Mjölnir - 26.02.1971, Blaðsíða 2

Mjölnir - 26.02.1971, Blaðsíða 2
Stutt afmœlisspjali Hinn 19. febrúar síðastliðinn varð Guðlaugur Sigurðsson fyrrverandj póstur, áttræður. Guðlaugur er einn af elztu, og ég hygg ég megi segja einn af vinsælustu borgurum þessa bæjar. Hann fluttist til Siglu- fjarðar kringum 1920, og hef- ur því fylgzt með vexti bæjar- ins í hálfa öld. Guðlaugur ligg- ur nú á Sjúkrahúsi Siglufjarð- ar, og er farinn að heilsu, en heldur þó furðanlega andlegum kröftum og man ennþá vel gamla tíð. 1 tilefni afmælisins heimsótti tíðindamaður Mjöln- is afmælisbarnið, en Guðlaugur var jafnan velunnari blaðsins og sá lengi um vísnaþátt í blað- inu, en liann er, eins og kunn- ugt er, sjálfur ágætiega hag- mæltur og sjófróður um skáld- skap og vísnagerð. — Ég er fæddur að Hamri í Stíflu, en fluttist þaðan á nnga aldri að Þorgautsstöðum í sömu sveit, þar sem ég ólsl upp til fullorðins aldurs. Þeg- ar ég fluttist þaðan í Haganes varð mér þessi vísa af munni: Æskustöðvar mínar ég allar kveð í dag, og allt sem þær í skauti sínu geyma. Nú er ég að flytja í næsta byggðarlag, og nú finnst mér ég eiga hvergi heiina. — Hefur þessi tilfinning fylgt þér alltaf síðan? — Lengi fannst inér ég ælíi hvergi lieima nema á æsku- stöðvunum, eins og þessi slaka gæti gefið til kynna, sem ort var þegar ég fór úr Fljótum, og var þá ekki viss í hvert mig mundi bera: Nú kveð ég alla og allt, sem er mér kært og allt það, sem er ekki létt að gleyma. Nú finn ég að óyndið verður varla bært íverstöð þeirri er á mig næst að geyma. — Skólagangan var engin, nema stopul farkennsla fram að fermingu; mig langaði í skóla, en það kom alltaf eitt- hvað sein hindraði, þegar til kastanna kom. Maður varð jhara að bjargast við það, sem jmaður gat kennt sér sjálfur af lestri bóka. Ég hef einkum lagt mig eftir sögulegum fróðleik og kveðskap. - Sjálfur hefur þú ort mik- ið. Hefurðu ekki ort rímur? — Jú, ég hef ort þrennar rímur og sett saman fjölda af lausavísum. Mamma mín las mikið og hafði sérstakt yndi af rímum. Eins var um Guðlaug bróður hennar. Hann kom oft og kvað fyrir hana, þegar hann hafði komizt yfir nýja rímnaflokka. Þó að margir vilji nú ekki meta rímurnar mikils, liafa þær verið aflvaki íslenzkr- ar tungu og eru margar lisla- vel gerðar. — öfundar þú nú ekki nú- tímakynslóðina, sem á kost á skólagöngu og lærdómi, sem þið fóruð á mis við, eldri kyn- slóðin? Guðlaugur hugsar sig um andartak. — Nei, ég get vel unnt hehni þess, ])ó að ég færi á mis við það sjálfur. Ég held ég hafi aldrei verið öfundsjúk- ur. — Þú hefur nú samt lengi verið sósíalisti, og sumir segja nú, að það sé öfund? —• Já, ég hef alltaf verið and- vígur íhaldi, og ekki skilið, að þeir, sem vinna, eigi að hafa minna en þeir, sem ekki vinna. Ég er verkamaður og verka- lýðsflokkum lief ég alltaf fylgt. Mér fannst snemma að Alþýðu- flokkurinn væri of hægfara, og þá fylgdi ég þeim flokkum, sem sóttu hraðar fram, og er- lend herseta á Islandi hefuiT alla tíð verið eitur í mínum beinum. — Og hvernig segir þér svo hugur um framtíðina? ' Heldurðu að íslenzka þjóðin eigi sér bjarta framtíð? — Jó, ég óska þess og vona það, að allt fari vel að lokum. Svo fórust Guðlaugi orð að lokum, og heilsa lians leyfir ekki að þreyta hann með löngu