Mjölnir


Mjölnir - 08.12.1964, Blaðsíða 1

Mjölnir - 08.12.1964, Blaðsíða 1
Mrölnir Utlor breytiogar á Jtjórn Sósíalistaflokksins 14. flokksþing Sósíalisfafiokksins var hald- ið í Reykjavík fyrir hólfum mónuði. Voru þar samþykkfar ólykfanir um sfjórnmólaóstandið, skipulagsmól, menningarmól og fleira. Hafa þær verið birtar í blöðum undanfarið, og út- dróttur úr stjórnmóiaólyktuninni í útvarpinu. XXVII. órgangur Þriðjudagur 8. des. 1964 14. tbl. Þinginu lauk með kjöri mið- stjórnar og flokksstjórnar. Var fráfarandi stjórn endurkjörin að FRÁ BÆJARSTJÓRN SIGLUFJARÐAR: Meirihlutinn gafst upp við skipu- lagningu bœjarstarfa Starf skipulagsnefndar og sérfræðings hennar gert að engu sökum róðleysis og ósamkomulags meiri hluta bæjarstjórnar. í síðasta blaði Mjölnis var skýrt frá því, að boðaður bæj- arstjórnarfundur féll niður 3. nóv. sl. vegna illinda innan meiri hlutans út af því, hvort bæjar- stjóri ætti að fá Rafveituna und- ir sinn handarjaðar meira en verið hefur. Gerði formaður raf- veitunefndar, Baldur Eiríksson, uppreisn gegn Sigurjóni, en áð- ur mun það hafa verið fastmæl- um bundið milli Sigurjóns og nánustu vina hans í meirihlutan- um, að hans vilji skyldi ráða í þessu efni eins og öðrum. Hinn 13. nóv. var aftur hoð- aður fundur í bæjarstjórn Siglu- fjarðar. A þeim fundi báru meiri hlutafulltrúar fram nýjar tillög- ur um skipan starfa hjá bænum og fyrirtækjum hans. Þessar til- lögur voru árángurinn af mörg- um og löngum klíkufundum meirihlutans, þar sem allt logaði af ósamkomulagi, og varð end- ir.inn sá, að samkomulag varð um, að ekkert skyldi gert í þess- um málurn, heldur yrði allt lát- ið sitja við sama áfram. Umtals- verðustu breytingarnar eru þær, að nú skal bæjarverkstjóri taka við verkstjórn yfir útivinnu hjá vatnsveitunni, og eldfæraeftirlit í Mótmæli minnihlutans þetta orðalag feii í sér mögu- leika til að koma á einhverjum breytingum. Mun Baldur hafa fallizt á þetta orðalag gegn há- tíðlegu loforði um, að engu yrði breytt. Ekki eru menn á eitt sáttir um, livað valdi þessari uppreisn Baldurs gegn vini sínum Sigur- jóni. En það skyldi þó ekki vera, að hann væri farinii að þreytast svolítið á eisku vininum? Ekki er hægt að segja, að meirihlulafulitrúarnir væru „með sigurbros á vör“ á bæjarstjórn- arfundinum, — ekki einu sinni bæjarstjóri, er mætti sem bæjar- fulltrúi í stað Kristjáns Sigurðs- sonar, sem þó var í bænum þenn- an dag og við beztu lieilsu, eftir því sem biaðið veit bezt. Eng- inn þeirra tók til máls um hinar nýju tillögur, utan Jóhann G. Möller muldraði fáein orð um þær, bersýnilega sárnauðugur. Bæjarstjóri talaði ekki eitt orð um þær. Mun það vera í eina skiptið í sex ár, sem hann hefur ekki látið ljós sitt skína um þýð- ingarmikið mál á bæjarstjórnar- fundi. bænum skal falið einhverjum af starfsmönnum rafveitunnar. Þykir þelta heldur rýr árangur af margra mánaða starfi skipu- lagsnefndar bæjarstjórnarinnar og kvaðningu sérfræðings frá Reykjavík hingað lil að gefa nefndinni ráð í þessum efnum. Allt skal óbreytt Orðalag tillagnanna er ákaf- lega loðið og óljóst. Hefjast þær flestar á orðum eins og „stefnt skal að“, „athugað verði“, „unn- ið verði að“, o. s. frv. Munu kratar túlka þetta á þá leið, að stjórnin setti sér með einróma samþykktum sínum um endur- skipulagningu og vinnuhagræð- ingu hjá bænum og bæjarfyr.ir- tækjum og gert að engu árangur- inn af starfi skipulagsnefndar- innar og hr. Hjálmars Blöndals hagsýslustjóra, sem kvaddur var hingað henni til ráðuneytis um þetta mál. Enn fremur að með samþykkt tillagnanna hafi meiri- hluti bæjarstjórnar virt að vett- ugi álit þessara aðila og gert bæjarstjórnina sjálfa að at- hlægi, þar sem uppsagnir starfs- mannanna voru gerðar vegna hugsaðrar endurskipulagningar, en eru alveg út í bláinn eftir samþykkt þessara tillagna. Mótmælum við þessari algeru uppgjöf meirihlutans, og teljum okkur ekki sæmandi sem ábyrg- um bæjarfulltrúum að taka þátt í afgreiðslu þessara einskisverðu tillagna, og sitjum því hjá við atkvæðagreiðsluna um þær. Benedíkt Sigurðsson, Tryggvi Sigurbjarnarson, Bjarni ] óhannsson, Bjarni M. Þorsleinsson.