Mjölnir


Mjölnir - 01.10.1947, Blaðsíða 1

Mjölnir - 01.10.1947, Blaðsíða 1
Miðvikudaghm 1. október 1947 Smábarnaskóli minn byrjar 4. okt. kl. 1 e.h. Guðm. Sigurðsson Lækjargata 8 Orsök erfidleikanna í atvinnu- og markaðsmálum er óheillastefna ríkistjornarinnar Það er staðreynd, að hægt er að sel ja útf lutningsvörur landsins fyrir miklu hærra verð en nú er gert. Það er einnig staðreynd að ríkisstjörnm forðast viðskipti við beztu markaðslöndin. Hilmar Kristjónsson segir upp starfi sínu hjá S.R. Hilmar Kristjónssou, ta?kni- legur framkvíemdastjóri við Síldarverksmiðjur ríkisins sagði upp staríi súiu s.l. mánudag og lét strax af störfum. Sigurði Jóussyui, viðskiptafnxmlla'semda stjóra hjá S.R. hefir verið falið að gegna störfum Hilmars til bráðabirgða, þar til uýr fram- kvæmdastjóri beíir veiúð ráðinn. Heyrzt héfir, að staðan verði auglýst laus tií umsóknar bráð- lega. Hilmar hefir gegnt fr,am- kvæmdastj.störíum við Síldar- verksmlðjur ríkisins í tæp tvö ár og hefir ojðið ínjög viusæll af starfsmönnum verksmiðj- dngu unl það, að Jóhann Þ. Jós- efsson fjármálaráðherra ætlaði að flytja ræðu í útvarpið s.l. föstudag, en þegar til kom vai’ ræða hana ekki annað en upp- lestur á þeirri blekkingaþvælu, gem birzt hefir að undanförnu í óstjórnarmálgögnunum um markaðsmálin og sleppti meira að segja ekki úr ýmsum órök- studdum dyigjum og ásökunum í garð pólitískra andstæðinga. Ber þetta vott um alveg sér- staka vesalmennsku ríkisstjórn- arinnar, að hún skuli nota sér vald sitt yfir Ríkisútvarpinu á þennan hátt. 1 þessaii furðulegu ræðu, ef ræðu skyldi kalla, fullyrti ráð- herrann, þvért ofan í staðreynd- ir, að vonlítið væri um framtið- armarkað á meginlandi EJvrópu og þýðingarlaust að treysta á frekari viðskipti þar, líklega vegna þess, hve meginlands- þjóðirnar hafa mikla þörf fyrir matvælaframleiðslu okkar. — Hinsvegar taldi hann afar mik- ilsvert að reyna að fá Banda- ríkjamenn til að kaupa sem mest af fiskframleiðelu okkar, þó þeir borguðu lágt verð, þar ættum við mikinn framtíðar- markað. Nú væri verið að senda „Vatnajökul“ fullfermdan af hraðfrystum fiski til Bandaríkj- anna, og þó verðið væri svo lágt, að við yrðum að gefa mikið með fiskinum, væru þessi viðskipti mjög góð! Bandaríkja- mönnum þætti fiskurinn ákaf- lega bragðgóður — og það var eins og ráðherrann langaði til að segja, að þessi ágæta þjóð Jóhann Þ. Jósefsson, fjár- málaráðherra, flutti þjóðinni þann boðskap s.l. föstudag, að mjög daufar horfur væru á sölu sjávarafurða í austur- og miðhluta álfunnar, raunar væri útlitið ákaflega svart, en helzt væi'i einhver von um markað í Bretlandi og Bandaríkjunum. Að vísu virtist boðskapur iáð herrans eidci vera annað en upp- lestur á nokkrum greinum, sem ættí það margfaldlega skiiið, að við létum hana hafa ódýra soðn- ingu! Ráðherrann var auðheyrilega eitthvað feiminn við að nefna hina eiginlegu ástæðu fyrir því, hversvegna hann teldi svona áríðandi að halda uppi og auka hallærisviðskipti