- unar Flugmálastjórnar sem gerð var nokkru áður. Kostir flugvallar á þessum stað umfram núverandi stað- setningu eru m. a. ]>essir: 1. Aðflug úr suðri verður ]>að besta sem hægt er að fá á }>essum slóðum. 2. Byggingar á núverandi svæði, eru allvel staðsettar gagnvart nýrri braut og nýtast til fulls. 3. Aðflug úr suðri liggur til hliðar við Egilsstaðakaup- tún og er ]>ví engin hætta á að útbreiðsla byggðar á Egilsstöðum verði hindrun eins og orðið er vegna núverandi legu brautarinn- ar. Egilsstaðaflugvöllur er eini flugvöllur á Austurlandi sem }>jónað getur stærstum hluta fjórðungsins. Árið 1979 fóru um völlinn 39.203 far]>egar, sem er ann- ar mesti far]>egafjöldi um flugvöll utan Reykjavíkur. Aukning á far]>egafjölda um Egilsstaðaflugvöll milli ár- anna 1979 og 1980 var 3,5% en á sama tíma er fækkun um Sauðárkróksflugvöll um 2,7%. Um Egilsstaðaflugvöll fóru árið 1980 256 far]>egar milli landa. Egilsstaðaflugvöllur liggur best við sem varaflugvöllur fyrir millilandaflug og er með vísi að viðbúnaðarpjónustu sem á öðrum stöðum ]>yrfti að byggja frá grunni. Frd Norræna- félaginu Neskoupstnð Á aðalfundi Norræna félags- ins sem haldinn var 11. ]>essa mánaðar, var ákveðið að efna til Norðurlandaferðar í júní- mánuði á næsta ári ef næg pátttaka fæst. Öllum er heimil }>átttaka. Þeim, sem hefðu áhuga, er bent á að snúa sér til for- manns félagsins Margrétar Sigurjónsdóttur sem mun gefa nánari upplýsingar.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.