Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 21.06.1963, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 21.06.1963, Blaðsíða 1
Rflí? WO QSCLD Föstudagur 21. júsií 1963 — 25. tbl. 3. árg. — Verð kr. 5.oo. Millwood málið: Afbrotamanni sýnd Seinagangur í málareksfri I>að hefur vakið feikna vegna þess að talið er að mikla athygli, að Saksóknari liann hafi stuðiað að undan- ríkisins hefur höfðað opin- liomu . . skipstjórans. . . Ekki bert mál á hendur Smith skip minntist Saksóknari á að á- stjóra á Milwood fyrir áætlað stæða sé til þess að höfða fiskveiðibrot og tilraun til á- mál gegn Hunt, skipherra á siglingar á varðskipið Óðinn. Palliser, sem með fádæma ó- Smith er ætlað að mæta fyr- 'svífni rýfur bæði samkomu- ir Sakadómi Reykjavíkur 2. jlag og brýtur íslenzk lög sept. n. k. en hann hefur með því að koma Smith skip- neitað fram að þessu að stjóra undan til Bretlands.. mæta fyrir íslenzkum dóm- stólum, eins og öllum er kunn ugt. Togaranum er enn hald ið fyrir útgerðarmanninum þegar þetta er ritað, m. a. . . Ekki skal endilega farið út í það hér að gagnrýna þann drátt, sem orðið hefur á málarekstri þessum, en í því sambandi má gjaman minn- neitanlega marga gmni .að svo sé. Eitt er víst,, að sak- sóknari kveður málið hafa dregizt á langinn vegna þess að vonir hefðu staðið til að Smith gæfi sig fram. Væri í því sambandi fróðlegt að fá vitneskju um hvaðan þær upplýsingar koma, því vitað ast nýafstaðinna kosninga og þau hlutverk, sem aðstand-1 endur Milwood málsins, léku “ að Smith hefur margsinnis þar, en vonandi er þar eklc- j lýst yfir að hann muni aldrei ert sainband á milli þótt ó- koma og brezka stjómin, sem Ritstjóraskipti á Aiþýðubl. Gísli Ástþórsson er nú hættur ritstjórn Alþýðu- blaðsins, þótt ekki hafi það verið tilkynnt opin- berlega. Er talsvert kapphlaup milli nokk- urra framgjarnra manna um ritstjórastöðuna. Við höfurn það eftir t góðum heimildum, að hnossið muni ömgglega hljóta Björgvin Guð- mundsson, sem nú er aðstoðarritstjóri blaðs- ins. nú riðar til falls út af einni gleðikonu, segist ekliert vald hafa til þess að senda Smith gegn vilja hans til Islands... Brezka ríkisstjómin hefur aftur á móti fullt vald til að senda Hunt skipherra á Pall- iser til íslands ef hann hefði verið ákærður, en hann hefur óumdeilanlega með framferði sínu, stuðlað að því að koma (Framh. á bls. 4) FJOLDA GJALDÞROT DRFSST Hafo útvegsmenn spennt hogann of hótt? Útgerðarmenn eru dauð- hræddir um að hafa spennt bogann of hátt í tilkostnaði vegna undirbiinings undir síldarvertíðina. Kostnaður fer alltaf vaxandi og hefur aldrei verið meiri en nú. Einn ig hafa komið til ýmsar nýj- imgar, sem kostnaðarsamt hefur reynzt að taka upp, en eiga að margborga sig, ef síldveiðin gengur vel. Það á eftir að sýna sig, og utlitið er ekki sem verst, að dómi . ---------“ SKÁL! Eitt stærsta vínfirma heimsins hefur verið ó- ánægt með söluna á vín- tegundum sínum hér á landi, enda engan um- boðsmann haft fyrir sig. Nú hefur það úthlut- að umboðunum til nokk urra heildsála og hlaut Konráð Axelsson John- glöggra manna. Fari hinsvegar svo að veið in verði ekki jafttgóð og í fyrra, má búast við fjölda- gjaldþrotum og upplausn í bátaútveginum. Nær allir, er keyptu sér báta fyrir vertíð- ina, eru á kafi í skuldum, sem ekki verða greiddar, nema vertíðin gangi vel. Auðvitað skulda allir út- gerðarmenn mikið, og það mun fara eftir áhrifum (Framh. á bls. 4) ny Walker og Gordon’s , Albert Guðmundsson fékk umboð fyrir White Horse, G. Helgason & Melsted fyrir Ballatine, Sveinn Björnsson fyrir Vat 69 og Rolf Johan- sen fyrir Black and White. Til þess að fyrirbyggja allan misskilning viljum við taka það fram, að við erum ekki að aug- lýsa þessar víntegundir. Hér er verið að ausa silfri hafsins upp á þilfar eins fiskibátsins. Fá ár líða milli þess sem valdasjúkir brjálæðingar, er telja sig bera hag íslenzkrar alþýðu fyrir brjósti, reyna að stöðva rekstur {æssarar „silfumámu“, sem velferð allrar þjóðar- innar byggist að mildu leyti á. Silfur hafsins

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.