okkar við Bandaríkin. En það var líka alveg óþarft að honum að nefna hana. Almenningi er fulljóst, hver ástæðan er: Það eru doll- ararnir lutnda heildsölunum. Ráðherrann Jóhann Þ. veit hvað hann syngur í þessum efn- um. Hann veit, að þó þjóðin tapi á hallærisviðskiptum við Banda- líkin, þá græðir heildsalastétt- in á þeim. Þó sl'ík viðskipti þýðir versnandi lífskjör almennings og atvinnuleysi, metur ráðherr- ann Jóhann Þ. Jósefsson það þó meir, að í Bandaríkjunum gera heildsalarnir sinn bezta „business“. Þar er hæstu um- boðslaunin að fá og mesta „sann girni“ I samningum um dulin umboðslaun og aukaálagningu. Þessvegna vill Jóhann Þ. og öll ríkisstjórnin hallærisviðskipti við Bandaríkin. Verkakonur í Eyjum fá grunnkaupshækkun Þann 12. f.m. var undirrit- aður kaupgjaldssamningiir milli Verkakvennafél. Snótar í Vestmannaegjum og atvinnu- rekenda. Hækkar grunnkaup kvenna í dagvinnu úr kr. 1,89 í kr. 2,00 eða um rúm 5,8% að undanförnu hafa birzt í Morgunblaðinu og Alþýðublað- inu um markaðsmálin, og er það heldur hlálegt uppátæki af ráðherra, að fara að þylja slíkt þrugl í útvarp, sem einhvern sérstakan boðskap til þjóðar- innar. En upplestur hans var þó eigi að síður óbein yfirlýsing frá hendi i'ikisstjómarinnar, um að hún sé ákveðin í því eftir fremsta megni að forðast við- skipti við hin eðlilegu markaðs- lönd okkar á meginlandi álfunn- ar, en binda viðskiptin fyrst og fremst við Bretland og Banda- ríkin, í þeim tilgangi að vernda hagsmuni heildsalanna og koma hér á hallærisástandi meðal al- mennings. Hvað er nú hæft í þeirri full- yrðingu ráðherrans Jóhanns Þorkels, að ekki hafi reynzt mögulegt að afla nógra og góðra viðskiptasambanda á Náttúrlækninga- félag stofnað á Siglufirði Föstudaginn 26. f.m. var stofnuð deild úr Náttúrulækn- ingafélagi íslands hér á Siglu- firði með 40 félagsmönnum. — Stofnfundurinn var haldinn í Sjómannaheimilinu. I stjórn fé- lagsdeildarinnar voru kosin: Formaður: Sigurður Gunn- laugsson, skrifstofumaður. Meðstjórnendur: Fr. Bryndís Blöndal, frú Sigrún Kristins- dóttir, frú Guðrún Rögnvalds- dóttir og Óskar Garibaldason verkamaður. Á fundinum mættu Jónas Kristjánsson læknir, forseti Náttúrulækningafélags Islands og Björn L. Jónsson veðurfræð- ingur, varaforseti félagsins. — Fluttu þeir báðir fróðleg erindi um starfsemi og tilgang Nátt- úrulækningafélagsins. Var mikill áhugi ríkjandi á fundinum fyrir því, sem fram fór og er þess að vænta að stofnun þessa félagsskapar verði Siglfirðingum til hins bezta. Gagnfræðaskólinu verður settur á morgun (fimmtud.) kl. 2 e.h. meginlandi álfunnar. Hver hefir stefna núverandi ríkisstjórnar verið í markaðsmálunum gagn- vart þjóðunum í austur- og mið- hluta álfunnar? Stefnan hefir verið sú, að (Framhald á 3. síðu) Matvöruverð lækkar í Sovétríkjunum. Mikil lækkun á verði matvæla var tilkynnt í Moskva fyrir sköuanu. Gildir lælikun Jiessi urn öil Sovétríkin. Kjöt lækltar í vezði um 20%, niðursoðnar Ljöt.