Fylkir


Fylkir - 28.03.1985, Blaðsíða 1

Fylkir - 28.03.1985, Blaðsíða 1
Aðalfundur Samtaka sunn- útvarpsstðð í Hyjum. F>á er lcnskra sveitarlelaga. SASS, og vitaö að bæjarstjórn Selfoss Iðnþróunarsjóð's Suðurlands hefur síðar ályktað um málið, verður haldinn að þessu sinni í og rætt möguleika að Ríkis- Vestmannaeyjum. dagana 26,- útvarpið setti upp landshluta- 2<S. apríl n.k. í hélagsheimilinu. úlvarp. Líklegt verður að tclja Síðast var haldinn aðalfundur að dragi til úrslita í þessu máli á 6. tölublað Vestmannaeyjum, 28. mars 1985 37.árgangur Tvær tillögur frá Ama Johnsen: Stuðlað að betri afkomu fiskvinnslufólks og átaki í sölu og markaðsmálum Árni Johnsen lagði nýlega fram á Alþingi tvær tillögur sem hann er 1. flutningsmaður fyrir og varða fiskvinnslu og markaðsmál. Önnur tillagan er um námskeið fyrir fiskvinnslu- fólk og aukna verkmenntun og hin tillagan er um skipulagn- ingu náms og vinnu í sölu- og markaðsmálum. Tillögur þess- ar miða við að skapa m.a. grundvöll á vettvangi samninga fyrir hærra kaupi fiskvinnslu- fólks og miklu átaki í sölu- og markaðsmálum. A tillögunni um námskeið fyrir fiskvinnslufólk og aukna verkmenntun eru þeir með- flutningsmenn Valdimar Indriðason, Guðmundur J. Guðmundsson og Karl Steinar eru formaður og varaformaður í Verkamannasambandi ís- lands. Tillögugreinin hljóðar svo: Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að beita sér fyrir því að teknar verði upp við- ræður milli aðila fiskiðnaðar- ins, menntamálaráðuneytisins og sjávarútvegsráðuneytisins um regluleg námskeið fyrir starfsfólk í fiskvinnslu í tengsl- um við almennt verknám í skólum. Markmiðið verði að auka verkmenntun í skóla- kerfinu og bæta kunnáttu starfsmanna í fiskiðnaði með hliðsjón af mikilvægi vöru- vöndunar og vörugæða og betri afkomu fiskvinnslufólks og fiskiðnaðarins. í lok greinargerðar um málið er vitnað í hugmyndir frá Verkalýðsfélagi Vestmanna- eyja um verklegan hluta slíkra námskeiða. Undir tillöguna um skipu- lagningu náms og vinnu í sölu- og markaðsmálum rita auk Árna 16 aðrir þingmenn Sjálf- stæðisflokksins, en tillögu- greinin er svohljóðandi: AI- þingi ályktar að fela ríkisstjórn- inni að beita sér fyrir með sam- starfi menntamálaráðuneytis- ins, utanríkisráðuneytisins og aðila vinnumarkaðarins að skipuleggja nám og starfs- þjálfun á sviði sölu og markaðs- mála innan lands og utan, jafn- hliða sérstökum aðgerðum til að afla þekkingar á mörkuðum. Markmiðið verði að koma á fót í skólakerfinu og viðskipta- lífinu víðtæku námi í sölu- mennsku, markaðsöflun, áróðurs- og auglýsingatækni og samningagerð. Kirkjubæjarklaustri og 1984 á Hvolsvelíi. útvarps nijög vel með Eyjum, einnig er á það bent að önnur Mörg mál verða á dagskrá starfsemi sameiginleg er öll á fundanna er snerta hagsmuni Selfossi. Má þar nefna skrif- kjördæmisins. Má þar nefna lil- stofu SASS, Iðnþróunarsjóð lögu um sameiginlega útvarps- Suðurlands, Fræðsluskrifstofu stöö, þegar ný útvarpslög hafa Suöurlands, Fastéignamat og verið samþykkt. En á aðallundi Svæðisstjórn þroskaheftra o.fl. SASS á Hvolsvellí var tekin til Vonandi tekst að ná samstöðu umfjöllunar tillaga bæjar- utn útvarpsmálið á aðalfundi stjórnar Vestmannaeyja um SASS. Fréttatilkynning frá Tómstundaráði: Fjölskyldu- skemmtun í Samkomuhúsinu Næstkomandi sunnudag gengst Tómstundaráð Vest- mannaeyja fyrir fjölbreyttri fjölskylduskemmtun í Sam- komuhúsinu og hefst skemmt- unin kl. 16:00. Skemmtun þessi er haldin í tilefni af Alþjóðaári æskunnar, sem er í ár og sam- þykkt var af Sameinuðu þjóð- unum. Þótt ýmislegt starf, tengt Félagsmál í brennidepli ráðherra til Sam- bandsins Enn á ný sýnir Fram- sóknarflokkurinn fyrir hverja hann er fyrst og fremst í ríkisstjórn. Fárán- leg ákvörðun Jóns Helga- sonar eins af þingmönnum Suöurlandskjördæmis, að allt að því gel'a Sambands- fyrirtækinu fslandslax vatnsréttindi við Grindavík. eða selja þeim vatn á 1% af því sem Hitaveita Suður- ncsja vildi selja þcitn vatnið á. Fyrirgreiðslupólitík Kúrekabandaiagsins er landsfræg en þessi ákvöröun Jóns Helgasonar virðist ætla að slá öll fyrri mct. Segja má að félagsmálin séu oft í umræðum manna á meðal. Málaflokkur sem spannar 17,5% af tekjum bæjarins. Þó verður að hafa í