Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Mjölnir

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Mjölnir

						42. tölublað.     7. árgangur.
/
Miðvikudaginn 1. nóv. 1944.
I'
Olaísfjörður fær
kaupstaðarréttindí.
Hitaveitan þar hefur verið leidd í 50 íbúðir.
I gær voru staðfest í ríkisráði
lög um bæjarstjórn j Ólafsfirði,
og er Ölafsf jörður þar með kom
inn í tölu kaupstaða.
Hingað til hefur hann verið
hluti Eyjaf jarðarsýslu og orðið
að sækja til sýslunefndar með
mál sín. Hafa þau oftast átt
þar litlum skilningi að mæta og
Ólafsfirðingum verið trafali að
því, að vera í sambandi við sýsl-
una. Gefur að skilja, að ekki
geti farið vel til lengdar, að
fjölmennt kauptún með blóm-
lega útgerð eigi allt að sækja
undir bændur fram í Eyjafirði,
sem ekkert fást við slíkan at-
vinnurekstur.
En nú hefur Ólafsfjörður
verið aðskilinn sýslunni og
munu Ólaf sf irðingar vel við ur.a
Ólafsfjörður er framtíðar-
pláss með afarmikla möguleika
og þær framkvæmdir, sem nú er
verið að gera þar, leggja grund-
völl að miklum vexti bæjarins,
og þyrfti engum að koma á ó-
vart, þótt íbúatala þar verði,
komin hátt á annað þúsund
eftir örskamman tíma.
Hitaveita Ólafsfjarðar hefur
nú tekið til starfa, og er þegar
búið að leiða vatnið í 50 íbúðir
eða þriðju hverja íbúð. Er talið
að verkinu verði lokið fyrir jól.
Leiðslan, sem er úr 5 þumlunga
asbestpípum, er 4 km á lengd,
og vatnið 52 stiga heitt. Hita-
tapið er um 2 stig. Vatnsmagnið
er 12 sekúndulítrar, en Ólafs-
firðingar hyggjast geta fengið
meira vatn og heitara með bor-
unum. Hitaveitan er eign hrepps
ins og var upphaflega áætluð
á 200 þúsund krónur, en mun
verða um 300 þúsund. Er gert
ráð fyrir, að hitinn nægi í allt að
5 stiga frosti.
Auk hitaveitunnar standa
Ólafsfirðingar í fleiri stórræð-
um og er hafnargerðin þeirra
mest, en um það mál skrifar
Sigursteinn Magnússon skóla-
stjóri glögga og athyglisverða
grein á öðrum stað í blaðinu.
Mjölnir vill aðeins undirstrika
það, að þetta hafnarmál er
grundvallarskilyrði fyrir þróun
kaupstaðarins. Óskar hann hin-
um nýja kaupstað til hamingju
með bæjarréttindin og þær
miklu framkvæmdir, sem hann
hefur nú á prjónunum.
Frá íþróttamóti K.S.
Á íþróttamóti K. S. 8. okt. s. I. urðu úrslit
þau, sem hér segjir:
80 m hlaup:
1, Svavar Helgason   10.2 sek.
2. Arthur Sumarl.son 10.5 —¦
2. Bjorgvin Bjarnason 10.5 —
2. Ingvi B. Jakobsson 10.5 —
3. Sverrir Olseh     10.7 —
4. Jóh. Hjálmarsson  10.8 —
5. Bragi Magnússon  11.0 —
6. Haraldur Pálsson   11.4 —
Kúluvarp:
l.Jóh. Hjálmarsson   11.63 m.
2. Alfreð Jónsson     11.53 —
•3. Helgi Sveinssón  -  11.28 —
4. BragiMagnússon   10.65 —
5. Eldjárn Magnússon 9.61 —
6. Tómas Jóhannsson   9.16 —
7. Jóhann Ólafsson    9.10 —
8. Sigurður Bjarnason  8.95 —
Kringlukast:
1. Helgi Sveinsson    31.52 m
2. Eldjárn Magnússon 30.78 —
3. Jóh. Hjálmarsson   28.94 —
4. Bragi Magnússon   28.76 —
5. Ingvi B. Jakobsson 27.61 —
6. Sigurður Bjarnason 26.96 —
7. Jónas Ásgeirsson   24.70 —
Spjótkast
1. Ingvi B. Jakobsson 42.93 m
2. Jónas Ásgeirsson   41.08 —
3. Eldjárn Magnússon 37.15 —
4. Jóh. Hjálmarsson  ( 36.12 —
5. Alfreð Jónsson     33.70 —
6. Sverrir Pálsson    27.84 —
7. Bragi Magnússon  22.30 —
Langstökk:
1. Svavar Helgason    5.70 m
2. Arthur Sumarl.son  5.46 —
3. Alfreð Jónsson     -5.34 —
4. Björgvin Bjarnason 5.22 —
5. Sverrir Olsen       5.18 —
6. Ingvi B. Jakobsson   5.15 —
7. Jóh. Hjálmarsson    4.94 —
8. Haraldur Pálsson    4.64 —
Hástökk:
1. Svávar Helgason    1.50 m
2. Þórir Konráðsson   1.45 —
3. Jóh. Hjálmarsson   1.45 —
4. Ingvi B. Jakobsson   1.40 —
5. Jónas Ásgeirsson   1.40 —
6. Jóhann Möller      1.35 —
7. Arthur Sumarliðason 1.30 —
Knattspyrnukeppni fór einnig
fram milli kvæntra og ókvæntra
K. S.-inga, og sigruðu ókvæntir
með 4 mörkum gegn 2. Árangur
af mótinu er frekar slæmur,
enda var ekki hægt að búast við
góðum árangri, þar sem veður
var mjög slæmt. En annað er
eftirtektarvert, hvað margir
keppa í hverri íþróttagrein og
gefur það góða hugmynd, að
það er ekki nokkrir einstakling-
ar, sem eru farnir að stunda í-
þróttir sér til skemmtunar og
hollustu, heldur er það að vérða
mjög fjölmennur hópur, og er
það gleði efni.