örur 30%, fiskur, nýr og niðursoðiim 20% og smjör 16%. Áður liafði verð ávaxta og græmnetis lælikað um 60%. Fregnir berast af góðri upp- skeru í ölhnn hlutum Sovétríkj- anna. í IJkiainu fór kornupp- skeran 8% fram úr áætlun. Niðurgreiðsla á kjöti Frá og með deginum í dag greiðir ríkissjóður niður verð á dilkakjöti um 2 kr. kg. Bærinn kaupir Nú fj'-rir skömmu kom hing- að til bæjarins jarðýta, sem Siglufjarðarbær hefir keypt. — Urðu margir bæjarbúar glaðir við, sérstaklega þeir sem búa við slæmt vegasamband og bjuggust við að nú yrði létt að ryðja vegastæði, og sá tími væri senn á enda, að menn þyrftu að bera kol og aðra þungavöru á bakinu langan veg að heimili sínu. En hvað skeð- ur? Jarðýtan er útsltið verk- Jökulsárbrúin opnuð til umferðar Brúin á Jökulsá á Fjöllum var opnuð til umferðar 18. sept. s.l. Er þetta lengsta hengibrú á landinu, 104 metrar milli turna. Gólfið er úr járnbentri stein- steypu, 4,5 metrar á breidd. Styttist leiðin til Austurlands við opnun brúarinnar um 70 km. og tímasparnaður verður sennilega um 3 klukkutímar. anna. Herfileg misnotkun á ríkisútvarpinu Þjóðin hafði fengið tilkyim- 36. tölublað. 10. árgangur Merkur forn- leifafundur Fyrir skömmu fundust manna bein á Sílastöðum í Kræklinga- hlíð í Eyjafirði. Var verið að vinna að jarðabótum með jarð- ýtu og komu beinin í ljós, er jarðýtan ruddi mold ofan af hól í túninu. Kristjáni Eldjárn fornminja- fræðingi var þegar gert aðvart og fór hann strax á staðinn og hóf uppgröft. Hafa fundizt þarna 5 fornar grafir, eru mannabein í þrem þeirra, ásamt leyfum af ýmsum vopnum, en i hinum tveim beinagrindur af hestum og leifar af reiðtygjum. I einni gröfinni voru perlur, er trúlegt þykir að séu úr festi og er álitið, að þar hafi kvenmaður verið grafinn. Kristján Eldjárn telur, að þessar grafir séu frá 10. öld. Víðtæk skömmtun á neyzluvörum hefst í dag Frá og með deghnnn í dag hefst skömmtun á ýmsum vör- um, semekkihafaveriðskammt- aðar áður, þar á meðal er brauð, korn, sápur, vefnaðarvörur, fatnaður, búsáhöld o.fl. Enn- fremur liefst samtímis skömmt- im á bensíni tii bifreiða. slaema jarðýtu færi, sem sl'ítur af sér beltin í fyrsta skipti sem reynt er að vinna með henni. Kemur þá í ljós, að margir skór í beltun- um er soðnir saman, en enn er órannsakað hve miklu þarf til að kosta svo hægt sé nota hana. E.n það eítt er víst, að hún liggur ónothæf á þeim stað, þar sem átti að fara að vinna með henni og það, sem bilaði er hvergi fáanlegt hér á landi. Er lítill fengur að slík verk- færi séu keypt til bæjarins fyrir hátt verð, en hátt*verð má það teljast ef rétt er að þetta skrapatól hafi kostað 50 þús. krónur, auk flutningskostnaðar frá Reykjavík. Væri fróðlegt að vita hver ber ábyrgð á slíkri meðferð á fé bæjarins, og væri rétt að athuga hvort ekki er hægt að koma persónuábyrgð á hendur mönnum, sem ráða slík- um kaupum, svo það mætti verða öðrum til viðvörunar 'i framtíðinni. ,iV.^ Bæjarbúi

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.