“ Óvisst óstand Eins og áður er sagt, virðist hrifning Sigurjóns & Co. yfir tillögunum, sem Baldur kúgaði þá til að ganga að, vera næsta takmörkuð. Kom það berlega í ljós í uinræðum um næsta lið dagskrár fundarins, sem var raf- veilumál. Losnaði þá rækilega um málbeinið á Jóhanni G. Möller. Lýsti hann þeirri skoðun sinni, að rafveitunefndin væri búin að gera sig að nokkurs konar frímúrarastúku, og kæmi það m. a. fram í því, að hún þverskallaðist við að leggja fundargerðir sínar fyrir bæjar- stjórn, þrátt fyrir bréfleg tilmæli bæjarstjóra um það, og hefði þráfaldlega sýnt sig í því að Framh. á bls. 6. mestu óbreytt. Núverandi mið- stjórn er þannig skipuð: For- maður: Einar Olgeirsson, vara- formaður: Lúðvík Jósefsson. — Aðrir í miðstjórn: Adda Bára Sigfúsdóttir, Ásgeir Blöndal Magnússon, Ásmundur Sigurðs- son, Benedikt Davíðsson, Birg- itta Guðmundsdóttir, Björn Jóns son, Brynj ólfur Bjarnason, Böðv ar Pétursson, Eðvarð Sigurðs- son, Eggert Þorbjarnarson, Geir Gunnarsson, Guðmundur J. Guð- mundsson, Guðmundur Hjartar- son, Guðmundur Vigfússon, Har aldur Steinþórss., Jón Rafnsson, Kjartan Helgason, Kjartan Ólafs son, Ingi R. Helgason, Kristinn E. Andrésson, Kristján Andrés- son, Magnús Kjartansson, Magn- ús T. Ólafsson, Margrét Auðuns- dóttir, Ólafur Jónsson, Páll Berg þórsson, Sigurður Guðgeirsson, Snorri Jónsson, Stefán Sigfús- son, Stefán Ögmundsson og Tryggvi Emilsson. Ennfremur voru kjörnir vara- menn miðstjórnar og aðalmenn og varamenn í flokksstjórn úr hverju kjördæmi. Fyrir Norður- Iandskjördæmi vestra voru kjörn ir sem aðalmenn í flokksstj órn: I'riðjón Guðmundsson, Skaga- strönd; Haukur Hafstað, Vík, Skag.; Hannes Baldvinsson, Siglufirði; og Þóroddur Guð- mundsson, Siglufirði. — Vara- menn: Hulda Sigurbjörnsdóttir, og Óskar Garibaldason. Skipulil A.J.Í. drelt og fjórhogir erfiiir ! Svo sem kunnugt er, lauk nýafstöðnu A.S.Í.- þingi með endurkjöri frófarandi stjórnar, sem hafði sterkari meirihluta á bak við sig nú en síðast. Mikill hluti þingtímans fór í umræður um skipulagsmál og fjárhagsmál sambandsins. Skipu sambandsins lag félaganna Fulllrúar minnihlutans flutlu breytingartillögur við tillögur meirihlutans. Var þeim vísað frá með dagskrártillögu, en tillögur meirihlutans síðan samþykktar óbreyttar. Minnihlutinn sat hjá við atkvæðagreiðsluna, en lét bóka eftirfarandi: „Við undirritaðir bæjarfull- trúar lítum svo á, að með sam- þykkt breytingartillagna Baldurs Eiríkssonar, Jóhanns G. Möllers, Ásgríms Sigurðssonar og Sigur- jóns Sæmundssonar, liafi meiri- hluti bæjarstjórnar gefizt upp við það hlutverk, sem bæjar- lm livað er verið að dylgfja? Síðasti „Siglfirðingur“ birti forsíðugrein um Rafveitu Siglu- fjarðar. Er þar sagt, að Rafveitur ríkisins stefni að því að eignast allar rafveitur landsins. Greininni lýkur þannig: „Siglfirðingar þurfa að vera vel á verði gegn slíkri ásælni í þessa verðmætu eign sína, hvenær sem á henni krælar, og læra af þeirri reynslu annarra, sem undirstrikar það, að hættan, sem varast þarf, kann að leynast og þróasl innan bæjarmarka okkar sjálfra í annar- legum sjónarmiðum á þessum málum í heild.“ Bæjarbúar velta því nú fyrir sér, hvaða merking dylj.ist bak við þetta véfréttarlega orðalag, og hvort nokkurt samhengi sé milli þessara umrnæla og deilnanna í meirihlutanum um rekstur raf- veitunnar. I innan þess eru á margan hátt orðin úrelt, og liefur stjórnin beitt sér fyrir breytingum í þess- um máluin undanfarið. Á þessu þingi flutti meirihluti skipulags- og laganefndar tillögu um að halda sérstakl stjórnlagaþing sambandsfélaganna, þar sem fjall að yrði um og afgreiddar breyt- ingar á lögum sambandsins. Þá kom það fram í skýrslu sambandsstjórnar, og var raunar löngu áður vitað og viðurkennt af öllum, að tekjur sambandsins eru langt fyrir neðan það, sem vera þyrfti. Borin var fram til- laga frá meirihluta fjárhags- nefndar um hækkun á skatti til sambandsins upp í 95.00 kr. af hverjum sambandsmeðlim. Báðar þessar tillögur voru felldar á þinginu. Tillögur um lagabreytingar þurfa fylgi 2/3 atkvæða til þess að öðlast sam- Framhald á bls. 6.

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.