Fylkir


Fylkir - 05.04.1957, Blaðsíða 1

Fylkir - 05.04.1957, Blaðsíða 1
Mólgagn Sjálfstæðls- flokksins !)• ;irgangur. Vestmannaeyjum 5. apríl 1957. 14. tölublað. .............................................................................. r ........................................iiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiííiíiiiiim Hernáminu skal haldið Kitt af aðalstei'numálum nú- verandi ríkisstjórnar var jrað, að varnarliðið, sem verið hefur ;i Keflavíkurflugvelli. slcyldi liutt ;i brott samkvæmt ákvörð- un Alþingis írá 28. mar/ 1956. Kommúnistar voru fremstir í liokki þeirra manna, sem heimt- uðu herliðið brott á sama tíma og gróöinn al' „hermanginu", sem þeir nefndu svo. skyldi notaður til að ráða niðurlög- um dýrtíðardraugsins, sem jreir haia mnnna mest magnað svo sem þeir hafa viðurkennt nú jressa síðustu daga. F.11 þegar :i átti að herða og farið. skyldi að semja um brottför liðsins, jrá kom bobb í bátinn. Pólvcrjar og llngverjar l'<>ru eittiivað að nuigla, sögðust ekki vilja sósíalismann í sínumv löndum. Ungverjar gerðu uppreisn, ]). e. „fasistar, „Harty-istar" <>g ann- ar „kapitaliskur lýður" reyndi að svipta döglega" stjórn latuls- ins völdum og eyðileggja j>aö, sem „áunnizt" hafði í átt íil sósíalisma. (Hvort eru Ungverj- arnjr, sem hér eru „'Horty-ist- ar", „kapitalistiskir andbylt- íngasinnar", eða hvað?) Og „ungversk alþýða" bað Rússa allranáðarsamlcgast að koma og .hjálpa sér til að bæla jressa „gagnbyltingu" niður. bessir atburðir — íhlutun Rússa í llngverjalandi og orð Gómúlka hins pólska, að „Pól- iand verði þurrkað út af landa- bréfinu. nema Pólverjar kysu Itann og kommúnista," — opn- aði augu manna fyrir því, ltver ógn stafaði af giæframönnunum austur í Kreml öllum frjálsum þjóðum. Kommúnistar á ís- landi reyndust sern endranær hinir tryggu fylgihnettir hús- bændanna austur frá, og ]>eir áfram. bentu Kremlarbúunum á að farsælast mundi öllum heimí, ao Atlantshafsbandalagið yrði lagt niður. Þetta hefur Bulgan- in nú séð. sbr. bréf hans til for- sætisráðherra Danmerkur og Noregs. l.n Jreir menn, sem með íslenzk utanríkismál fóru, sáu, Itvað hér var á ferðinni, og að j>ví er stjórnarblöðin segja samdi ríkisstjórnin um áfram- haldandi dvöl varnarliðsins hér á landi í nóvember í haust. AI- þýðubandalagið taldi sig ek.ki hafa hal't bolmagn til að fvigja uppsögn liervai narsáttmálans eftir af ýmsum ástæðum, (jrað vildi ekki slíta stjórnarsam- vinnunni fyrr en það var búið að lýsa sig gersamlega úrneða- laust í efnaltagsmálunum.) Sá samningur gerði ógilda sam- jrykkiina frá 28. marz. Fftir 8 mánuði var hún fallin úr gildi, og skv. orðum Áka Jakobsson- ar verður að koma ný sam- jýykkt, ef um brottför varnar- liðsins ;í að \ era að ræða. Svo fór um sjóferð j>á. „Vinstri ‘ ríkisstjórnin kaus jj „herinn" fram yfir „brauðið". („Betra et að vanta brauð en hafa herlið í landinu á friðartímum," sagði Hermann Jónasson). Og Al- frvðubandalagið virðist með jrví að láta ráðherra sína sitja áfram í ríkisstjórninni fallast á ]>ess- ar gerðir, og að sögn kvaö nú vera um það bil að Ijúka samn- ingum um áframhaldandi vinnu á Keflavíkurflugæelli fyrir 50—60 miljón' króna. Hún fer nú að verða fájtæk- leg afrekaskrá Aljivðubandalags- ins í þessari ríkisstjórn. Hér fer á eftir brot af hcnni: ’i'.' kaulib'índin'g ög'', skérðing visitöluufjphótar d Tuiuf) sem nemur 6 sligtim. 