Fylkir


Fylkir - 12.05.1956, Blaðsíða 1

Fylkir - 12.05.1956, Blaðsíða 1
Málgagn Sjálfstæðis- flokksins 8. árgangur. Vestmannaeyjum 12. maí 1956. 18. tölublað. Fáein atriði til glöggyunar Við íslendingar eigurn vissu- lega við mörg og margvísleg vandamál að etja og flest eru þau þannig vaxin, að við þurfum á samstilltum kröftum að halda ti! lausnar þeim. Land okkar er harðbýlt og engum getur dulizt, að lífsbaráttan er erfið í landi, sem býður börnum sínum allt annað en eilíft sólskin og sumar, Preslskosning. Eins og áður hefur verið skýrt l'rá, fer prestskosning fram hér í bæ á sunnudaginn kemur. Er aðeins einn umsækjandi um préstsembættið, séra J óliann Hlíðar. Séra Jóhann er fæddur á Ak- ureyri 25. ágúst 1918, sonu'r frú Guðrúnar L. Guðbrandsdóttur og Sigurðar E. Hlíðar, yfirdýra- læknis og fyrrum auþingisnranns. Séra Jóhann lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum á Ak- ureyri árið 1941 og guðfræði- prófi frá Hásóla íslands árið 1946. Hann stundaði síðan franr haldsnám í kennimannlegri guð fræði í Noregi 1946—47. Hann var settur prestur á Siglufirði ár- ið 1951, og stundaði jafnframt kennslu. Séra Jóliann hlaut prestsVígslu árið 1948. Auk þess, senr að ofan grein- ir, kenndi séra Jóhann við Menntaskólann á Akureyri um og svo mun enn verða, meðan \ ið erum lráð náttúrunni og veð urfarinu um öflun Jreira verð- mæta, er skapa skilyrði mann sæmandi menningarlífs í land- inu. Menn greinir nrjög á um leið ir til lausnar þeinr vandamálum, sem á hverjum tínra gera vart við sig. Um þetta skiptast menn í flokka með gerólíkum sjónar- nriðunr í grundvallaratriðum. Segja má, að í landinu séu tvær andstæðar fylkingar, sem kennd ar eru til hægri og vinstri. Unr vinstri fylkinguna er það að segja, að Irún er ærið sundur- leit hjörð, og liggur fyrir unr það skýiaus játning vinstri inannanna sjálfra, að erfiðlega gairgi að samstilla krafta Jreirra tii átaka. Höfuðaðilinn í Jressari vinstri fylkingu er sá lrópur, sem byggir. skoðanir sínar á kenning 4 ára skeið, en í marzmánuði 1954 var liarrn settur til að Jrjóna öfanleitisprestakalli í veikinda- forföllum sóknarprestsins. Hann hefur síðan starfað lrér og flutt guðsþjónustur annan lrvern sunnudag. Auk þess hefur hainr gegnt kennslustörfum við Gagn fræðaskólann í vetur. Sóknarnefndin hefur nreð greinargerð, er. hún birtí í sið- asta tölublaði Fy!kis, bent á, að prestskosning sé því aðeins lög- mæt, að fullur helmingur kjos- enda á kjörskrá greiði atkveði. Þótt umsækjandi sé aðeins einn unr enrbættið, leysir það engan undan þeirri borgaralegu skyldu að greiða atkvæði, enda augljóst, að Jrví fleiri, senr láta sig kosn- inguna varða, því nreiri styrkur er það, Jreinr ,sem við starfr tek- ur. Bæjarbúar eru því endregið hvattir til að sækja kjörfund og greiða atkvæði á sunnudaginrr kemur og stuðla með því að lög- nrætri kosningu séra Jóhahns Hlíðar til starfsins, sem bíður hans hér í bæ. um Marx, boðar lrinn vísinda- lega sósíalisma, senr reynzt lref- ur óframkvæmanlegur að flestu leyti, en hefur fætt af sér þvílík- ar hörmungar, einræði og of- beldi, að sögn sjálfra sósíalist- anna, að sagan kann vart frá öðru eins að greina. Hér skal ekki frekar farið út í kenningar sósíalistanna eða fræðisetningar þær, sem þeir byggja skoðanir sínar og athafn ir á. En um