Fylkir


Fylkir - 02.06.1972, Blaðsíða 1

Fylkir - 02.06.1972, Blaðsíða 1
r Vestmannaeyjum 2. júní 1972 2. tölublað. 24. árgangur. Málgagn Sjálfstæðis* flokksins Samningaviðneðurnar við Breta IJtlit er fyrir að undanhald ríkisstjórnarinnar í landhelgimálinu ætla að verða meira en eðli- legt er. Miðað vig þær yfirlýsing- ar, sem ráðherrar núverandi ríkisstjórnar gáfu í landhelgis málinu fyrir síðustu kosning ar hefði mátt ætla að þeir yrðu allfastir fyrir er til við ræðna við Breta og Þjóð- verja kæmi. En svo virðist alls ekki ætla að verða. Eftir þeim blaðfregnum, sem birzt hafa af viðræðum utanríkis og sjávarútvegsráð- herra við þessa aðila, þar sem nú er farið að tala urn „bráðabirgðasamning" fram yfir Hafréttarráðstefnuna 1973 og „kvóta“ sem sam- komulag á veiðiheimildum þessara aðila innan 50 mílna markanna, sem hugsanleg- an viðræðugrundvöll. Það er deginum ljósara, að ef þéssir menn hefðu boðað slíkt undanhald í landhelgis- málinu fyrir kosningar, sætu þeir alls ekki í ríkisstjórn nú í dag og hefðu ekkert með framgang málsins að gera. f Samningurinn frá 1961. Þegar samningarnir frá 1961 voru til umræðu á A1 þingi urðu um þá einhverj- ar hatrömmustu deilur, sem lengi hafa orðið á þingi. Stuðningsflokkar núverandi ríkisstjórnar kölluðu samn- ingana „landráðasamninga“ og hótuðu uppreisn i þjóð- félaginu. ef þeir yrðu sam- þykktií. Þetta var framlag þeirra til lausnar á þeim hnút, sem fyrrverandi vinstri ríkis- stjórn skildi landhelgimálið eftir í, er hún lét af völdum. Það sem vinstri flokkarnir töldu þá landráð, var, að Við reisnarstjórnin lagði fyrir Alþingi tillögu um, að mál- ið yrði leyst á þann veg, að Bretum og Þjóðverjum yrðu veittar veiðiheimildir innan 12 mílna markanna í þrjú ár á tilteknum svæðum vissan tíma á ári gegn því að grunn línupunktar yrðu færðir út, þannig að svæðið innan fisk- veiðimarkanna stækkaði við þessa samninga um rúmlega fimm þúsund ferkílómetra. Allar upphrópapnir vinstri flokkanna um að Viðreisnar- stjórnin myndi framlengja samninginn reyndust auðvit- að blekkingar einar. Bretar og Þjóðverjar hurfu af veiði svæðunum innan 12 mílna markanna að hinu umsamrla þriggja ára tímabili loknu, eins og kunnugt er. Samstaða á Alþingi um málið nú. Þegar tillaga núverandi líkisstjórnar í landhelgismál inu kom til umræðu á s. 1. hausti, reyndu fulltrúar Sjálf stæðisflokksins að fá henni breytt í tveimur meginatrið- um. í fyrsta lagi að ákvörðun Alþingis yrði um landgrunn- ið allt í einum áfanga og í öðru lagi, að tekin yrðu inn í tillöguna skýr ákvæði um j friðunarráðstafanir á uppeld isstöðvum ungfiskjar og hrygningarsvæðum á til- greindum stöðum við landið. Hið síðara atriðið náist samkomulag um, en hið fyrra ekki, þar sem enn verða á landgrunssvæðinu rnikilvæg fiskimið fyrir utan 50 mílna mörkin og ber vissu lega að harma það. En þrátt fyrir þessa óbil- gjörnu afstöðu stjórnarflo'kk anna ákváðu þingmenn Sjálf stæðisflokksins og aðrir þing menn stjórnarandstöðunnar að greiða atkvæði með álykt- un ríkisstjórnarinnar til þess að skapa fulkomna samstöðu um málið á Alþingi, þar sem hér er um mikilvægt hags- munamál þjóðarheildarinn- ar að ræða. Verður ekki annað sagt, en að stjórnarandstaðan hafi brugðist við nú á nokkuð annan og heiðarlegri hátt en fulltrúar vinstri flokkanna gerðu 1961, er þeir reyndu að kljúfa þjóðina í tvær ó- samstæðar fyl'kingar í sam- bandi við úrlausn málsins, eins og það lá þá fyrir. Afstaða vinstri flokkanna þá var algerlega ábyrgðar- laus, enda uppskáru þeir lít- ið þakklæti þjóðarinnar í Hvað er að gerast il Sjómenn munu almennt telja að veruleg breyting hafi orðið á miðunum miili. Vest- mannaeyja og Reykjaness á s. 1. tveimur vertíðum