Mjölnir - 21.03.1973, Blaðsíða 1

Mjölnir - 21.03.1973, Blaðsíða 1
Fé til hafnarfram- kvœmda tryggt Blaðinu hefur borizt sú fregn, að tekizt hafi að tryggja framlag ríkisins til hafnarframkvæmda hér vegna Þormóðs ramma á ár- inu 1973. Hluti ríkisins í þessari framkvæmd, sem fyr- irhuguð er, nemur 3,5 millj. króna. Framlag hæjarins er áætlað í kringum 5,5 millj. Fullyrða má, að nú þegar er fyrir hendi vilji og meirihluti imian bæjarstjómar til þess að útvega þetta fé, jafnvel með því að skerða fram- kvæmdafé bæjarsjóðs á ár- inu. Ragnar Arnalds alþm Undirbúningur í Siglufirði ■ýs fiskiðjivers í fulluM gangi Aflabrögð í Siglufirði Bolfiskafli til Siglufjarðar 1971 var 7.615 lestir, en varð 5.305 lestir 1972. Orsök þessa sam- dráttar er fyrst og fremst sú, að útgerð Hafliða lauk í árslok 1971. Hér fer á eftir skrá um afla- magn, sem landað var á Siglu- firði í janúar og febrúar 1973: Hvað líður undirbúningi að byggingu nýs frystiliúss í Siglufirði ? Gengur ekki undirbúningur of seint? Hvenær verður byggingin hafin og er þá nokkurt fé til verksins? Og hvað um stálþilið, sem verður að koma sunnan við húsið? Þannig spyrja margir Siglfirðingar óþreyjufullir — og það ekki að ástæðulausu, því að fáum mun dyljast, að eigi að heppnast sú endurreisn atvinnulífs í Siglufirði, sem nú er hafin, er algerlega óhjákvæmilegt fyrir framtíðar- þróun staðarins, að reist verði nýtt og fullkomið hrað- frystihús. Óhætt er að fullyrða, að undirbúmngur að byggingu hraðfrystihússins gengur hvorki hægar né hraðar en eðlilegt gæti talizt og búast rqátti við. Rúmt ár er nú lið- ið, síðan ákveðið var að breyta Þormóði ramma úr útgerðarfélagi með 7 millj. kr. hlutafé í alhliða útgerð- ar- og fiskvinnslufyrirtæki, með 40 millj. 'kr. hlutafé. I skýrslu okkar þremenninga, sem þessa tillögu gerðu, var að sjáifsögðu lögð megin- áherzla á hráefinisöflunina — að fyrirtækið eignaðist minnst tvo skuttogara ,en jafnframt vildum við að fyrirtækið yfirtæki rekstur S. R.-hússins og hirti þar með ágóðann af rekstri þess, sem verið hefur talsverður undanfarin ár. Fiskvinnslan þarf yfirleitt að vera á sömu hendi og útgerðin, ef vel á að fara, og einmitt með það í huga lögðum við til, að Þormóður ramrni yrði eig- andi frystihússins, sem þá var mikið farið að ræða um að byggja á næstu árum og átti samkvæmt fyrstu bygg- ingaráætlun að kosta 80 milljónir króna. Það var algert undirstöðu- atriði í tillögum okkar þre- menninga, að Þormóður rammi yrði ekki fjarstýrt fyrirtæki ríkisins, með yfir- stjóm í öðru landshorni sunnan heiða, heldur sjálf- stætt fyrirtæki heimamaima og algerlega undir þeirra stjóm. Hlutverk ríkisins átti hins vegar fyrst og fremst að vera í því fólgið að koma fótum undir Iþetta nýja stórfyrirtæki, sem síðan gæti lifað sjálfstæðu lífi undir for- ystu heimamanna og orðið burðarás atvinnulífs í bæn- um. Að þessu marki hefur stöðugt verið stefnt og enn hefur allt gengið eins og vænzt var, neima það eitt, að ekki tókst að fá stórt tog- skip itil bráðabirgða til að afla hráefnis, meðan beðið var eftir nýju togurunum. Núverandi ríkisstjórn hef- ur fullkomlega staðið við sitt og mun vafalaust gera það áfram, meðan hennar nýtur við. Raunverulegur hlutur rikisins í fjármögnun togarannia er um 97 % í Stál- víkurskipinu og 95,5% í spánska skipinu, sem er hvoru tveggja langtum hærri fjármögnunarhlutföll