samtali, Það hendir okkur einatt, meðalmenn, að okkur skortir orð til að tjá hugsanir okkar á verðugan liátt. Þá verður okkur stundum það að grípa traustataki orð snillinganna og gera þau að okkar. Nú vil ég leyfa mér að fremja slíkar grip- deildir og tilfæra hér orð Guð- mundar skálds Böðvarssonar og tileinka þau vini mínum, Guðlaugi Sigurðssyni: Samt er í samfylgd sumra manna andblær friðar án yfirlætis, áhrif góðvildar, inntak liamingju þeim er njóta nær. H. S. INNIUEGAR ÞAKKIR fyrir auðsýnda samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför Skógarvörðurinn og lögfræðingarnir Fyrir nokkru flutti Sigurður Blöndal, skógarvörður á Hall- ormsstað, erindi í útvarpið í hinum gamalkunna þætti „um daginn og veginn“. Hugleiðing Sigurðar þessa spölkornsstund, sem hann ræddi við hlustendur, var slíks eðlis, að öll þjóðin virtist verða að stóru eyra, sem hlýddi í andakt. Þarna var reifað á ljósan og auðskilinn hátt málefni, sem livíldi í und- irvitund flestra skynbærra manna, án þess það væri kruf- ið til mergjar og skilgreint svo vel og greinilega eins og Sig- urður gerði. Sérstaklega mun þó fólkið „úti ó landinu" hafa sperrt eyrun. Þarna var á tölfræðileg- an hátt útskýrt, að það, fólk hinna smáu staða, sem á marg- an hátt býr við skömmtuð lífs- kjör, — leggur í þjóðarbúið miklu stærri hlut en sambæri- lögfræðingana í Reykjavík, þeim þótti nærrj sér höggvið og hefur heyrzt, að þeir vilji lögsækja Sigurð fyrir ummæli lians. Þeir um það. Ekki fá þeir samúð fjöldans með sér eftir slíkt tiltæki. Benda má á ótal árásir, sem í ræðu og riti eru gerðar á ýmsar starfs- stéttir vegna einstaklinga inn- an þeirra, en sjaldan eða al- drei munu málaferli hafa risið þeirra vegna. Erindi Sigurðar mun hafa hirtzt í heild í Þjóðviljanum og ættu sem flestir að kynna sér efni þess þar. Stjórn Sjúkrahússins Nú í vetur kaus bæjarstjórn Siglufjarðaivstjórn fyrir sjúkra- hús bæjarins. 1 henni eru Krist legur fjöldi á þéttbýlissvæðinu. ján Sturlaugsson, formaður, Og ef þess hlut vantaði í heild- Gunnar Rafn Sigurbjörnsson og arframleiðslu þjóðarinnar væri vá fyrir dyrum. Þessi sannindi hafa ekki áður verið leidd svo Guðmundur Jónasson. Á bæjarstjórnarfundi s. I. þriðjudag samþykkti bæjar- augljóslega fram í dagsljósið | stjórn reglugerð fyrir stjorn- og því er alltof áberandi sú ! ina. Þar kemur fram, að stjórn- vanmáttarkennd, sem gætir hjá (in hefur eftirlit með rekstri — Þú dvelsl í Ilaganesi fram Iforsvarsmönnum smáþorpa og ' sjúkrahússins, semur fjárhags- að þrítugsaldri, hvað vannstu jkaupstaða kring um landið. áætlanir og mannaráðningar aðalllega á þeim árum? iÞeim finnst eins og þeir gangi — Ég stundaðj hákarlaveið- jmeð betlistaf til háu herranna ar með Jóhanni í Haganesi. í Reykjavílc hinni stóru, þegar Hann var öðlingsmaður, og mér jþeir eru að reyna að kría út líkaði vel á sjónum. Svo stund- j framlög til margskonar lifs- aðj ég póstferðir með Sölva j nauðsynlegra hluta sínu byggð- Jóhannssyni milli Haganesvík- j arlagi til handa. En þetta sama ur og Siglufjarðar. Sölvi var jþyggðarlag hefur máske með ferðagarpur mikill og mesta j framtaki og framleiðslu hinna hraustmenni, eins og allir Sigl- • fáu íbúa lagt til þjóðarbúsins firðingar vita. Hann var líkajá fáeinum árum