Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2005, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 18. JÚNÍ2005 Fyrst og fremst EKV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Rltstjðran Jónas Kristjánsson og Mikael Torfason Fréttastjórar. Kristján Guy Burgess Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlið 24,105 Rvík, slmi: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Rltstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýslngan auglysingar@dv.is. Setnlng og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja. Dreiflng: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. Dr. Gunni heima og að heiman t er oröið svo opíð um sjálft sig, sérstaklega konur. Það þykir ekki lengur tiltökumál að ræða opinskátt um klofið á sér og þau stórtíðindi sem þar fara fram. Hársnyrting á þessu svæði er rædd eins og ekkert sé sjálf- sagöara f hinum ýmsu keriinga- blöðum. Hressar konur skoða gervitittlinga og sleipiefni á heimakynningum. önnur hver kona er með sjómanna- tattú. Konur þræla á vinnumarkaðinum en nenna þó að vaka yfir Að- þrengdum eiginkonum og skella f sig um helgar. Að láta taka sig f rassgatið þykir ótvf- rætt tákn um sjálfstæði konunn- ar. Þetta er auðvitað gffurleg ffamför frá konu fortfðar sem var útúrspfttuð á „megrunarpill- um' með Carmen-rúllur f hárinu og f Hagskaupssloppi. áö vaska upp, alltaf að ryksuga, alltaf að skipta á krökkunum (með tau- bleyjum sem þurfti að þvo, pæl- iöi f þvfl). Þessi kona var með slæðu um hausinn þegar hún hætti sér út úr húsi - og því í rauninni ekki ósvipuð sumum múslimakonum f dag. Hún var •kúguð af karii sem kom heim úr I vinnunni Id. 6, ' sagði henni að J halda kjafti þegarfféttimar W byrjuðuogtók trylling ef matur- inn var ekki tilbúinn á slaginu kl. 7. Dæmi um þennan fortfðarkari er Steindór Hjörieifsson í mynd- inni Morösögu, einhveni bestu heimild um fortfðina sem til er. Einnig má lesa sértil um kynja- skiptingu fortfðar f bókinni Eld- húsmellur. Síðasta tahújð. En konur eru sem betur fer að vlnna fullnaðarsigur - að breyt- ast f karia. Nú þurfa kúgaðir kari- ar með endalausan mórai að sjá um heimilið og bömin, því ann- ars dæmir samfélagið þá sem karirembur. Aöeins eitt tabú er eftir f þjóðfélaginu: Launaleynd- in er sfðasta tabúið. Fólká sama vinnustaö veit almennt hvort hinn sé rakaður að neðan og hvort þessi látl taka sig f rass, en guð minn almáttugur; það er bannað að segja frá þvf hvað fólk er með í laun. Svona hafa peningamir tekið við af kynlff- inu sem eina leyndarmálið sem eftir er f Iffi okkar. Samt eru allir með svipað mikiö f laun, ein- hvem tittlingaskít sem fer að mestu upp f vfsaskuldir og ör- væntingarfullar tilraunir til að borga niður yfirdráttinn. Sjálfur rakaði ég mig einu sinni en geri það ekki aftur þvf mig klæjaöi svo. E 3 C i/l E 3 «o «o O) X) 'rtJ 3 (D C o E cn ‘O ■o (TJ X «o ro £ ro <TJ 2X «o <D Leiðari Jónas Kristjánsson Þaö er ntan viö sýn þessn fólks, að fjölmiðlar geti verið öðrn vísi en Mogginn. Goðborgarar bera ábyrgðina Við höfiim ónýta yfirstétt í landinu, getulausa kontórista, sem ráðnir eru á vegum vinnumiðlunar Framsóknar- fiokks tfi að halda vemdarhendi yfir helm- ingaskiptafélagi kolkrabba og smokkfisks, svo sem sást, þegar ráðherrasonur var ráð- inn samkeppnisstjóri til að hindra afskipti í stfl olíumálsins. Ástæðan fyrir því, að við höfum aumingja í yfirstétt og landsfeður, sem haga sér eins og capi í bófaflokkum, er einföld. Það er sá helmingur landsmanna, sem vill ekkert Ijótt sjá. Sem telur, að gefi guð einhverjum emb- ætti, þá gefi hann honum lfka skilning. Sem telur leiðtogana hæfa. Við sjáum þetta fólk alls staðar. Það kaupir Moggann, telur hann vera viðmiðun í blaðamennsku, þótt slíkt blað þekldst ekki annars staðar á Vesturlöndum. Það hafnar afskiptum af því, sem kölluð em einkamái, vill að blöð séu ekki ónærgætin eða hnýsin, að þau efist ekki um skinhelgina. Þetta eru íhaldssamir góðborgarar, sem eiga glerkýr og postulínshunda, þar á meðal sósíalistar sem grétu gleðitárum, er Mogginn tók fyrst grein þeirra til birtingar eða Svavar var gerður að sendiherra. Þetta eru patrísear, sem líta niður á plebeja, vilja ekki vita, að þeir séu til. Það fer tii dæmis mjög í taugar þessa fólks, að til sé dag- blað, sem tekur ekki mark á yfirstéttinni, ekki frekar en Svetóníus á tíma Rómarkeisara. Dag- blað, sem daglega veltir við steinum og sýnir borgurum þessa lands, hvort sem þeir vilja vita eða ekki, að fjöl- margt er skrítið hér í landi. Þar