Alþýðublaðið - 21.11.1930, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.11.1930, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐUBLAÐIB T Bðknnardropar A. V. B. Áfengisverzlun ríkisins hefir samkvæmt lögum EIN heimiid til að flytja inn og setja saman bök- unardiopa úr hinum venjulegum efnum. itrojidmpa? 'ANIUUPROPA? JiirENSBVtBZlUN mSINS aFtN6BVÍB2LUN BIKISINS Verzlunum er sendir diopamir gegn póstkröfu. Fást í 10, 20 og 30 gr. glösum og eru 25 glös sér- pökkuð í pappastokk. Húsmæður ! Biðjið kaupmann yðar eða kaupfélag ætið um Bökuaardsopa A. V. R. Þeir, em bestir. Þeir eru drýgstir. Kðpivika EinstBkt tækifæri fyrir dömur, sem eiga eftir að fá sér Yetrarkápnu Verð frá 8 krónum í Soffíubúð. S. Jóhannesdóttir. Bðksiareai. KLEIN, Baldursizötu 14. Sími 73. Skólobtfrn. Munið að öll skóla- áhöld eru ódýrnstí Felli, NjálsgSta 43, sími 2285. Vórusalinn Klapparstíg 27, hefir kaupendur að: Kommóðu, tau- skáp, tveggja manna rúmstæði, ferðafóni og stórri harmoniku. Svið, hangikjöt, saltkjöt, salíað og reykt hrossakjöt, kryddsíld, salt- fiskur, hákarl, smjör, egg, gulrófur, kartöflur, Kjötbúðiu á Njálsgötu 23, MUNIÐ: Ef ykkur vantar dí- vana eða önnur húsgögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið i Fomsöluna, Aðalsitræti 16, sími 9ftl. liokkier. Sokkup frá prjónastofunni Malín eru ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. að líöibreyttasta úr- valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum er á Freyjugötu 11, sími 2105. Grammófónaviðgerðir. Qerum við grammófonar fljótt og vel. Örninn Laugavegi 20 A, sími 1161. Ólafur Þórarinsson, Skarphéðinn Njálsson. Verklýdsfélag PatreksfjarTkir: Eagnar Kristjánsson. Sjómannafélag Siglu'jardœr: Sig. J. S. FanndaL Verkamannafélag Akareyrar: Aðalbjörn Pétursson, Bjöm Grimsison., Einar Olgeirsson. UTAN ALÞÝÐUSAM3ANDSINS: Múrarafélag Akureyrar: Eggert Ól. Eiriksison. Verkam.fél. Fram, Seyd’sfirði: Einar Bjömsson, Jónas Rósinkranzson, Guðbrandur Jónsson. Verkakvennafélagfö Einingin, Ak- ureyri: Elísabet Eiríksdóttir, Sigríður Baldvinsdóttir. Soeimfélag járnsm.da, Rvík: Loftur Þorsteinsson, Fiiippus Ámundason. Sjómanwfélag Ves'mannaegja: Guðjón Benediktsson, Jón Rafnsson, Þorateinn Pétursson. Mötoristafélag Slglujjafóar: Guðm. Eiaiaxsson. Verkakvennafil. ósk, Siglufirlk: Hallfríður Jónasdótti'r, Karólina Kristjánsdóttiir. Nóta- og neta-mfél., Akureyri: Sigfús Baldvinsson. Verklýdsfélag Glerárporps: Steingrímur Aðalsteinsson. Jón Baidvinsson, Erlingur Friðjónsison, Stefán Jóh. Stefárvsson. ísfisksalan. 