Nýr Stormur


Nýr Stormur - 12.05.1967, Blaðsíða 1

Nýr Stormur - 12.05.1967, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGURINN 12. MAI 1967 ITORMUR I I É i I I 3- árgangur Reykjavík Enn eitt hneykslið í útfEutningnum! Loðnumjöli fyrlr 8 milljónir hent! Fréttunum af skemmdu síldinni, sem ekki var hægt að leyna lengur, hafa vakið þjóðar- athygli. Almenningur krefst skýringa á því, hvernig á því stendur að helzta útflutnings- vara landsmanna er ekki mannamatur þegar til á að taka. Afleiðingarnar geta orðið geigvænlegar, þegar ofan á verðfall og sölutregðu bætist skemmd vara, sem Islendingar leyfa sér að selja öðrum þjóðum. Asakanir í garð eftirlitsmanna kaupenda eru engin afsökun. Þeir er ábyrgðina bera á slíku, eru raunverulega sekir um landráð. Nú berast nýjar fregnir um hliðstætt áfall. Fiskimjöl úr loðnu er ekki markaðshæft þegar til kemur! fregnir þær er nýlega bár- 'ist úr erlemlum blötSum um skemmda síld, sem íslendingar bafa selt til Norðurlanda, hafa vakií óhemju athygli. Blöðin bér heima höfðu verið beðin að þegja um hneykslið og það Va*' ekki fyrr en erlend blöíS fóru að skrifa um það, að ís- lendingar viðurkenndu skömm ina. Reynt var að koma sökinni a fulltrúa kaupenda, en það niun reynast skammgóður ^ermir þegar út í heim er kom- ið. VANDAMÁL 1 ÖLLUM ÁTTUM Islendingar eiga við mörg vandamál að etja í framleiðslu sinni. Flestum virðist sem verð bólgu- og framleiðslukoslnað- arvandamálið væri ærið nóg, þótt ekki bættist ofan á vöru- svik og skemmdir, sem kostað gætu okkur enn meiri sölu- tregðu, en fyrir var. Eitt tilefni gæti þó verið af- sakanlegt, ef ekki bærust fregn ir hvaðanæfa að um skemmda vöru, sem verið er að selja öðr um þjóðum. Skreið, saltfiskur og hvers kyns sjávarafurðir standast ekki samanburð við erlendar, þrátt fyrir gott hráefni. Hér er um svo alvarlegt mál að ræða, að yfirþyrmandi er fyrir þjóð arheildina. Það er ekki nóg með, að útflutningsatvinnuvegirnir séu að komast í algjört strand vegna rekstrarfjárskorts og verðbólgu, heldur er kæruleys ið syo mikið í framleiðslu og meðferð útflutningsvörunnar, að Islendingar fá hana ,,í haus Framh. á bls. 2. Ofug þrdun í fiskveiðum Veiðiaöferð sem talin er úrelt á íslandi gefur beztan árangur í Noregi Samkvæmt upplýsingum Norðrnanna í blöðum og tíma- dtum hafa fiskveiðar þeirra á línu við Lófóten aldrei verið meiri en á þessu ári. Davíð Ó1 afsson, fyrrv. fiskimálastjóri, mun hafa haldið því fram fyrir ca- tveim árum síðan, að slík VeiSiaðferð væri orðin úrelt °B baeri því að leggja hana nið Ur- Þrátt fyrir þessa skoðun hans munu margir útgerðar- fnenn vera á öðru máli, og halda því fram, að línuveiðar skili jafnbeztum árangri yfir vertíðina hvað veiðimagn snertir. Línuveiðar eru dýrar í framkvæmd miðað við nú- verandi útgerðarkostnað og hefur það komið í ljós á Vest- fjörðum, þar sem slíkar veiðar hafa verið stundaðar. Sam- dráttur á aflamagni þar er ekki sambærilegur við þann mikla samdrátt, sem orðið hefur vegna þess aS menn treyslu svo mikið á netaveiðarnar. Þegar nótabátarnir veiddu sem mest stórþorsk á Selvogs- banka oer í oáprenni hans. bá voru margir reyndir og gætnir útgerðarmenn mjög uggand yfir þessari veiði, þar ,sem hér var um að ræða stórþorsk, sem var að því kominn að hrygna Vildu þeir halda því fram, að þessi stórþorskur hefði inikla þýðingu fyrir fiskveiðistofninn og bæri því að banna slíka rán yrkju sem þarna var á ferðinni Jón Jónsson, fiskifræðingur mun þá hafa látið þá skoðun ljósi, að hér væri engin hætt á ferðum, því væri þessi fisku Framli. k bls. 2. Nýu listarnir gefa kjósendum kost á að brjótast undan oki flokkaeinræðisins! Sjá bls. 2. 