Fylkir


Fylkir - 29.05.1964, Blaðsíða 1

Fylkir - 29.05.1964, Blaðsíða 1
Málgogn Sjálfstæðis- flokksins 16. árgangur. Vestmannaeyjum, 29. maí 1964. 11. tölublað. AFENGI O G MENNING í Brautinni írá 6. J). m. ræðir Mm. mesta siðferðisvandamál þjóðarinnar, áfengismálin. Eg er honum hjartanlega sammála um að telja ófremdarástand ríkj andi í Jreim efnum ltér í bæ, og með jrjóðinni allri. En eins og gengur, sýnist sitt hvorum um leiðir til úrbóta. Vil ég gera til- raun til að skýra nokkuð sjónar- mið mín. Saga sú, er Mm. segir frá bann árum Finnlands, finnst mér tæp ast sæmileg, sé henni ætlað að gefa raunhæfa mynd af finnsku þjóðlífi. Eg trúi því ekki, að sú Jrjóð sé aisett sýndarmennum, þó liægt væri a ðfinna þar einhverja krá þannig skipaða, jaliivel svo að löggæzlan standi J>ar í engu upp úr. Mm. og fleiri telja smygl, sprúttsölu og heimabrugg marg faldast í sambandi við hömlur á áfengissölu. Eg hygg það að mestu rnisskilning og áróður. Tvær aðaiorsakir eru driffjaðr- ir í slíkum verknaði, gróðinn og stráksleg ánægja að sniðganga lögin. Báðar þessar ástæður eru fyrir hendi, hvort sem áfengisút- sala er starfandi á staðnum eða ekki. Á meðan ég var liér ver- tíðarmaður og áfengisútsalan enn við líði, heyrði ég t. d. oft vinnu félaga mína tala urn, að áfengi fengist í hinu og Jressu skipinu, við svo og svo lágu verði, og víst var, að þær upplýsingar hvöttu oft til athafna. Æði oft hefur heyrzt um meira eða minna stórfellt smygl, en Jrví hefur ekki átt að landa á héraðsbannssvæði Vestmanna- eyja, heldur rétt við lilaðvarpa áfengisútsölunnar. Heyrt hef ég því lialdið frarn, að unglingum væri greiðari á- fengisöflun í gegnurn pantanir og póst, en þar sem áfengisút- sala er á staðnum. — Bar hin endemalræga Þjórsárdalsferð vott um, að erfitt væri fyrir unglinga að afla sér áfengis í Reykjavík og nágrenni? Engar minnstu raunhæfar lík- ur, livað þá heldur sannanir eru fyrir liendi um batnandi ástand hér. með opnun áfengisútsölu, J)ví vona ég, að Vestmannaey- ingar svari sem áður, séu Jreir spurðir í ])\'í efni. Færri munu Jreir vera, er ekki þekkja eitthvað til, eða minnast heimilisböls vegna áfengis- neyzlu. Auk ])ess heyrum við hryllingsfréttir við og við. Mað ur kyrkir vinkonu sína í ölæði. Annar banar eiginkonu sinni eins á sig kominn. Einn verður elskuðum syni að bana í glanna fengnum leik, sem krefst ör- uggra hreyfinga ,en svo er smá vegis ál'engi tekið með í ieikinn, öryggið dvínar og slysið skeður. Heimilisfaðir slær pilt í rot, tekur síðan vinstúlku hans með valdi, og hafði st'i ekki áður ver- ið við karlmann kennd. Öivaður maður ekur upp á gangstétt, stúlkubarn lelluru í valinn, en annað slasast, o. f 1., o. fl. Þannig er braut áfengisins, vegur ógæf- unnar. Það er eitthvað innra með okkur öllum, sem ef til vill mætti kalla siðgæðis samábyrgð og minnir á sig í hluttekningu og samúð. Er ekki einmitt al- gert áfengisbann í ætt við slíka samábyrgð? Sá hófsami tekur með bind- indi sínu J)átt í baráttu og sjálfs afneitun Jiess hóflausa, til ])ess að styrkja hann og til ])ess að skapa sterkara og heilbrigðara Jrjóðfélag. Þess vegna held ég, að algert áfengisbann sé sterkasta lausnin á áfengisvandanum. Ekki full- komin lausn á rneðan mennirn- ir eru ófullkomnir — en sterk- ust. Væri nokkuð á móti því, ef ökumaður er sviptur ökuleyfi, vegna ölvunar, að veita honum ekki