1 gær seldu afla fiánni Breílandi: „Júpíter" fyrir 1271 sterlingspund og „Belgaum“ fyrir 1264 stpd. IJ«aa of| vegimi*. St. SKJALDBREIÐ. Fundur í kvöld. Ingólfur Jónsson bæjar- stjórl frá Isafirði flytur erindi á fundinum. Naeturlæknir er í nótt Valtýr Albertsson, Austurstræti 7 uppi, sími 751. „Dasisbrún“. Fundur annaÖ kvöld kl. 8 í templarasalmum við Bröttugötu. Bókasöfn i skipum. Alþýðttblaðið birti í sumar út- drátt úr ágætri grehi, er Sigur- geir Friðriksson, vörður Alþýðu- bókasafnsins, ritaði í timaritið „Rökkur“ um bókalán safnsins í skíp og um hvemig liægt sé að stofna sérstaka skipabókadeild í safnimi. Á bæjarstjómarfundinum í gær skoraði Ólafur Friðriksson á alþýðubókasafnsnefndina að gefa því nauðsynjamáli rækilega gaum. Er bókasafnsmálið sjó- mannastéttinni mikið menningar- mál. Það ber stjórnendum bæjar- ins að hafa hugfast. Mjólkurmálið laukst enn þá ekki á bæjar- -stjörnarfundinum í gærkveldi. Stóðu umræður um það yfir þeg- ar kom að miðnætti, og var þá hætt fundinum, þótt xnargir bæj- arfulltrúar væru, sem vildu ljúka þvi máLi. Bíður jrað því næsta bæjarstjórnarfundar. Sjúkllngar á Vífilsstððum votta Bjama Jónssyni bíóstjóra þakklæti fyrir auðsýnda velvild í freirra garð, með þvi að lána þeim kvilonyndir til sýninga og ýmsa meiri hjálp, er að þvi lýtur. Söngskemtun Hreins Pálssonar var vel sótt, Nýja-Bíó-salurinn fulJskipáður, og ágætlega tekið, svo sem söngur bans verðskuld- aði. Guðspekitelagið. Afmælisfundur, sameiginlegur, kl. 8V2 í kvöld. Efni: Félagsins minsst í stuttri ræðu o. fl. —. Á eftir kaffi í alþýðuhúsinú Iðnó, ræður, söngur o. fl. Veðdð. Kl. 8 í morgun var 9 stíga frost í Reykjavík, — hvergi jafn- mikið annars staðar á landinu þar, sem veðurfregnix greina. Ot- lit á Suövesturlandi vestur yfír Breiðafjörð: Norðaustan- og norð- an-kaldi. Léttskýjað. Bjarni Björnssoa leikari heldur skemtei í Gamla Bíó kl. 3 á sunnudaginn kemur. Munurinn mikli. Alþýðubláðið lifir og útbreiðist vegna áhuga aiþýðunnar, sem veit, hvers virði er að hafa öfl- ugt. máLsgagn. „Morgunblaðið" hefir Lengi Lifað á sitolnum mút- um. Hvað ©r að fréttaT Togaramir. „Otur“ kom af veið- um í gær með á 14. hundrað körfur ísfiskjax og „Skúli fógeti" með 1600, „Gyllir" í morgun með 120 tunnur lifrar. Nýr vélbátur, „Hákon Eyjólfs- son“, kom í gær frá Danmörku, keyptur í Gerðahrepp (Garð). Var hann meira en mánuð á leiðdnni hingað vegna ótíðar. fiíervara olkomin 1 d. skálar, föt og hióm* sturglös. bezt og ódýrast. Klapparstig 29. Sími 24, Wétrarkápar. Sam kvæmiskjóla- eSnl, Flaael, Prjónasilbi i f&liegum lltum, Undirfatnaðuv alis- konar, kvenna og barna, Smóbarnafatnaðnr og margt fleira. Verzlnn Skipafréttir. „Gullfoss" kom í morgun frá Vestfjörðum. Til Strandarkirkju. Áheit frá O. K. og S. M. 5 kr. Slökkvilidid var kallað í gær- kveldi á Sjafnargötu. Hafðikvikn- að í reykháfsmótum, sem skilin höfðu verið eftir í nýju húsi þar, Skyldu menn várast mjög að láta, timbUTmót vera áfram í reykháf- um, eftir að þeir eru komnir í notkun. Hefir oft þurft að kaila á slökkviiiðið sökum þess, að þessa hefir ekki verið gætt. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðraundsson. Alþýðuprentsmiöjao.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.