Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1980, Blaðsíða 5

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.06.1980, Blaðsíða 5
EFNISYFIRLIT: Bls. Skýrsla um starfsemi VFÍ 37 • Minningarorð: Vésteinn Guðmundsson 41 • Ingvar Pálsson: Helztu eiginleikar áls 43 • Ólafur Bjarnason: Hitaveita Tálknafjarðar 47 • Nýir félagsmenn 50 • Fteikningar Llfeyrissjóðs verkfræðinga 52 ÚTGEFANDI: VERKFRÆÐINGAFÉLAG (SLANDS BRAUTARHOLTI 20, SlMI 19717 KYNNINGAR- OG RITNEFND: ÓLAFUR JENSSON, form., ALDA B. MÖLLER, PÁLL JENSSON, PÁLL LÚÐVlKSSON, RlKHARÐUR KRISTJÁNSSON, RÚNAR SIGMARSSON og SIGURÐUR BRIEM RITSTJÓRI: PÁLL LÚÐVlKSSON UMBROT: GlSLI ÓLAFSSON ÁRGANGURINN 6 HEFTI PRENTAÐ I STEINDÓRSPRENTI H.F. límarit VERKFRÆÐINGAFELAGS ÍSLANDS 65. árg. 3. hefti 1980 Skýrsla um starfsemi VFÍ 1979 Á síðasta aðalfundi félagsins, sem var haldinn 28. marz 1979, voru þessir menn kosnir í stjórn til næstu tveggja ára: Sigurður Þórðarson, varaformaður, Jón Birgir Jónsson, meðstjórnandi og Jónas Matthíasson, varamaður. Fyrir í stjórninni til eins árs voru: Egill Skúli Ingibergsson, formaður, Pétur K. Maack, meðstjórnandi og Pálmi R. Pálmason, varamaður. Stjórnin hefur haldið 23 bókaða fundi á starfsárinu, þar af 6 aðalstjórn- arfundi, og bókað 102 liði. Varamenn voru alltaf boðaðir á stjórnarfundi. Á starfsárinu gekk 41 nýr félagsmað- ur í félagið. Þeir skiptast eftir sérgrein- um þannig: Byggingaverkfræðingar ............ 16 Eðlisverkfr. og eðlisfræðingar .... 3 Efnaverkfr. og efnafræðingar .... 2 Jarðeðlisfræðingur ................ 1 Rafmagns-ografeindaverkfræðingar 11 Vélaverkfræðingar ................. 7 Sjómælingamaður ................... 1 Nöfn hinna nýju félagsmanna fara hér á eftir í þeirri röð, sem þeir voru teknir í félagið: Níels Guðmundsson, byggingaverkfr. frá HÍ og DTH. Gunnar Bergsteinsson, sjómælinga- maður frá Sjökringsskolen í Osló. Gísli Már Gíslason, rafmagnsverkfr. frá TH Aachen. Kjartan Sigurðsson, rafmagnsverkfr. frá HÍ. Guðni Sigurðsson, Dr.rer.nat., eðlisfr. frá TU Karlsruhe. Eysteinn Haraldsson, byggingaverkfr. frá HÍ. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, bygginga- verkfr. frá LTH í Lundi. Halldór Sigurðsson, B.S. vélaverkfr. frá Northrop University, Inglewood, California. Jón Þór Ólafsson, rafmagnsverkfr. frá Hí. Björn Ingi Sveinsson, byggingaverkfr. frá HÍ. Ólafur G. Flóvenz, jarðeðlisfr. frá há- skólanum í Bergen. Ögmundur Runólfsson, Dr.rer.nat., eðlisfr. frá Universitát Bonn. Helgi Valdimarsson, byggingaverkfr. frá HÍ. Bjarni Guðmundsson, byggingaverkfr. frá HÍ. Sveinbjörn Jónsson, byggingaverkfr. frá HÍ. Guðmundur Ragnarsson, bygginga- verkfr. frá HÍ. Jón Kristjánsson, byggingaverkfr. frá HÍ. Hafliði Loftsson, vélaverkfr. frá HÍ. Rúnar H. Steinsen, vélaverkfr. frá HÍ. Páll R. Sigurðsson, vélaverkfr. frá HÍ. Jóhann Þór Magnússon, rafmagnsverk- fr. frá HÍ. GuðmundurÁmundason.byggingaverk- fr. frá HÍ. Halldór Páll Ragnarsson, bygginga- verkfr. frá HÍ. Ómar Örn Ingólfsson, byggingaverkfr. frá LTH í Lundi. Jón Vilhjálmsson, rafmagnsverkfr. frá Hí. TlMARIT VFÍ - 37

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.