huga að þar er innifalið almennar tryggingar, sem nema 8,5 millj. og 2 millj. í atvinnuleysistryggingasjóð. Vinstri menn vilja auka félagslega þjónustu á kostnað verklegra framkvæmda. Sjálf- stæðisflokkurinn vill hjálpa þeim sem minna mega sín en ætlast til að fólk reyni að bjarga sér sjálft, sé þess kostur, án íhlutunar hins opinbera. Málefni aldraðra Loksins er komin skriða á íbúðarbyggingu fyrir aldraða. Stendur til að í apríl, verði ákveðið verð og gengið frá sölu á íbúðunum. Strax og núver- andi bygging verður tilbúin, verður hafist handa með næsta áfanga. Ekki veitir af, því eftir- spurn er mikil. Er það ánægju- leg þróun að eldra fólk geti búið sjálfstætt, með þjónustu að Hraunbúðum. Hraunbúðir eru nú ávallt fullskipaðar og nokkur biðlisti. Frá því að Hraunbúðir tókur til starfa, var heimilið ekki fullnýtt fyrr en á síðasta ári og hægt að fá inni svo til fyrirvaralaust. Því er ekki að heilsa í dag. Nú komast færri að en vilja. Verndaður vinnustaður Verndaður vinnustaður er tekinn til starfa og starfa þar nokkrir vistmenn frá Hraun- búðum. Verða vistmenn keyrð- ir og sóttir á vinnustað í fram- tíðinni. Dagvistun aldraðra Dagvistun aldraðra hefur verið komið á, fyrir þá sem á því þurfa að halda. Gefur það fólki möguleika á því að búa lengur á heimilum sínum. Heimilishjálp Heimilishjálp er þjónusta sem einnig gefur sjúkum og öldruðum kleift að vera heima, sem annars hefði illa möguleika á því að sjá um sig sjálft. Samstarf við félagasamtök Samstarf við félagasamtök hafa verið með ágætum og gert okkur mögulegt að halda uppi spilavistum, bingói og skemmt- unum að Hraunbúðum alla fimmtudaga frá september til maíloka. Hefur stöðug aukning að skemmtunum þessum af fólki utan Hraunbúða. Er það ánægjuleg þróun. Vonandi tekst að halda þessu góða sam- starfi áfram við félagasamtökin í bænum. Verður þessum aðil- um aldrei nógu vel þakkað það óeigingjarna starf, sem þarna er unnið. Leiguíbúðir Leiguíbúðir á vegum bæjar- ins eru nú 39. Ákveðið hefur verið að íbúðir á vegum bæjar- sjóðs verði á bilinu 35-45. Fer það eftir aðstæðum hverju sinni, hve þörfin verður t.d. kennarar og hjúkrunarfólk. Ákveðið er að selja óhentugar íbúðir og kaupa aðrar í staðinn t.d. fækka stórum íbúðum og kaupa fleiri minni. Selja enn- fremur telescopehúsin við Sjúkrahúsið, þegar íbúðir fyrir hjúkrunarfólk kemst í gagnið. Miklar umræður hafa orðið um verkamannabústaðaíbúðir. Á þessu ári verður ekki farið út 1 byggingar slíkra íbúða á vegum bæjarins. Meirihlut sjálfstæðismanna í bæjarstjórn vill fremur beita sér fyrir bygg- ingu fyrir aldraða en verka- mannabústaða. í Reykjavík eru allt önnur viðhorf til verkamanna- bústaðakerfisins en hér. Þar er húsnæðisskortur mikill og efnalitlar fjölskyldur hafa ekki Framhald á 3. síðu árinu, hafi þegar farið fram, þá er þessi skemmtun nokkurs konar formleg opnun á þessu æskulýðsári. Fjölmargir skemmtikraftar koma fram, allt heimafólk, m.a. hljómsveitirn- ar Telex, Trípolí, Lífsmark, Náttsól, svo og jazzballethópur Ingveldar Gyðu, skólakór undir stjórn Guðmundar Rúnars, framlag frá Tónlista- skólanum, Leikfélaginu og söngglöðum körlum m.a. úr Kirkjukórnum, þá verður tískusýning. Skólalúðrasveitin mun leika fyrir skemmtun. Kynnir á hátíðinni verður Helga Tryggvadóttir. Hátíðina mun formaður Tómstunda- ráðs, Ásmundur Friðriksson, setja. Allir aðilar sem standa að skemmtuninni og koma fram, gefa framlag sitt, þá mun versl- unin Eyjablóm sjá um skreyt- ingu, endurgjaldslaust. Að- gangseyrir er enginn, en innan- dyra gefst hátíðargestum kost- ur á að láta eitthvað fé af hendi rakna til Hjálparstofnunar kirkjunnar, sem verður með söfnun í gangi fyrir bágstadda. Börn þurfa að vera í fylgd með fullorðnum. Tómstunda- og íþróttafulltrúi. Skani imast þeir Þaö hefur athygli að Ste sín? vakið óskipta lan Þorvalds- son sem hcfu sögu Framsól Framsóknarb fleiri blöð, sl staðar numið og segir að r verið að rita. .narflokksins í aðið í fleiri. ,uli hafa látiö við áriö 1942 síðan sé saga flokksins vel mættí ætla a< menn skamm koma þeim þekkt. Frekar í framsóknar- ist sín fyrir að óskÖpum á prent sem S; nrinn hfifur s mbandsllokk- taðið fyrir frá árinu 1942.

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.