margfaldar skemmtilegur ferðafélagi. Að-jþær upphæðir, sem verið er að éins einu sinni lá nærri að við þiðja um. villtumst, í hríð og mjög vondu ! Þetta erindi Sigurðar Blön- skíðafæri. Annars var hvorug- • dal hefur án efa orðið mörgum jskyldug seta á fundum nefnda og eru háðar samþykki hennar. Er reglugerðin í flestum atrið- um hliðstæð reglugerðum fyrir aðrar stofnanir á vegum bæj- arins. Það vakti allmikla athygli og ánægju, að í uppkasti að þess- ari reglugerð, sem bæjarstjóri lagði fram, var gert ráð fyrir, að forseta bæjarstjórnar yrði lieimiluð seta á fundum stjórn- arinnar með málfrelsi og lil- lögurétti, á sama hátt og bæj- arstjóra er ýmist heimil eða OLGU MAGNÚSDÓTTUR, Fossvegi 27, Siglufirði, Hannes Sölvason, börn, tengdaböm og barnabörn. Fyrirframgreiðsla utsvara Bæjarráð hefur samþykkt að ákvæði tekju- stofnalaga um fyrirframgreiðslu utsvara skuli gilda í Siglufjarðarkaupstað, þannig að: A) Útsvarsgreiðanda ber á árinu 1971 að greiða fyrirframgreiðslu útsvars, sem nemur 60% álagðs útsvars viðkomandi árið 1970, á fimm gjalddögum: 1. febrúar, 1. apríl, 1. maí og 1. júní. B) Eftirstöðvar álagðs útsvars 1971, að frá- dregnu því, sem þannig hefur verið greitt, ber greiðanda að gjalda á 5 gjalddögum á tímabilinu 1. ágúst til 1. desember 1971. C) Aðeins þau útsvör álögð 1971, sem greidd verða 60% (sem svarar 60% af útsvari 1970) fyrir júlílok og að fullu fyrir n. k. áramót, fást að fullu dregin frá álagningarskyldum tekjum næsta árs. ATH.: Þeir, sem skulda útsvör frá fyrra ári eða árum, og ekki hafa gengið frá formlegum greiðslu- samningi um skuld sína, mega búast við því, að skidd þeirra verði afhent til innheimtu hjá lög- fræðingi bæjarins, án frekari fyrirvara. Siglufirði, 25. janúar 1971. BÆJ ARSTJÓRINN í SIGLUFIRDI Fasteignagjöld ársins 1971 féllu í gjalddaga 2. janúar s. 1. Vinsamlegast standið skil á þeim til bæjargjaldkera við fyrsta mögulegt tækifæri. Ógreidd fasteignagjöld frá f. árum, sem ekki hafa verið greidd fyrir 10. marz n. k., eða samið um greiðslu á, verða eftir þann tíma afhent til lög- taksinnheimtu, án frekari fyrirvara. Siglufirði, 25. janúar 1971. BÆJ ARSTJÓRINN I SIGLUFIRÐI tn því mikið fyrir sér undanfarið, fellt niður, og var það sam- livort þeir mætíu fara að þykkt í bæjarstjórn s. 1. þriðju- hlakka til þess að Kristjáni dag. Fram kom á fundinum, Sigurðssyni yrðí smeygt inn í að bæjarstjóri hefði sett þetta aðrar nefndir, svo sem fræðslu- ráð, rafveitunefnd, bókasafns- nefnd o. s. frv., svo þeir fengju oftar að sjá Kristján og ræða við hann. Hinir yfirlætisfullu nefndar- menn, sem fengu uppkastið til um okkar villugjarnt. í dreifbýlinu míkil livatning og stjórna. Hafa hinir mörgu — Þú hefur sennilega ekki og aukið fólkinu þar sjálfs- bæjarbúar, sem setu eiga í athugunar, lögðu til, að þetta notið' mikillar skólagöngu? 'traust. En það kom illa við 1 nefnum og ráðum bæjarins, velt ákvæði reglugerðarinnar yrði ákvæði inn í uppkastið af eig- in livötum eingöngu, en hon- um er manna bezt kunnugt um, livers virði það er að hafa stuðning Kristjáns við bakið. Vonandi er, að þessi breyting nefndarmanna og bæjarfulltrúa á uppkastinu eigi ekki eftir að koma þeim í koll síðar. 2 — MJÖLNIR

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.