ríkisins en tíðkast hefur við nokkur önnur skuttogarakaup hér á landi. FRYSTfflÚSH) ÞRlVEGIS HANNAÐ Á sama tíma ihafa heima- aðilar undirbúið það, sem að þeim snýr, bæði hvað snertir skipakaupin og þó einkum byggingu fiskiðjuversins. — Mikil vinna hefur legið í und- irbúningi lóða og samningum við ýmsa aðila í því sam- bandi. í haust var svo ráð- inn framkvæmdastjóri, Þórð- ur Vigfússon og er hann ný- lega fluttur til Siglufjarðar með fjölskyldu sína. iByggingaráformin hafa tví- vegis verið endurskoðuð og manns við pökkun. og snyrt- Ragnar Arnalds hækkaði fyrst áætlaður kostnaður samkvæmt nýrri hönnun úr 80 í 222 milljónir króna. Síðan var áætlunin aftur rannsökuð og vandlega yfirfarin og liggur nú fyrir iþriðja teikningin af húsinu. Stærð hússins er nú áætluð 4766 fermetrar og kostnaður um 186 millj. kr. Fiskmót- takan er hönnuð fyrir allt að 300 tonn í kældri geymslu auk aðgerðar- og þvottaað- stöðu. Með rúmlega 100 ingu á að vera unnt að vinna Jan. Febr. um 60 tonn iaf hráefni á dag Dagný 190 112 án yfirvinnu, en í heild yrðu Hafnarnes 113 starfsimienn um 120—140. Do.fr i 63 17 Jafnframt er teikningin við Dagur 41 það miðuð, að auðvelt sé að Aldan 15 41 stækka húsið verulega. Hlíf 22 Það, sem nú stendur helzt Hjalti 25 upp á ríkið að gera, er að Farsæll 16 útvega lánsfé til byggingar- Viggó 17 innar, væntanlega um 75% Nausti 11 16 kostnaðar. Nú í febrúarlok Dröfn 16 14 var einmitt. verið að leggja Hialldór G. 12 fyrir fjárfestingarsjóði og Gullveig 16 viðskiptabanka endanlega Dúan 12 byggingaráætlun frá Þormóði Jökultindur 3 ramma, og mun afstaða Þórsnes 3 iþeirra til lánsumsókna vafa- laust ekki koma í ljós fyrr en að nokkrum vifcum liðn- Ýtnsir, atls 6 1 11 . 520 267 um. Eins og flestum er ljóst, eru Siglfirðingar ekki þeir einu, sem þurfa að byggja ný frystihús eða endurbæta gömul. Á landinu öllu eru 98 fyrirtæki, sem sótt hafa um framkvæmdalán að fjárhæð um 2.100 milljónir kr. á næstu 3 árum og þar af á Loðnulöndun á Siglufirði I janúar í fyrra var aflinn 390 lestir, eða 130 lestum minni en nú. I febr. í fyrra var aflinn 204 lestir, eða 63 lestum minni en nú. Geeftir í jan. voru góðar, en slæmar í febrúar. Myndina ihér að ofan tók Júlíus Júlíusson fyrir skömmu af loðnulöndun í Siglufirði. Alls var í gær búið að landa hér 5700 tonnum. Loðnan hiefur verið unnin í SR’46, og hefur vinnsla gengið vel. Stærstan hluta þessa afla, eða hátt á 16. hundrað tonn, hefur Eldborg GK komið með. þessu ári um 900 milljónir króna (miðað við 75% með- allán). Aðeins ein framkvæmd á landinu er áætluð dýrari en frystihús Þormóðs ramma, þ. e. frystihús Bæjarútgerðar Reykjavíkur, þrjár iaðrar framikvæmdir eru á bilinu 100—180 milljónir, en aðrar kosta minna. Að sjálfsögðu eru því takmörk sett, hve mikið er unnt að taka í er- ’endum lánum á hverju ári, og miðað við allar aðstæður má því ekki gera ráð fyrir, að lánsfé til frystihúsanna geti orðið samanlagt mikið yfir 500 millj. kr. á þessu ári. Samkeppnin um fjár- magnið hlýtur því að verða mjög tvísýn — ekki sízt fyr- ir þá, sem stærstar upphæðir þurfa að hreppa. En nú á næstu vikumi er einmitt ætl- unin, að gerð verði heildar- áætlun um fjárútvegun á næstu 3—4 árum í allar þess- ar framkvæmdir, og kemur þá í ljós, hvað Þormóði ramma er ætlað og hvað bú- Framhald á 2. síðu

x

Mjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.