Alþýðublaðið - 01.12.1930, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.12.1930, Blaðsíða 2
2 ih'AIÞSÐDBlt JtSlÐ T Alþýðuflokkurinn telur ástæður til hlutieysis við rikisstjórnina ekki iengur fyrir hendi. 1« iltezember. Lýttveldi og Snllur skilnað" ur eigi slðas* en 1943. Á þmgi Aipýðu sambands ís- lands, sem nú er nýlokiö, var rætt um stefnuskrá flokksins í dægurmálfum,. Var par, í sam- ræini við fyrri yfirlýsingar sam- bandsstjórnar og pingmanna Al- pýðuflokksins, ákveðið að vinna áð pvi: að Island afnemi konungsstjörn og verði lýðveldi og skilji að fullu við Danmörku og taki öil sín mál í sínar hendur jáfnskjótt og það er heimilt samkvæmt sambandslögunum, eða fyrr, ef samkomuiag næst um pað við D,ani. Siðan 1918, er sambandslögin voru sampykt, hefir vináttuhugur o'g bræðrapel stórum aukist með ísiendingum og Dönum. Gamiar væringar hafa íallið í gLeymsku og gömul sár gróið að fullu eftir að ýfingar féllu niður. Sannast hér staðhæfingar jafnaðarunanna, að bezta tryggingin fyrir vinsam- iegri samvinnu milli pjóða sé ein- mitt pað, að hvorug lúti annari. Að visu hafa blöð íhaldsflokksins hér á landi og örfá sams konar iblöð í Danmörku xeynt að ala á tortryggni og úlfúð milli þjóð- anna. Sum íhaldsblaðanna hér hafa jafnvel gengið svo langt í þessu, að pau bafa dróttáÖ þvi að Dönum, að þeir befðu í buga að meina islendingum skilnaðar 1943 og ná hér stjórnarfarslegum yfir- ráðum jafnframt pví, sem peir í skjóli sambandslaganna ætiuðu að beygja landið undir sig fjár- hagslega. Skrif þessi eru blöðum pessum til hinnar mestu van- sæmdar og pvi ögeðslegri sem það er vitað, að höfundar þeirra flestir h'afa flatmagað fyrir Dön- um og beðið pá um lán á lán ofan. Sem betur fer hafa engir hér á landi tekið mark á skrifum pessum, og yfirleitt hafa Danir sýnt þann skilning og geðprýði að hafá pau að engu. Alt petta íhalds-skraf hefii' fall- ið máttlaust niður vegna þess, að sambandspjóðin befir enga minstu viðleitni sýnt til að traðka rétti okkaT eða gera lítið úr hon- um né til að ná hér fjárhagsleg- um eða stjórnarfarslegum áhrif- um. Þvert á móti Sú stjórn, sem nú fer með vöid í Danmörku. hefir margsinnis lýst pví yfir, að hún telji pað sjálfsagt og eðliiegt, að tslendingar fari með öll sín mál sjáifir, og að á pann hátt sé bezt tryggð vinsamleg sam- vinna þjóðanna, enda sitja í henni þeir menn, sem bezt hafa reynst okkur Islendingum allra Dana í sjálfstæðismálum okkar. Ekki parf um konunginn að ræða. Öllum porra Islendiinga kemur saman um það, aö ekki nái nokkurri átt, að erlendur ænaður og ókjörinn f.ari með æðstu völd í öllum okkar málum lengur en óhjákvæmilegt er. Og flestir erum við sammála um það, að hér beri að setja á stofn lýðveldi og afnema konungsstjórn meö öllu. En lýðstjórn fæst hér ekki með því einu að kjósa forseta í kori- ungs stað. Allir fullveðja menn og konur án tillits til efnahags og þess, hvar þeir eru búsettir á landinu, verða að hafa jafnan rétt til áhrifa á skipun alpingis og stjórnax og á löggjafarstarfsem- ina, ef lýðstjórnaTfyrirkomuÍag í stjórnmálum á að komast hér á. En til pess að pað verði parf að koma fram kröfum Alpýðuflokks- ins um oo aidurstakmark til kosningaréttaT og kjörgengis sé fært niður í 21 ár, aa afnuminn verði með öllu réttindamissir fá- tæklinga, er pegið hafa opinber- an styrk,iog aö kjördæmaskipun- inni verði breytt í pað horf, að; atkvæði allra kjósenda hafi sarna gilidi. Og þetta er fjarri pví að vera nægilegt. Lýðræði í stjómmálum er ekk- ert nema innantóm orð, nema pví sé samfara lyðræðí í víðskifta- og atvinnu-máium. Meðan fáeinir menn eiga starfstæki alpýðunnar og hún á afkomu sína og björg og atvinnu undir geðpótta þeirra. er fjöLdmn ófrjáls og alt skraf um „frelisi pjóðarinnar og fullveldi" glamuryrði. Meðan starfstækin eru notuð til að afla auds fyrir fáa, en ekki brauds fyri'r fjöldánn, verður hér auðvald fárra manna. Þess vegna berst Alþýðuflokk- urinn fyrir pví, að alþýðan eigi sjálf starfstæki sín og stjórni sjálf viðskifta- og atvinnu-fyrirtækjun- um eftix lýðræðisreglum. Aiþýðuflokkurimn er eini flokk- urinn, sem berst fyrir frelsi pjóð- arinnar og raunverulegu lýðræði. Hvorugt fæst fyrr en markinu er náð: Afnámi auövaidsins. Yfirráðin til alþýðunnar. Frá sambandsstjóm: Verkasbifting