2. Samið um áframhaldandi dvöl varnarliðs á íslandi. 3. Nýir shattar, 250—300 milj- ónir króna. Æ- þessu ári greiða iandsmenn 12—1500. miljónir hróna i shatta og Iplla til ríhisins. 4. Engar veröhœhkanir, sögðu. ráðherrarnir. Hvað skeður? Simagjöld liœkha um 25— j3°7o (rikið byrjar sjálft að heekka) vegna nýju tollanna fyrir jólin, olíuverðið licekh-: ar um nálega 40%, henzin- verð um 31 eyri lílerinn, 15 aurar af þvi, eða um yóýj tol'íar til ríhisins, shv. fiá- sögn Timans. 3. Raftœki hœhka verulega, is- shápur um 1500 hróni.r. þvotlavélar um 1000 hrónur. Svo segja stuðningsmenn rík- isstjórnarinnar: Fngar verð- hækkanir. Þjóðviljinn segir: Dýrtíðin Fins <>g undanfarin ár fer, hér á heilsuverndarstöðinni, fram bólusetning gegn kíghósta, barnaveiki og stífkrampa, allt í eiiiu lagi, mönnum að kostn- aoarlausu. Sama gildir um kúa- bólusetningu. Nokkur tregð'a virðist vera á jrví, að fólk sæki bólusetningar jressar eins og skyldi, og er jrað illa farið, hvað.sém veldur Jj'ví að með bólusetningunum, sem fram fara hér og annars staðar, er hlutaðeigandi sjúhdómum haldið frá dyrum. Sjálfsagt mun um að kenna an'dvaraleysi, en J>að má ekki henda. Bólusetn- ingar fara fram á heilsuvernd- arstöðinni alla þriðjudaga kl. 3—4, 1. og 3. þriðjudaginn í mánuðinum fyrir yngri börn, en 2. og 9. þriðjudaginn fyrir eldri börn. - Um kúabólusetningu smá- ]>arna geta menn ráðfært sig liefur ekkert vaxið í tíð núvei- andi stjórnar, það sýnir vísifai- an, sem hefur ekkert hækkað, „ekki um eitt einasta st.ig." Og svo eru allar ákvarðanir gerðav í .samráði við verkalýðshreyf- inguna." Er áframhaldandi her- seta þá einnig gerð í samráði við verkalýðshreyfinguna? Samningurinn um l'rekári framkvæmdir á vegum varnar liðsins er aðeins eitt alriði á s\ ikaskrá \ instri stjórnarinnar. Það er, eins og Aki Jakobsson segir: „Svo er sem þér sýnisi. af er fóturinn." Samþykkrin frá 28. maiz er úr gild.i fallinn að fullu og öllu, og vérður að koma til ný samjrykkt. ef brott flutningur varnarliðsins á að ciga sér stað frá íslandi. Fn eft- ir á að hyggja: Á að iimleiða „Iierman'gið" að nýju til að fa lé til „niðurgreiðslu vöru- verðs"? við hjúkrunarkonu á heilsu- verndarstöð, alltaf í síma eftir hádegi. Ssifluenza. Influenzan er einn af jreim fáu sjúkdómum, sem enn jrekkj- asl lítil, eða engin, ráð við. Af veikinni eru til 2 tegundir og er þó önnur mi'klum mun al- gengari. Sama tegund af influ- enzu géngur aldrei yfir nema annað hvert ár. IJndanfarin ár hafa báðar influenzu-tegundir verið á lerðinni, og J>ví veikin stungið sér niður árlega. Þetta árið er veikin seinna á ferð en vant er, og er hættan þó ekki hjá liðin enn. Heyrzt hefur um nokkurn influenzu- faraldur í Danmörku nýlega, og í Reykjavík liafa nú þegar ver- ið skrásett nokkur, }>ó vafasöm, tilfelli, sem enn hafa ekki tek- Framhakl ;j 2. síðu. Jlokkur orð um sóttvarnir. Bóluseí-ningar

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.