ökuleyfi aftur, nema gegn bindindisheiti, slíkt væri mann- úðleg refsing og öllum fyrir beztu. Stundum er talað um, að ])jóð in þurfi að tileinka sér áfengis- menningu annarra Jrjóða, læra að drekka. Þetta er ófrjór og villandi orðaleikur. Af hverju skyldu margir af ágætum sonum þjóðarinnar liafa látið áfengið glepja og jafnvel eyðileggja líf sitt; nema af því að eitur J)ess varð Jreim oljarl, eins og hverj- um einasta drykkjumanni. All- ir ætla sér í upphafi að leika sér ir er ])essi snúið við, áfengið leikur sér að Jreim. Utan sem læknislyf á áfengið ekkert skylt við menningu. Það er óþarft og skaðlegt og nautn {)ess dregur ávallt menningu hlutaðeigandi niður, í stað Jress að lyfta henni og næra, Jress vegna er áfengis menning ekki til. Raunhæfara væri að tala um misjafna áfeng- isómenningu í sambandi við notkun Jress, sem gleðigjafa. Það eitt út al fyrir sig er tvískinn- ungur og glópska að verzla með áfengi í ])jóðfélagi, þar sem bannað er að snerta ökutæki undir áfengisáhrifum og allir eru að. verða ökumenn. Vestmannaeyingar, viljið J)ið ekki styrkja þann heilbrigða fé- lagsskap, Bindindisfélag öku- manna, frekar en orðið er? Það hefur varla fótfestu hér enn])á. Og því ekki að tryggja hjá „Ábyrgð". Það vantar ekki, að márgar hendur virðast á lofti til að bæta úr áfengisbölinu, — góðtempl- arareglan, prestar, kennarar, kvenfélög, íþróttafélög o. fl., o. II. Eg held, að ef veruleg ein- lægni og alvara lægi á bak við allt gasprið um áfengisbölið, þá væri fyrir löngu búið að sparka áfenginu út úr íslenzku þjóðlífi. Gallinn er, að alltaf iylgja ó- heilindin áfenginu — sem ])rauta á met í Jyjóðlífinu — og ])átt. í hverri glæpa hrinu. Það virðist |)ó sæmilegt samkomulag um að reyna æ ofan í æ gaufið og krókana, í stað Jress að klífa brekkuna beint, enda takmarkið algáð })jóð og alltaf viðbúin, víðs fjarri. 1 alþjóðarvandamáli á að spyrja alþjóð um úrræði. Slíkt hefur verið forðazt. Þjóðarálits um málið væri þó auðvelt að afla, t. d. í sambandi við alj)ing- iskosningar. Hverjum aðal-at- kvæðaseðli fylgdi annarr, með einni eða fleiri spurningum um áfengismálin, er kjósendum gæf- ist kostur á að svara og færu þeir seðlar síðan í annan atkvæða- kassa. Og kysi Jrjóðin bann, á hún að fá í Jrað minnsta 8—10 ár til reynslu. Kjósi hún hins vegar frjálsa sölu, ætti hún ekki að kvarta, því J)á kýs hún yfir sig núverandi ástand, máske með örlitlu boppi upp eða niður. Hömlulítið er áfengið öruggt með að halda velli og undir- oka einstaklinga og heimili, meira eða minna. Á bannárunum 1916—17 voru fangelsanir í Reykjavík fyrir gróf afbrot, fyrra árið 1, síðara árið enginn og minnihátt ar brot sama og engin. Svo koma undanþágur, Spánarvín og síðar sterk vín, og afbrotum fleygir fram, svo 1940 eru fangelsanir fyrir gróf afbrot orðin 100 í Reykjavík. Enn athyglisverðari er þó samanburður milli áranna 1940 og 41. Fyrra árið er áfengis salan frjáls og fangelsanir þá 1511, en síðara árið er salan lokuð að hálfu og fangelsanir ])á 700. Þessar tölur sýna, svo ekki verður um villzt, hvort lúimlur á áfengissölu auka, eða draga úr lögbrotum. Það er engin furða, þó ungu menningar])jóðfélagi lítist illa á árangur bannsins, sama og eng- ar fangelsanir. Þa ðer þó heldur Framhald á 2 síðu. | PÁLL H. ÁRNASON að áfenginu ,en áður en })á var-

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.