Framsókn - 16.03.1960, Blaðsíða 1

Framsókn - 16.03.1960, Blaðsíða 1
FRAMSOKN BÆ J ARMÁLABLAÐ 7. árgangur. Vestmannaeyjum 16. marz 1960 6. tölublað. 4------------------------------------------------ ----------------------------— ----------------------—♦ Varanlegar aðgerðir í eínahagsmálum Tina ^ónsdóítir skáldkona DÁNARMINNING Jafnvægi í efnahagsmálum og varanlegar aðgerðir í efnahags- málum eru mjög tungutamar setningar, sem rnjög er hampað hin síðari árin. En það er nú með aðgerðirnar í efnahagsmál unum eins og önnur mannanna verk að Jrar er ekkert varanlegt eða óbrigðult, Jrað er ekki til nema eitt varanlegt úrræði í efnahagsmálum og það er að afla meiia en eytt er. Mjög er Jjví á loft haldið, að íslenzka þjciðin eyði um efni fram og til skamnrs tíma hafa hagfræð- ingar stjórnarvaldanna ekki vilj að viðurkenna aðra fjárhags- myndun, en þá sem felst í töl- um í bókhaldsdálkum bank- anna. Nú mun hitt mála sann- ast að engin þjóð í heimi, mið- að við fólksfjölda, notar jafn- mikið af tekjunr sínunr til fjár festingar og öflunar Jress, sem kölluð eru varanleg verðmæti, þótt framkvænrdirnar liafi ver- ið Jrað nriklar að sjálfsaflaféð, •senr er unrfanr hina eiginlegu neyslu eyðslu, ef svo nrætti að orði kveða, liafi ekki nægt til þess að standa undir öllum lrin- um stórfelldu franrkvænrdum umliðinna ára, og mismunarins lrefur verið aflað nreð lánsfé. Að sjálfsögðu hefði verið æskilegra, ef komist lrefði ver- ið hjá því að stofna til skulda út á við, en Jrjóðin hefur sjálf valið þá leið, sem farin lrefur verið, nreð nriklunr framkvæmd unr og bættum lífskjörum og afkomunröguleikunr, og hafa stjórnmálamenn og bankastjór- ar verið þar framarlega í flokki. Jónas Hallgrímsson kvað: „Það er svo bágt að standa í stað, og mönnunum nrunar annaðhvort aftur á bak, ellegar nokkuð á leið.“ Á efnahagssviðinu hefur Jrjóð inni tvímælalaust undanfarin ár nriðað nokkuð á leið og á- rangurinn af hinunr stórstígu franrkvænrdunr lrefur komið glöggt í ljós frá ári til árs í auk- inni frarnleiðslu, senr á að standa undir afborgunum og vöxtunr af erlendunr lánunr vegna fjárfestingarinnar. Á sanra tínra og sjávaraflinn hefur á tveimur árunr aukist um 100 Jrúsund tonn og önnur atvinnuafköst tilsvarandi og þjóðin á fleira kvikfé á fóðrum heldur en nokkru sinni fyrr, Jrá skilur hið almenna fólk ekki Jrörf þess að herða að sér sultaról eða stolna til atvinnu- ófriðar. Guðmundur heitinn Finn- bogason varpaði eitt sinn franr Jreirri tillögu, að Jrjóðhöfðingjar og herforingjar gengju frenrstir franr til orustu í stríði, og taldi að ef sá háttur yrði upp tekinn nryndu styrjaldir leggjast niður. Alnrenningur í landinu er sanrmála unr, að margt megi til betri vegar færa í fjárhags- kerfi landsins, og er tilbúinn til eðlilegrar og sanngjarnar Jrátttöku í slíkum ráðstöfunum, en þá væri sú forysta best, að stjórnarlrerrarnir sjálfir gengju Jrar fremstir í flokki og spöruðu sjálfir og sýndu ráðdeild um meðferð fjármuna. Þær ráðstaf anir einar að draga sanran sjálft stjórnarkerfið hjá ríki og bæunr hefði átt að nægja til Jress að koma á jafnvægi í Jijóðarbú- skapnum, og getað losað fjölda fólks frá ónauðsynlegum störf- um, og flutt Jretta fólk að fram- leiðslunni, og á hinn bóginn að laða fram