Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2006, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.2006, Blaðsíða 32
52 FÖSTUDAGUR 15.SEPTEMBER2006 Helgin PV Vélhjóla- og íþróttaklúbburinn hefur í fyrsta sinn fengið æfinga- og keppnissvæði til frambúðar. Á laugardag verður svæðið, sem er staðsett beint á móti Litlu Kaffistofunni og kallast svæðið Bolalda, formlega opnað. Karl Gunnlaugsson og Qölskylda hans sem tengjast öll mótorcrossíþróttinni á einn eða annan hátt fagna þessu skrefi og þakka sveitarfélaginu Árborg fyrir að úthluta mótorcrossáhugafólki þessu frábæra svæði. i f i c **•.ísssas Ahrifamikil tilþrif í íþróttinni „Þetta er erfiöasta fþróttsem hægt eraðstunda." Öll fjölskyldan saman komin Karl Gunnlaugsson og Helga Þorleifsdóttir ásamt börnum sfnum Gunnlaugi og Stefanlu Rós. NYTT& FERSKARA BLAÐ Iris í Buttercup fjölskyldan númer eitt, tvö og þrjú Best klæddu strákarnir í ítarlegri umfjöllun Kristín Helaadóttir vildi hætta stanaandi VILDI HÆTTA STANDANDI IJí I SíKp] RTTryrm Iftjw --.if \ , 5L\ ] Ij ‘ ' 1 1 bT~-^1amastmmaast , iS-'Æáf & * wrnmJSk. Áhugafólk- um mótorcross hefur þurft að sæta mikilli gagnrýni í fjöl- miðlum vegna náttúruspjalla af völd- um hjólafólks sem keyrir utan vega. Karl Gunnlaugsson hefur stundað þessa íþrótt í 25 ár og segir gagnrýn- ina óréttmæta því ekki tíðkist inn- an Vélhjóla- og íþróttaklúbbsins að meðlimir keyri utanvega. „Sveitarfé- lagið Ölfus var svo rausnarlegt að gefa okkur stórt keppnis- og æfingasvæði beint á móti Litlu Kaffistofunni. Það svæði kallast Bolalda og erum við í klúbbnum búin að leggja 40-50 kfló- metra æfinga- og keppnisbrautir fyr- b byrjendur og lengra komna," seg- b Karl. Hann segb að laugardaginn 16. september verði svæðið formlega opnað og séu allb velkomnb Þá verð- ur öllum hjá sveitarfélaginu Ölfusi boðið á opnunina og mótorcrossmót verður haldið í öllum keppnisflokk- um. „Þetta er ekki lengur sttákas- port eins og þetta var heldur má segja að þetta sé í dag orðið að fjölskyldu- sporti þar sem öll fjölskyldan er á sín- um hjólum, allt frá 10 ára upp í 70 ára," segir Karl. Fleiri konur stunda mótorcross Karl rekur mótorcrossbúðina KTM Island og segb hann aðsókn kvenna í íþróttína hafi aukist mikið. „Það var tæplega fertug kona að byrja í sportinu um daginn og núna er ellefu ára göm- ul dóttb mín farin að suða um að fá sitt hjól en sonur minn er búinn að vera í sportinu bá sex ára aldri og hann er orðinn sautján ára," segb Karl. Hann segb að konan hans hafi enn ekki haft áhuga á að stíga upp á hjól en hún starfi mfldð í félagslífinu inn- an klúbbsins. Karl segb að á fslands- mótum í mótorcross hafi stundum verið allt upp í 20 konur að keppa. Hrikalega gaman „Þetta er hrikalega gaman og það skemmtilegasta sem maður gerb. Þetta er ein erfiðasta íþrótt sem hægt er að stunda því það þarf mikið þrek tfl að hoppa og stökkva á hjólinu," seg- bKarl. Hann segb að nauðsynlegt sé að hafa allan öryggisbúnað þegar þessi íþrótt er stunduð. „Það er halló að vera ekki vel búinn og sá sem mætb með derhúfu í gallabuxum fær vinsamlega ábendingu okkar hinna um að koma sér upp öryggisbúnaði. Það kostar á bilinu 500 þúsund til mflljón að fjár- festa í hjóU og búnaði, allt eftb því hve flottur maður vill vera á því, en það er svo sannarlega þess vbði, þetta er það alskemmtilegasta," segb Karl og hlakk- ar tfl að mæta á opnun æfingasvæðis- ins á Bolöldu á laugardaginn þar sem klúbburinn hefur byggt félagsheimili sem þeb kalla „Stóru Kaffistofuna". Þarf próf á stærri hjólin Karl segb að böm þurfi að vera orðin 12 ára til að geta eldð vissri stærð hjóla og tfl að aka stærri hjólunum þurfi vélhjólapróf en á önnur dug- ar venjulegt bflpróf. „Mótorcrosshjól- unum má eingöngu aka á þartflgerð- um brautum og það er bannað að aka þeim í almennri umferð. Fólk kemur með hjólin sín á þartilgerðum kerr- um og hér á svæðinu er bannað að aka þeim utan slóða svæðisms," segb Karl Gunnlaugsson, forfallinn áhugamað- ur um mótorcrossíþróttina. jakobina@dv.is Svæðiö sem sveitafélagið Ölfus gaf Vélhjóla -og fþróttaklúbbnum. „Þaö hefur ekkert sveitafélag verið eins rausnarlegt viö okkur og Ölfus."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.