Þessu móti lauk með því, að
kvæntir báru sigur úr býtum
með 114% stigi, en ókvæntir
hlutu 10|9 V-> stig. Svo hinir
kvæntu K. S.-ingar unnu í fyrsta
skipti bikar, er Óli Hertervig
bæjarstjóri gaf félaginu. Vilj-
um vér íþrótamenn f æra honum
kærar þakkir fyrir gjöfina, og
þann góða áhuga, er hann hefur
sýnt íþróttamálunum hér í
Siglufirði.,
Á sundmóti K. S, er fram fór
sunnudaginn 10. sept urðu úrslit
þessi:
50m bringusund dr. 11—13 ára:
1. Henning Ásgeirsson 50.2 sek
2. Hannes  Baldvins.  54.3 —
2. Jón Hallsson      54.3 —
3. Friðl. Stefánsson   54.9 —
4. Einar Guðmunds.  66.0 •—
50 m. bringsund drengja 13—16
ára:
1. Arnold Ásgeirsson 47.8 —
2. Magnús Magnússon 49.0 —
FUNDUR
3  ..                                   8
i;  Öllum fylgjendum flokksins boðið á fund-  U
^  inn á meðan húsrúm leyfir.              í
£                                     ......'                       S
\
pp.
S T J Ó R N I N  J
_^__J
3. Helgi Hallsson     51.8 —
4. Jónatan Aðalsteins. 52.6 —
10Q m. bringusund karla:
1. Jóh. Hjálmarsson     1.30.4
2. Bragi Magnússon     1.31.0
3. Júlíus Júlíusson      1.43.1
100 m frjálssund  (skriðsund)
1. Bragi Magnússon     1.26.0
2. Jóh. Hjálmarsson     1.29.0
50 m bringusund stúlkna 11—13
ára:
1. Ásta Bjarnad.     53.7 sek.
2. Deysi Karlsdóttir   59.5 —
3. Katrín Guðm.d.   63.4 —
4. Guðl. Einarsdóttir 66.0 —
5. Guðný Friðriksd   68.0 —
6. Svafa Björnsdóttir 72.3 —
50 m bringusund stúlkna 13-
ára:
-16
1. Helga Jóhannsd.   51.0) —
1. Þóra Olsen       51.0 —
2. Ásdís Karlsd.     56.0 —
3. Soffía Georgsdóttir 56.2 —
4. Málfr. Halldórsd.  57.8 —
5. Steinfríður Ólafsd. 58.2 —
Árangrar í sundinu eru frek-
ar góðir. Þö sérstaklega hjá því
yngra, er kemur af því, að þau
að þau haf a betri tíma á sumrin
til þess að stunda sund.
Kaupfélag
Siglfirðinga
hefur nú fest kaup á síldverk-
unarstöð dánarbús Ingvars
Guðjónssonar — Kveldúlfsstöð-
inni svokölluðu.
Daníel Á. Daníelsson
læknir
hefur nú verið skipaður hér-
aðslæknir í Svarfdælahéraði.
Á síðasta bæjar-
sjórnarfundi
var samþykkt tillaga frá
Gunnari Jóhanussyni um það að
fela bæjarstjóra og allsherjar-
nefnd að ræða við stórh Bygg-
ingarfél. verkamanna um húsa-
byggingar. Ennfremur aS rann-
saka, hvar heritugást væri aii
byggja verkamamsabástaði.
•,*'M*Vj.;^3  - •
HVÍTAR HERRASKYRTUR með föstum flibba. Nokkurstykkióseld.
Verz!
mauœ
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 1
Blašsķša 1
Blašsķša 2
Blašsķša 2
Blašsķša 3
Blašsķša 3
Blašsķša 4
Blašsķša 4