18. tölublað. ú. Rauða akurliljan Allir þekkja söguna um Rauðu-Akurliljuna og afrek h9nn- ar í frönsku stjórnarbyltingunni. Brezkur aðalsmaður tók sér fyrir hendur að bjarga ýmsum kollegum sínum undan fallöxi byltingarinnar. Sagan er alltaf að endur- passaði ekki í kramið eftir taka sig. Nú er risin upp ný að foringjaliðið hafði breytt Rauð Akurlilja, að vísu ekki um stefnu og gerzt ,,Sjálf- aðalsmaður í þess orðs stæðis-Jafnaðarmenn" og fyllstu merkingu, en þó af bfða þess, að geta lengt þingeyzkum aðli. Byltingin, flokksnafnið með „Sam- sem framundan er á heldur vinnusniði", en þá hefur Al- ekki að framkvæmast af þýðuflokkurinn náð jafn- borgurunum, sem gera aðals rétti við Sjálfstæðisflokkinn mennina höfðinu styttri, með heitinu „Flokkur allra heldur hefur þetta snúist við, stétta". því okkar tíma Rauða Akur- Áki komst nú að raun lilja ætlar að frelsa borg- um, að við svo búið mátti arana úr höndum yfirstétt- ekki standa. Hugsaði hann arinnar. nú ráð sitt og komst að Aðalhlutverkið í þessari þeirri niðurstöðu, að í flokki frelsisbyltingu, eða Rauðu Bjarna formanns væri mikil Akurliljuna, leikur Áki Jak- óánægja og kurr og á þeim obsson, lögmaður. Er hann vígstöðvum væri helzt að gamall forvígismaður öreig- leita fjár og frama. Hefur anna, öllúm hnútum kunnug hann safnað um sig stórum ur og enginn því hæfari en hópi óánægðra Sjálfstæðis- hann til þess að hafa for- manna, sem fúsir eru til að ustuna á hendi. Uppalinn er láta hann hefna harma sinna hann í kommúnistaflokknum á, Bjarna formanni og flokkn sáluga og síðan í Sósíalista- óm. En eitt skilyrði fylgir þó flokknum og Alþýðubanda- af þeirra hendi, að hvergi laginu, svo hann hefur næst- má láta nafns þeirra getið, um meistaragráðu í öreiga- né hve háum fjárfúlgum þeir stigum, en náði henni ekki, verja til byltingarinnar. því honum vannst ekki tími Rauða Akurliljan hefur til að bíða eftir því að verða því hafið starf sitt; hefur „Kína-Bambi" vegna brott- hún allt að vinna en engu flutnings yfir í Alþýðuflokk að tapa, því hvorki fallöxin inn, en sú gráða er hæst sem né „aftökusveit" Sjálfstæðis stendur í þessum sameinaða flokksins munu ná til henn öreigaflokki. ar, frekar en kollega hennar Dauf þótti honum vistin í í frönsku stjórnarbylting Alþýðuflokknum og er unni forðum. Fylgismenn hann ekki einn um það. irnir úr Sjálfstæðisflokknum Færði hann flokknum mik- tísta í rottuholum sínum og inn sigur í framboði sínu á bíða átekta, að Rauða Akur Siglufirði, en flokksmenn liljunni takist að hengja bjö þar í flokki voru óvanir sigr una á köttinn, en þá ætl um og kunnu ekki að meta þeir að gefa sig fram og sj sigur hans sem skyldi. Eftir um restina. að Alþýðuflokkurinn gerð- Bjarni formaður kvað ist útibú Sjálfstæðisflokksins vera þungbrýnn um þessa fór vegur Áka stöðugt hnign mundir og hyggja á hefndir andi innan flokksins, sem Talið er, að ýmsir flokks meðal annars stafaði af því, menn, sem grunaðir eru um að hann vildi halda barátt- græzku, hafi verið aðvar unni áfram fyrir stefnumál- aðir af „aftökusveitinni" um Alþýðuflokksins, en það Framh á bls

x

Nýr Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýr Stormur
https://timarit.is/publication/793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.