aukin og bætt af- köst hjá framleiðslunni. Hin svokallaða „viðreisn“ Jr.e. efnahagskerfið nýja, sem lögfest var í s.l. mánuði hefir ekki Jrann hljómgrunn meðal þjóðarinnar, sem líklegt er að Milli tímanrarkanna 3t. jan. 1882 og 29. febrúar rg6o er löng mannsæfi, ævi Unu Jóns- dóttur skáldkonu og grasa- læknis. Una Jónsdótir var fædd við kröpp kjör og umkomuleysi, eins og kallað er, og varð ung að byrja að vinna hörðum hönd um fyrir sér og sínum, en hin íslenzka seigla og bjartsýni sigr aði allar torfærur, má með vissri líkingu segja að Una hafi verið meðal manna jafningi Fjalldrapans nreðal íslenzkra jurta, jressari fallegu harðgerðu og yfirlætislausu jurt. Una fæddist í Dölum í Vestmanna- eyjunr og bjó hér r Eyjum lengst ævinnar, en yngri ung- dómsár sín átti hún heima í sveitum sunnanlands, og munu nrinningarnar frá Stóru- Borg, þar sem Una átti lengst heima, þess tínra sem Irún bjó utan Vestnrannaeyja lrafa orkað á hana um að setja merkið hátt. Una Jónsdóttir var lrá kona, beinvaxin, og fríðleikskona, nreð bjartan sólrænan svip, og setti mark sitt lrátt með þeim liætti, að snúa nrótlæti í með- læti og breiða um sig birtu og yl og hjálpa samferðafólkinu hvar, sem jrví var viðkomið. Hugur Unu var fylltur sam- felldri sólarsýn, hús sitt sem hún konr upp við erviðar að- stæður nefndi lrún Sólbrekkur, og er það staðsett í bænunr ofarlega í miðri Heiðinni, sem vesturhluti bæjarins er byggður í, líkt eins og Fjalldrapinn breiðir úr sér í miðjum hlíðum. skapi því langan aldur, þessar aðgerðir lrafa aukið mönnum ugg og kvíða og lanrað bjart- Framhald á 2. síðu Sólbrekka, er eins og að von unr lætur, ekkert stórhýsi, en Sólbrekka er sú lrúsbygging hér í Eyjum, sem varð til þess að vísa mörgunr síðar veginn til Jress að eignast Jrak yfir höf- uð sitt, og má segja að þessi húsbygging lrafi með vissum lrætti orðið fyrirmyndin um lrinar almennu lrúsbyggingar félítils fólks, og Jrarna bjó Una með Guðmundi Guðlaugssyni nær fjóra áratugi, og braut brauðið og deildi út fiskunum, og var ekki eftirgangssöm um greiðslu frá þeim, sem þurfandi voru. Á vissunr tíma ævinnar hafði Una orð á Jrví að lrafa ekki á ungum aldri átt kost á því að svala fróðleiksþrá sinni, en þetta bætti hún sér upp með lestri góðra bóka og langri lífs- reynslu og kynnum af samferða fólki. Una fékkst nokkuð við Ijóðagerð, þar var að vísu ekki um verulegt bókmenntagildi að ræða, en þar var sömu hlýjuna að finna í garð samferðafólksins eins og í daglegri umgengni og allri franrkomu, og svo þakk ir og árnaðaróskir til þeirra sem greitt lröfðu götu hennar. Eftir að Una lrafði komið upp lrúsi sínu, Sólbrekkunni, og baráttan fyrir . daglegtu brauði fór að léttast, tók hún og Guðmundur að safna lífs- grösunr og sjóða úr þeim saft og lyf, sem mörgum konru að góðu gagni og hjálpuðu sjúkum og Jrjáðum til þess að endur- nýja lífskraftana. Nú hefir Una Jónsdóttir lok ið lrérvist sinni, sanrferðamenn irnir minnast lrennar með þökk og virðingu og senda lífsföru- naut hennar Guðmundi Guð- laugssyni samúðarkveðjur og Jrökk fyrir hans þátt í starfinu.

x

Framsókn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framsókn
https://timarit.is/publication/880

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.