Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2005, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.2005, Blaðsíða 1
Svefnvana fórnariamb snjóflóðs Elma Dögg Frostadóttir lá fjórtán ára grafin undir snjóflóðinu í Súðavík árið 1995. Á síðustu dögum hafa snjóflóð fallið og Elva, nú 24 ára og enn í Súðavík, segir veðurofsann vekja slæmar minningar. Bk.io DAGBLAÐiÐ VÍSIR4. TBL-9S.ÁRG.- [fíMMTUDAGUR 6. JANÚAR2005 ] VERÐKR.220 Ofbeldiskona a Isaíirðj Lögrenjan segir Guörunu berja folk um hverja helgi VLL ALA UPP DOTTUR SINA 08 BORN SR ER OANN LOSNAR UR FANRELSI Uður miklu betur en fyrír morðið Einkaviðtal DV við morðingjann Hákon Eydal fór fram í gegnum bréfaskriftir. Frásögn hans af því hvernig hann brjálaðist og myrti fyrrverandi sambýliskonu sína, Sri Rahmawati, gefur einstaka innsýn í truflaðan huga þess sem ákveður að fremja morð. Eftir morðið fyrir hálfu ári fór Hákon Eydal í verslunarferð í Kringluna og á Laugaveginn. Hann keypti sér ný föt og lýsir því í viðtalinu hvemig honum hafi liðið eins og persónan sem framdi morðið væri horfin og í staðinn hafi gengið um götumar miklu verri Hákon Eydal. „Ég man eftir ofboðslegri reiði og ég öskraði úti á bflaplaninu á meðan ég gekk að bflnum,” segir Hákon. Hann segist vonast til að lifa af fangelsisvistina og að „...að þeim tíma liðnum geti ég tekið við uppeldinu á bömunum mínum”. Bls. 12-13 Upglarahli með Inss í tollinum For til Kaoapi oieö memmo Bls.6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.