innan sambands- stjórnar. Á fundi .sambandsstjómar í gær skifti miðstjómin verkum með sér eins og hér segir: 1 verkamálaráð voru kosnir: Hédinn Valdimarsson, Ólafur Fridriksson, Jón A. Pétursson, Jóhanna Egilsdóttir. I stjórnmálaráð: Jón Balduinsson, Haraldur Gudmundsson, Stefán Jóh. Stefánsson, Sigurjón Á. Ólafsson, Felix Gudmundsson. Rátari sambandsstjómar var kosinn Stefán Jóh. Stefánsson og gjaldkeri Felix Guðmurídsson. Ákveðið var, að sambands- stjórn skyidi halda reglulega fundi tvisvar í mánuði. Þing Alpýðusambands íslands samþykti á síðasta fundi sínum s. 1. laugardagskvöld svo látandi : „TILLÖGU um afstödu Alpýðuflokksins til núverandi ríkisstjórnar: 10. sambandsping Alpýðu- Færsla kjðrdagsins. „10 þing Alþýðusambands Is- lands krefst þess, að kjördagur tii alpingiskosninga verðj færður aftur á sama tíma og áður (haustið), og feliur pingmönnum flokksins að neyta allra ráða til pess að knýja það fram.“ Á fundi sambandspingsins í fyrradag lagði Einar .Olgeirsson fram eftir farandi ritsmíð: „Þar sem meiri hluti fulitrúa Alpýðusambandspingsins, þrátt fyrir megnustu óánægju verka- lýðs um alt land með bræðings og stéttasamvinnustefnu Alpýðu- sambandsstjórnarinnar, hefir felt vantraust á sambandsstjórnina og neitað að losa verklýðsbreyfing- una : við yfirráð sosialdemokrata á hættulegustu baráttutímum við auðvaldið, hefir enn fremur hafn- að pví að segja sig samstundis úr 2. Internationale og að lokum veitt inntöku í sambandið félagi verkfallsbrjóta og flokiíssvikara úr Vestmannaeyjum, en bolað hinu gamla, trausta jafnaðar- mannafélagi burtu, ályktar vinstri armur verklýðshreyfiingarinnar að brýna nauðsyn beri til að skapa forustu fyrir verkalýðinn í hinni harðvítúgu stéttabaráttu, sem fram undian er, með myndun Kommúnistaflokks Islands. Ingólfur Jónsson, Brynjólfur Bjarnason, Hermann Einarsson, Dýrleif Árnadóttir, Aðalbj. Pét- ursSon, Eiísabet Eiríksdóttir, Björn Grímsson, R. Á. Ivarsson, Sig. Fanndal, Kristján Júlíusspn, Gunnar Jóhannsson, Stefán Pét- ursson, Angantýr Guðmundsson, Isleiíur Högnason, Haukur Bjöms- son (handsalað), Einar Olgei'rsson, Jón Rafnsson“'(ekki fulltrúi). Bréf þetta þarfnast éngra skýr- inga. Það er fullkomin hótun um að segja sig úr lögum við sam- takaheiid hins islenzka verkalýðs, flokksins telur ástœður pœr, sem verið hafa fyrir hlutleysi Alpýðu- flokksins við núverandi rlkis- stjórn, ekki lengur jyrir hendi.“ Tiilaga þessi var samþykt með samhljóða atkvæðum:. Kosnfngaréttap 21 árs. „10. þing Alpýðusambands ís-- lands skoraT fastlega á alþingi. að sampykkja tafarlaust að lækka aldurstakmark fyrir kosningarétti niður í 21 ár við alþingiskosn- ingar, jafnt landkjör sem kjör- dæmakosningar.“ Alþýðuflokkinn, og taka úpp bar- áttu gegn honum. Hvort alvara verður úr þessari hótun er öséö' enn. Þeir 16 fulltrúar, sem nú kalla sig „kommúmsta“ og ritað hafa undir hótunaxbréf petta, voru að eins örlítill minni hluta á sam- bandsþinginu, því að um 80 fulltrúar frá nærfelt 40 félögum og úr flestum sýslum landsins sátu þingið. Og pví fer mjög fjarri, að félög þau, sem sent hafa. suma pessara fuJltrúa, séu peim sammáia. Er pví engin ástæða til að öttast, að samtakaheild ' verkalýðsins klofni, pótt þessir fáu menn og konur framkvæmi hótanir sínar, en æskilegast væri, að þessir svo kölluðu „koanmún- istar" sæu að sér og beygðu sig fyrir vilja meiri bluta verkalýðs- Sns í alþýðusamtökxmum, sem svo greinilega kom i Ijós á þinginu, og gerðu eigi pann óvinafagnaö að stofna „kommúnistafIokk“ til pess að berjast gegn Alpýðu- flokknum og styrkja imeð pví í- haldið og auðvaldið í landinu. En séu þessir svo kölluðu „kommúnistar" ráðnir í að þókn- ast íhaldinu og auðborgúrunum með pví að hefja opinbera bar- áttu gegn Alþýðuflokknum og ili- viljaðar árásdr á hann, líkt og gert hefir verið i „Verklýðsblað- inu“ svo nefnda, þá er vissulega betra fyrir Alþýðuflokkinn og sæmilegra fyrir árásanmennina. að pær árásir komi utan frá. Alpýðuíloltkurinn er eini flokk- urinn á þessu landi, sem byggir starfsemi sína á lýðræðisgrund- Frá sambandsþiiiginiK. Báðar þessar tillögur samþykti sambandsþingið í einu hljóði. Samtakaheíld ísleazkrar aiþýðn 00 hðtnnarbréf svonefndra „kommdnista".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.