Fylkir


Fylkir - 12.05.1990, Blaðsíða 1

Fylkir - 12.05.1990, Blaðsíða 1
• Krakkar í 9. bekk tóku sig til um daginn og sáðu melfræi í sár í Hlíðarbrekkunum. Gott framtak hjá krökkunum. Enneittlánið Bæjarsjóður tekur 5 mánaða skammtímalán uppá 6 milljónirtil að greiða upp í skuld við bæjarveitur. Grjóti kastað úr glerhúsi Allaballa Hin sióari ár hefur f asteignaskattur af húsnæói s t jórnmála-' .flokka ekki verió felldur nióur eóa lækkaóur nema aó undan- genginni beióni húseigenda. A árinu 1987 var sambykkt beióni Framsóknarfé1ags Vestm.eyja um lækkun fasteignaskatts aó fjárhæó kr. 7.230.- sem nam 78% húsnæóis sem ekki var leigt út sbr. 5. mál fundargeróar bæjarráós frá 30. marz 1987. Þá var samþykkt á fundi bæjarráós hinn 13. febr. 1989 aó fella nióur fasteíqnaskatt af húseiqn A1þÝóbubanda1aqsféJaos Vestmannaeyia alls aó fiárhæó kr. 21.620.- jbr. 4. má1. Málefnafátækt og þau vand- ræði sem vinstri flokkarnir eru komnir í vegna þess að þeir hafa engin haldbær svör við umræðunni um slæmafjárhags- stöðu bæjarins, hafa orðið til þess að nú fylla þeir blöð sín af upphrópunum og rangfærslum um hin ýmsu mál. Eitt dæmið um þetta er að finna í síðasta Eyjablaði en þar fjalla þeir um umsókn Sjálfstæðisflokksins um niðurfellingu á fasteignagjöldum af félagsheimilinu Ásgarði. Umsókn Sjálfstæðisflokksins er á engan hátt nýnæmi því undanfarin ár hafa félagasam- tök fengið niðurfelld fasteigna- gjöld af húseignum sínum og þar á meðal Alþýðubandalagið af húsnæði sínu Kreml: Þann 26. febrúar samþykkti Ragnar Óskarsson, ásamt öðrum, að óbreytt fyrirkomulag VEISTU? • Sjálfstæðismenn ætluðu að seilast ofan í vasa bæjar- búa og láta þá greiða fasteigna- skatt af félags- heimili sínu, Ás- arði. yrði á niðurfellingu fasteigna- skatts af félagsheimilum. Þetta er í fyrsta skipti sem Sjálfstæðisflokkurinn sækir um niðurfellingu af félagheimili sínu en fær hana ekki, sama er ekki hægt að segja um aðra flokka. Eins og sjá má á úrklippunni úr bókum bæjarins, hér að ofan, hefur Alþýðubandalagið fengið niðurfelld fasteignagjöld af fé- lagsheimili sínu. Þá hét það ekki að seilast í vasa bæjarbúa! Kratar úti að aka Eins og fram hefur komið skuldaði bæjarsjóður hitaveitu, rafveitu og vatnsveitu rúmar 20 milljónir í síðasta mánuði. Auk þess var svo skuld við vatnsveit- una upp á 20 milljónir. Löggiltur endurskoðandi bæjarins vakti sérstaka athygli á þessari skuldastöðu. Bent er á að gera megi ráð fyrir að veiturnar hafi orðið að greiða allt að 7 milljónum í dráttarvexti vegna umræddrar skuldar bæjarsjóðs. Eins og fram hefur komið greiðir bæjarsjóður ekki dráttarvextí*af því sem hann skuldar veitunum. Veiturnar verða að taka á sig vanskila- kostnaðinn. Á fundi bæjarráðs sl. mánu- dag var samþykkt að taka skammtímalán til 5 mánaða til að greiða upp í skuld bæjarsjóðs við veiturnar. Lánið er upp á 6 milljónir króna. Forystumenn vinstri meirihlut- ans telja að ástandið sé mjög gott og þeir standi sig aldeilis frábærlega vel í öllum samskipt- um, við veiturnar. Ef þetta er nú allt rétt hljóta að vakna spurning- ar. Hvers