sem rfldssjóður gengur vel vegna sölu á innviðum rfldsins, er helmingur þjóðar- innar sáttur við stjóm yfirstéttarinnar á landinu. Hann mun endurkjósa Davíða og Halldóra endalaust út í eitt. Hann mun lesa Moggann til að frétta nafnlaus og myndarlaus tíðindi, fá geldfréttir. Við lifum í landi, þar sem mótmælendur eru lokaðir inni nætur og daga, meðan barnaklámsfólki er sam- stundis sleppt. Við lifum í landi, þar sem stútar við stýri fá sömu dóma og barnaníðingar. Við liftim í landi, þar sem stjórnar- fiokkar ráða óhæfa kontórista samkvæmt helmingaskiptareglunni. Það er utan við sýn þessa fólks, að fjölmiðlar geti verið öðm vísi en Mogginn, segi frá fólki með nöfn- um og myndum, fólki, sem er öðm vísi en góðborgarar vilja, að fólk sé. Svetóníus Var fyrsti sorp- blaðamaöurinn, skrifaði sannieikann um tólfróm- verska keisara. 127 karlar, 69 konur og 21 barn létust á tíu árum í umferðinni Það er engu líkara en fslendingar hafi feng- ið sólsting ígær. Þjöð- vegirnir eins og víg- völlur hreinlega. UM HELGINA DÓU tveir ungir menn er þeir keyrðu út af í Öxnadal. Sá þriðji Úggur þungt haldinn á spít- ala í Reykjavík. Um allt land var lög- regla upptekin við að taka fólk fyrir of hraðan akstur. Bara á Akureyri vom nálægt 60 bflstjórar stoppaðir og einn ökumaður keyrði niður gangandi vegfaranda og fótbraut hann. Fyrst og fremst LÖGREGLAN Á SELFOSSI lentí svo f eltingaleik við fullan ökumann. Hann keyrði út af og var fluttur með sjúkrabfl tíl Reykjavíkur. Pallbfl var ekið út af í Borgarfirði. Bflstjórinn var fluttur suður, alvarlega slasaður. í Vestfjarðagöngunum varð þriggja bfla árekstur. Og ekki sá fyrir endann á brjálæðinu þegar DV fór í prentun í gærkvöldi. ÞAÐ ER ENGU LÍKARA en íslend- ingar hafi fengiö sólstíng í gær. Þjóð- vegimir eins og vígvöllur hreinlega. í fyrra dóu 23 í umferðinni en það sem af er ársins í ár hafa 10 látið h'f- ið. Á TfU ÁRUM hafa 127 karlar, 69 konur og 21 barn látíst í umferðinni. Þessar tölur voru teknar saman í fyrrasumar. Það eina sem hefur gerst síðan þá er að tæpir tveir tugir Islendinga hafa bæst í hópinn. Kon- ur, karlar og börn. UM 80% DAUÐASLYSA í umferð- inni verða á þjóðvegum landsins. Þar keyrir fólk oft eins og vitfirringar. Algengast er að bflstjórar keyri hreinlega út af eða beint inn í næsta bfl. Aðeins um 20% dauðaslysa eiga sér stað í þéttbýli. Oftast við gatna- mót eða gangbrautír. EITT BANASLYS ER einu of mikið. Keyrum eins og vití bornar manneskjur í sumar og látum þessa helgi okkur að kenningu verða. mikael@dv.is 7 góðir Mogga-áskrifendur 1 Davíð Oddsson Réöi frænda sinn sem hæstaréttardómara og skrifaði sjdlfur upp d rdðningarbréfið en er samt heilagur maður. 2 Guðmundur Árni Stefánsson Sendiherrann kndi sem sagði afsér rdðherradómi vegna spillingar. 3 Annþór Kristján Karlsson Þarf ekki að óttast að Mogginn fjalli um þd staðreynd að hann gengur laus. 4 Árni Johnsen Mogginn leyfði honum að Ijúga itrekað að lesendum sinum. 5 Níðingur í Smáíbúðahverfi Býr með spúsu sinni og börnum og niðist d þeim og börnum nágrannans. 6JónTrausti Lúthersson Kýldi löggu ÍLeifsstöð sem þorir ekki að kæra hann og barði fréttastjóra DV fyrir að fjalla um það. 7 Halldór Ásgrímsson Skiptiá milli sín og Davíðs tveimur rikisbönkum og fær klapp á bakið i Mogga þegar hann hreinsar sig. Jóhannesf Bónus Á ábyrgð þótt hann hafi ekki fengið rlkisbanka frá Halldóri og Davlö. Halldór Ásgrímsson for- sætísráðherra hélt ræðu á þjóðhátíðardag. Hanr hóf hana á því að segja okkur að mennimir væru misjafnir. Inni- haldið var annars fýrst og síðast að íslendingar væm æðislegir og stórfyr- irtæki ættu að taka meiri ábyrgð á sam- að taka samfélagslega félaginu. í Frétta- blað- inu í Halldór Ásgrfmsson Segir fjölskylduna eiga 25% I Skinney-Þinganesi en hún á 34%. gær sögðust Jó- hannes í Bónus og Bjöggi eldri í Landsbank- anum vera sammála. hverju hartn sagði fjölskyldu sína aðeins eiga 25% í Skinn- ey-Þinga- nesi þegar Halldór og co. eiga í raun og veru 34%. taka minni ábyrgð en Björgólfur sem varmeð forvera Halldórs, Davíð, á línurmi þegar hann fékk að eignast ríkisbanka. En það er samt sniðugt hjá Halidóri að halda ræðu þar sem hann varpar ábyrgðinni yfir á aðra. Honum tókst líka að sleppa við að útskýra af Við vitum ekki til þess að Jó- hannes hafi fengið eitthvað gefíns frá ríkisstjórninni og því ætti hann Björgólfur Guðmunds- son Keypti ríkisbanka með Davíö á símalinunni og ætti auðvitað aö skila honum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.