vinstri fylkinguna er það að segja, að hún á fátt sameiginlegt annað en hatrið á andstæðingum sínum, sem byggja starfsemi sína á gjörólík um grundvelli, byggja hana á frjálsu, óheftu framtaki einstakl ingsins, lýðræði og mannréttind um. I lýðfrjálsu þjóðfélagi er níönnum heinrilt að láta í ljósi skoðanir sínar, enda þótt þær brjóti í bága við þær skoðanir, er stjórnarvöldin hafa á liverju máli á hverjum tíma. I hinu sósíalistiska þjóðskipulagi verða nrenn að hafa sömu skoðanir og valdhafarnir, ef þeir eiga að halda lífi og limum, og Jrau sam- tök, sem í frjálsu þjóðfélagi eru mynduð til að gæta hagsnruna einstakra stétta eða stéttahópa og tryggja rétt þeirra, eru í hinu andstæða skipulagi gerg háð rík- isvaldinu og megna einskis til að halda fram rétti sinna félags- manna, þar senr allt fjármagn og öll atvinnutæki eru ríkiseign. Þar skapast liið svonefnda ríkis- auðvald, sem er hættulegra en nokkurt annað auðvald, hversu sem dásemdir slíks skipulags eru básúnaðar og glæstar í augum fólksins. Hér á landi eru háværastir allra vinstri manna þeir, sem í daglegu tali eru nefndir komnr- únistar, enda Jrótt Jreir lrafi af hagkvæmum ástæðum ekki talið fært að koma fram fyrir þjóðina undir réttu nafni. Skömmu fyr- ir síðasta stríð breyttu þeir um nafn og númer, og nú síðustu vikurnar hefur enn komið nýtt nafn fram á þeinr, þ. e. Alþýðu- bandalagið. Komnrúnistar eru nú í svip- uðunr sporunr og persóna sú í | íslandsklukku H. K. Laxness, sem „missti glæpinn“. Allt það, sem áður var dýrlegast í lreimi hér, er nú lrrunið, átrúnaðar- goðið fallið af stalli og fótum kippt undan því, senr unr margra ára skeið var uppistaðan í mál flutningi þeirra. Þess vegna var þeinr brá ðnauðsyn á því að finna eitthvert skálkaskjól og það fékkst í samfylkingartilboði stjórnar Alþýðusambands ís- lands, setn nú efnir til kosninga bandalags á grundvelli stefnuyf irlýsingar sinnar. í Eyjablaðinu hefur að undan förnu verið rætt nokkuð um Jrennan „stjórnmálaflokk með nýju sniði,“ eins og blaðið orðar það, og er uppistaðan í þeinr skrifum að sönnu hin sama og áður en Eyjablaðið var látið ganga í Jrjónustu þessa nýja bandlags, þ.e. um grimmd og arð rán á verkalýðnum og þar fram eftir götunum, „ganrall söngur — en í rámara lagi,“ svo að enn séu notuð orð blaðsins. í Eyjablaðinu, 5. tbl. ,er rætt um þessi nýju sanrtök og stefnu þeirra. I því sambandi er minnzt á lausn aðsteðjandi vandamála og getig hlutverks Aljrýðusam- bandsins, og segir þar um, „að enginn aðili beri unrfram það (eða stjórn Jress) ábyrgð á hag vinnandi fólks.“ Þetta er að sönnu rétt og satt, og því ber stjórn samtakanna að sjá um, að Jrau séu nægilega sterk til að vinna að framgangi sinna mála og gæta lragsmuna þeirra, er að þeim standa. Það er almennt viðurkennt, eirinig af kommúnistum ,svo sem bent hefur verið á lrér í blaðinu með tilvitnunum í Jreirra eigin orð í Þjóðviljanum á sínunr tíma„ að óháð sanrband fagfélaga sé sterkasta vörn verkalýðsins í lrverju landi. Alþýðubandalagið' er nryndað fyrir forgöngu stjórn ar A.S.I. og hvernig sem á málin er litið og hvað sem gert er til að reyna að sanna hið gagnstæða er með þessum samtökum gerð tilraun til að draga Alþýðusam bandið inn í pólitísk átök og~ Framhald á 2. síðrn í

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.