Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 15.05.1964, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 15.05.1964, Blaðsíða 1
BANNAÐ er að lána blaðið til af- lestrar í búð- om. Aukaleikur í tollafgreiðslu Tollpjónar bursta KR Unnsteinn Beck, yfirmað- Ur tollgæzlunnar á Islandi, lætur ekki að sér hæða. Ár- Ulu saman hafa íslenzkir farmenn, sem fráleitt hafa getað lifað á tekjum sínum, skolfið undan ægivaldi þessa skelegga embættismanns. Komið hefur fyrir, að hann hefur látið taka skip upp í slipp og rifið af þeim brúna °g megnið af yfirbygging- ef hann hefur haft um, að einhvers stað- ar leyndist dropi af sprútti, sem gleymzt hefði að gefa uPp við tollinn. Svo hræddir kvu for- menn vera við Unnstein, að það er talið til stórtíðinda, ef þeir hafa getað haldið út að sigla á millilandaskipum í þrjú ár, án þess að fá taugaáfall nokkrum sinnum og vera svo endanlega flutt- ir í spennitreyju inn á Klepp. Það sem hér að framan er sagt, eru ef til viH nokkrar ýkjur, en því er ekki að neita, að í þessu felst einn- ig nokkur sannleikur. Unnsteinn er ægigrimmur og lætur sér fátt fyrir brjósti brenna, ef hann held- ur, að um emygl sé að ræða. Það hefur mjög farið í vöxt að keHingar hafa farið utan, og þá aðaUega til Eng- lands, í verzlunarerindum. Ekki hefur toUyfirvöldunum þótt ástæða tH að amast við þessum verzlunarferðum, þar tU nú fyrir skemmstu að Unnsteini var nóg boðið. TU hópferðar var efnt á vegum K.R., tU þess að horfa á knattspymukappleik mUU Englands og Uruguay. Þama var á ferðinni fríður flokkur, margt kvenna og mikið af tómum tuðrum og Framhald á bls. 5 Broslegt fljótræði f fyrra bentum við á seinaganginn í byggingamál- um borgarsjúkrahússins í Fossvogi. Var þá brugðið við hart og títt og ráðið starfsfólk, svo sem yfir- læknar o. s. frv. Var gefið í skyn að spítalinn væri tilbúinn til notkunar. Á síðasta borgarstjórnarfundi kom fram fyrir- spurn þess efnis, hvort sjúkrahúsið yrði tilbúið fyrir næstu áramót. Því var svarað, að engar likur væru til þess að fulllokið væri við það fyrr en í árslok 1966! Hvað lá á því að ráða starfsfólk? Þarf ekki að segja því upp aftur? Hér gefur að líta hljómsv. Magnúsar Péturssonar, sem leikur á hinum vinsæla veitingastað Klúbbnum. Hana skipa (t.f.h.): Karl Lilliendalil, Sveinn Óli Jóns- son, Bertha Biering, Hrafn Pálsson og Magnús Pét- ursson. Yngsti meðlimur sveitarinnar er söngkonan, Bertha, sem hefur ekki áður sungið á opinberum skenmitistað hér í borg, en þeir félagar hyggja gott til samstarfsins. Dekrad vid amlóða A KOSTNAÐ SKATTGREIÐENDA Borgarstjóm hefur nú samþykkt kaup á nýjum húsum við Kaplaskjólsveg Þetta eru fyrsta flokks íbúð ir, sem kosta ca 2000 kr. rúmmetrinn, og á að leigja með 48 íbúðum, sem em j þær braggabúum og þeim, ýmist 2 herbergi og eldhús sem nú búa í Pólunum, Sel- eða 3 herbergi og eldhús. i búðunum, Bjamaborg og víð Söluturnaeigendur sýna Sig. Magnússyni klœrnar Hrekja hann og postula hans aí fundi Aðalfundur Fé'lags sölu- f^riiaeigenda var haldinn fyr ,r stuttu og varð hann aU- sÖgulegur. Eins og vænta Watti var atvinnuskerðing sÖIutumaeigenda eitt þeirra Wala, sem á góma bar, og iétu allir illa yfir framkomu b°rgaryfirvaldanna í garð þessarar stéttar. Það vakti mikla athygli fundarmanna, að þegar fund urinn var um það bU að hef j ast, birtist skyndUega fyrr- verandi félagsmaður, en nú verandi óvinur, Sigurður, Mag-nússon. Hafði hann á hælum sér hóp manna, og var hann þama kominn með það fyrir augum að ná völd- um í félaginu að því er ýms- ir héldu. Brosti hann sínu blíðasta brosi, er hann birt- ist, en það bros var fljótt að hverfa, því móttökumar vora öðravísi en haim hafði vænzt. Koma hans á fundinn oUi þegar miiklu uppnámi og gekk svo langt að við handa lögmálum lá, enda urðu flest ir fimdarmanna rauðir af bræði, er Sigurður birtist. Er það mál manna að ekki hafi óvinsæUi maður vogað að láta sjá sig á fundi í fé- laginu, enda ekki nema von eftir allt það sem á undan er gengið. Hin mikla ólga, sem skapaðist við komu Sigurð- ar, oUi því að ikempan ihrædd ist og sá sitt óvænna og forð aði sér af fundinum með hóp postula sinna trítlandi á eft- ir sér, og má hann þakka (Framhald á bls. 4) ar fyrir sáralítið verð. Er talið að stærri íbúðimar eigi að kosta 1000 krónur á mán- uði. Út af fyrir sig er síður en svo nokkuð við það að at- ihuga, þótt íbúum í léleg- ustu mannabústöðum sé út- vegað mannsæmandi hús- næði. En er þetta ekki ein- lun of mikið? Gæti þetta fólk ekki sætt sig við helm- ingi ódýrara húsnæði? Margir skattborgarar þurfa nú að leggja nótt með degi við að reisa þak yfir höfuðið. Þeir flytja jafnvel inn í íbúðir, sem ekki hefoir verið lokið endanlega við og þurfa að flytja á miUi her- bergja meðan lokið er við að fínpússa og mála íbúðina. Málningardósir þvælast jafn vel herbergi úr herbergi mánuðum saman eftir að fjölskyldan er flutt inn. Þetta er harðduglegt fólk, sem leggur hart að sér við að ná því takmarki að eign- ast eigin íbúð. Það fær hvergi lán í bönkum eða sparisjóðum, þótt oft bindi það sér þunga skuldabagga, (Framhald á bls. 4)

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.