vegna í ósköpunum er verið að taka dýrt skammtíma- lán til að greiða upp í skuld við Bæjarveitur. Auðvitað sjá allir sem vilja sjá að grípa þarf til neyðarúrræðna svona rétt fram yfir kosningar. í Brautinni sem út kom s.l. fimmtudag eru tvær klausur þar sem ráðist er að Sigurði Einars- syni vegna greinar sem hann ritaði í Fréttir fyrir skömmu. í grein Sigurðar urðu þau mistök að sagt var að tap hefði verið á rekstri Lóðsins upp á 3 milljónir en hið rétta er að hagnaðurinn var 3 milljónir. Sigurður kom auga á þessa villu í grein sinni og í Fylki sem út kom fyrir rúmri viku birtist leiðrétting á þessu og- afsökunarbeiðni frá Sigurði. Það er mannlegt að gera mis- tök og sýnir manndóm að leið- rétta þau og biðjast afsökunar á þeim. Slíkt gerði Sigurður strax, því er upphlaup krata undarlegt. Annars er þetta ef til vill bara gott dæmi um ómálefnalegan málflutning þeirra. Það gæti þó verið að efnið í Brautina hafi verið komið í prent- un áður en Fylkir kom út í síðustu viku því forystumenn Brautarinnar, sem jafnframt eru í forystu í stjórn bæjarins, láta nú prenta Brautina í Reykjavík. Ætli það sé liður í að efla atvinnurekstur í heimabyggð? Rangfærsla um afkomu Lóðsins og Léttis Hvað eiga svona vinnubrögð að þýða? S.E. fullyrðir að um tap sé að ræða þegar reyndin er hagnaður Mig setti hljóðan þegar ég las pistil Sigurðar Einarssonar í Fréttum um málefni hafnarinnar. Þar segir hann: Tap á Lóðsinum og Létti uppá 3 miljónir króna. Ég vil benda Sigurði á að lesa reikningana betur þ\ í þar kemur fram að hagnaður á Lóösinuni á seinasta ári var 2,604 þúsund krónur og á Létti 560 þúsund króna hagnaöur. Það eru slæm vinnubrögð að rangsnúa hlutunum svona. Fari ég ekki með rétt mál bið ég Sigurð aö sýna mér annað. ella viðurkenna rangfærslu sína og hætta þessum svartnættis dylgjum sínum um slæma afkomu. Með kveðju, Ágúst Bergsson. Rangíærslur í fullum gangi Hagnaður sagður tap, lækkun skulda sagðar hækkun. ^•'jármálasnillingar íhaldsins aft-^Jgg^nikreik Það nýjasta sem nú cr haldið fram er að hagnaður af Lóðsinum og Létti á seinasta ári sé tap. Enn einn rciknimeistarinn hefur séð dagsins ljós, en það er Sigurður Einarsson scm ritaði grein í Fréttir þar sem hann heldur því meðal annars fram að tap hafi verið j Lóðsinum og Létti á seinasta ári um 3 miljónir krónur og I þessa spcki sína hefur hann úr ársreikningum fyrir sein- T asta ár. Sannleikurinn er sá að samkvæmt sömu ia Leiðrétting í grein minni í Fréttum nýlega, um uppgjör ársreikninga Vestmannaeyjahafnar á sl. ári, misritaiist um rekstur Lóisins. Lóftsinn kom út með 3 milljóna króna hagna&i en ekki 3 milljóna króna tapi eins og misritaftist í greininni. Ég bift starfsmenn Lóðsins og aðra hlut- aðeigandi afsökunnar á þessum mistökum. Sigurður Einarsson. I Hér má sjá úrklippur úr Brautinni s.l. fimmtudag og Fylki sem kom út fyrir rúmri viku. Það getur íver fyrir sig dæmt um málflutning Kratanna í Brautinni og hver er með rangfærslur. Kjósum starfandi sjómann í bæjarstjórn, X-D

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.