og bó aðallega nú í vetur, þar sem mun minni þorskur veiddist á þessu svæði en áður. Á fundi í sameinuðu AI þingi svaraði Lúðvík Jósefs- son, sjávarútvegsráðherra, fyrirspurn varðandi þetta mál, og fer svar hans hér á eftir. Herra forseti. Sem svör við þeim fsp., sem Guðlaugur Gíslason al- þingism. hefur hér gert grein fyrir, hef ég fengið bréf frá Hafrannsóknastofnuninni sem er á þessa leið með leyfi hæst virts forseta: „Varðandi bréf rn. dags. 1. maí 1972 vegna fsp. til sjáv- arútv.ráðh. um athugun á hrygningarsvæðum o. fl. 1. Það er alkunna, að hita stig sjávar ræður miklu um hrygningu fiska. Athuganir Hafrannsóknarstofnunarinner sýna, að hlýindi í sjónum eru nú meiri en undanfarin ár. Þetta hefur í för með sér að það svæði, þar sem skil- yrði til hrygningar eru fyrir hendi, eru talsvert víðáttu- meiri en oft áður. Það er skoðun mín, að hrygningar- svæðin sunnanlands og suð- vestan hafi ekki breytzt neitt, enda var talsverð hrygning á þeim, heldur hafi hrygningin verið miklu dreifðari nú af áðurnefndum ástæðum. Fiskur, sem undar. farin ár hefur leitað allt suð ur fyrir land til hrygningar, hefur nú í ár ekki þurít að halda sunnar en á Breiða- íjarðarmið. í þessu sambandi r:á geta þess ,að vegna hlý- indanna í vor hefur nokkur hiyming átt sér stað norð- anlands, t. d. á Skjálfanda, tannig að hrygning nú hef- ur verið talsvert dreifð. Hér er í raun og veru ekki um nemn rýjan sani! ■' .1 a-’ ræða, því að oft áður og einmitt þegar tiitölulega hlýtt var í sjónum, hefur átt sér stað hrygning víðai en sunnanlands og suðvestan T. d. var talsvtrf hrygning á Breiðafirði árið 1966 2. Ef ár'egur þorskafli s 1. tvo áratug: er borinn smi:- an kemur í ljós, að mestur var aflinn árið 1954, 547 þús. lestir, sem er jafnframt mesíi þorskafli, sem nok'kurn tíma hefur aflazt á íslandsmiðum. En minnstur var aflin.i 345 þús. lestir árið 1967. Meðal- aflinn hefur verið um 400 þús. lestir á ári Miðað við aðra þorskstofna oða aðrar fisktegundh eins og ýsu, ufsa, skarkola og síld, þar sem hámarksafli er oft tvisv kosningum 1963, ekki sízt vegna hinnar neikvæðu af- stöðu þeirra í landhelgimál- inu. Sterk aðstaða ríkis- stjórnarinnar út á við. Einróma samþykkt Alþing is í málinu hlýtur að skapa ríkisstjórninni mjög sterna aðstöðu í öllum viðræðum hennar við erlenda aðila, sem hljóta að túl'ka sam- stöðu þingsins, sem þjóðarein ingu í málinu. Vegna fyrri yfirlýsinga, bæði Lúðvíks Jósefssonar, sjávarútvegsráðherra og einn ig framsóknarmanna í saro- bandi við landhelgimálið fyr ir síðustu kosningar, þar sem a. m. k. L. Jós. lýsti því yfir að afstaða Breta og hótamr þeirra um löndunarbann og fleira skipti ekki miklu máli, þar sem við gætum selt þennan fisk okkar annars- staðar, gáfu ótvírætt filefni til að ætla að ríkisstjórnin yrði nokkuð hörð af sér ag föst fyrir, þegar til lokavið- ræðna við Breta og Þjóðverja kæmi. En eins og fyrr segir benda fyrstu fréttir af þessum við- ræðum því miður til að nokk uð annað sé uppi á teningn- um. Vonandi 'kemur þó annað í Ijós á síðara stigi málsins, því engin ríkisstjórn hefur haft sterkari aðstöðu til samninga út á við en núver- andi stjórn, með einróma samþykkt Alþingis og sam- stöðu þjóðarheildarinnar á bak viö sig Allur óeðlilegur undanslátt ur í málinu er óverjandi og ástæðulaus. Guðl. Gíslason. ar til þrisvar sinnum hærri en lágmarksaflinn, eru sveifl ur r í okkar þorskstofni frekar litlar. En hámarksaíl- inn á umræddu tímabili er aðeins 60 prósent meiri en lægst veiði. Aflasveiflurnar standa í nánu samhengi við stærð stofnsins hverju sinni. Aflinn hefur alltaf aukizt, þegar stórir árgangar koma Frh. á síðu 1

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.