Ný vikutíðindi - 04.06.1965, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 04.06.1965, Blaðsíða 1
Styrkið Ný Vikutíðindi auglýsið í þeim. w I lánastarfsemi bankanna Spariíé landsmanna færist ífárra hendur. Pukrið ogá byrgðarleysið í fjármálum útgerðarinnar. Jóhannes Norðdal Seðla- bankastjóri Iýstí þvi í reikn- iflgsskilaskýrslu sinni, hversu sparifé landsmanna færðist með vaxandi hraða yfir á hendur hinna stórskuldugu °g taldi þetta réttilega ó- heillavænlega þróun. En þá er spurningin þessi: hvernig stendur á þeirri þró 1111 og hver ber höfuðábyrgð ma á því, hversu komið er? Eru það ekki fyrst og fremst bankarnir? Það telst til ábyrgrar og eðlilegrar bankastarfsemi að hjálpa mönnum til þess að viðskiptareglur eru í heiðri haldnar og starfsemin nýtur trausts. En þetta felur ekki í sér, nema síður sé, að þessir að- ilar eigi rétt á því að stofna fyrirtæki á fyrirtæki ofan og draga sífellt fé út úr eldri atvinnurekstri til stofnsetn- ingar nýrrar og óskyldrar at vinnu eða að þenja sig út úr hófi fram. Hinir nýríku skuldakóng- ar, sem eru ef til vill ekki allir svo ríkir ef upp væri staðið, leika þá leiki að nota fjárráð sín hjá bönkum til meira heldur en framleiðslan þolir, er tekið af afurðaverð inu tíl stofnunar og viðhalds hinna nýju fyrirtækja. Og á bankarnir virðast beygja sig' sama tíma og hraðfrystíhús- undir skuldavald þessara| in lifa á ríkisstyrkjmn og manna. ^ allt er á síhækkandi uppbót- Nú er það vitað, að út-j um, þá er ekið saman auð þensla fyrirtækis eins og fjár í alls konar fyrirtækj- Söliuniðstöðvar hraðfrjsti- um, bæði utan lands og inn- húsanna, með stofnun fyrir- an, og ísóknin um söfnun tækja á fyrirtækja ofan og fjármxma ér svó mildl, að dótturfélög, byggist fyrst og sjálf Sölumiðstöðin hefur fremst á þvi að of mikið, og hætt viðskiptum við dóttur- fyrirtæki sitt, skipafélagið Jökla, og samið um alla frystivöruflutninga við Eim skipafélag íslands, og svo sitja skip Jökla uppi með takmörkuð verkefni. Er allt með felldu um svona atvinnu rekstur? Ef ábyrg stjóm og starfi sínu vaxin væri á íslenzkum bönkum og þær viðskiptareglur notaðar, sem gilda og þykja góðar í öðrum löndum, þá myndi þetta verða stöðv- að og hinir stórskuldugu látnir fækka fyrirtækjum (Framh. á bls. 4) •*** ^**-****************************************************************** stofnsetja atvinnurekstur og, óstöðvandi útþenslu í nýjum reka hann, meðan eðlilegar og nýjum fyrirtækjum, og Þjónauppreisnin M-*************************.**0«.*,M.)t.,M.*)<.*.,M.*)i.jM.ji.*.* ★ ★ ★ Sjússastríð - Verkföll - Omenning Sigló-síld á hafshotni Fi'étzt hefur að fisldbátar, sem verið hafa á snumvoðaveiðum úti fyrir Siglufirði, hafi orðið varir við eitthvert magn af niðurlagðri Sigló-síld þar á hafsbotni. Þar sem Niðursuðuverksmiðja ríkisins, sem annast niðurlagningu Sigló-síldar, er rekin af al- mannafé, ætti að vera augljós skylda forráða- manna verksmiðjanna að upplýsa þetta mál op- ifiberJega. Eða hefur miklu magni af Sigló-síld verið hent út I hafsauga? Veitingaþjónar höfuðstað- arins láta nú skammt stórra högga á milli. VerkföII, sam- úðarverkföll, sjússastríð og væntanlegt verkfall — þetta er allt að verða eins og dag- legt brauð (eða daglegir sjússar). Ekki er þó samúð almenn- ings fyrir að fara með þessu brambolti þjónanna. Fólk tel ur þá það vel launaða, að þeir ættu að hafa hægt um sig. Þeir fá t. d. 15% þjórfé, sem er það hæsta sem gerist erlendis, en þar er algengt að þjónar fái 10%, 12% eða 12%% í þjórfé. Nú virðast þjónarnir ætla í verkfall til að hækka þess- ar prósentur sínar. Samt er þetta eina stéttin, sem nýtur þeirrar aðstöðu að kaupið hækkar átómatískt samsvar- andi hækkuðum veitingum — er unum. En burtséð frá þessu, þá hefur „sjússastríð" þjónanna líka mælzt illa fyrir. Þjón- arnir kaupa vínið af veitinga húsunum með 35% álagi, en Áfengiseinkasalan setur svo, samkvæmt lögum, verðskrá á útsöluverð til gestanna. Á- lagning þjónanna má þá vera 15%. 1 „sjússastríðinu" hefur ekki verið deila milli veit- ingamanna og þjóna, heldur vísitölubundið" ef svo má j milli þjónanna og stjórnar- segja — vegna þess að pró- ráðsins. Dómsmálaráðuneytið sentuálagið fylgir hækkun- (Framh. á bls. 4) Flestir verkamenn yfirborgadir Fáránleg verkföll út af kjarakótum, sem flestir hafa þegar öðlazt? Haett er við á næstunni yfir ein alvarlegasta verkfallsalda sem hér hefur omið. Samningafundir standa nú sem hæst milli at- vinnurekenda og fulltrúa, verkalýðsfélaganna, og eru sjónarmiðin svo ólík, að sára Util von er til þess að til ^nikomulags dragi, fyrr en harðbakkann slær. Ennþá Jönnu vinnuveitendur ekki hafa boðið aðrar kjarabætur en þær, að fækka vinnustund um án þess að lækka viku- kaupið. Svo til öll stærstu verka- lýðsfélögin og iðnaðarmenn hafa sagt upp samningum og hófust viðræður samningsað- ila og ríkisstjómarinnar fyr- ir nokkrum dögum. Allir munu sammála um það, að verkamenn beri allt of lítið úr býtum fyrir vinnu sína, og er talið að ríkis- stjórnin hafi fullan hug á því að bæta kjör þeirra til muna, en það sem gerir þetta mál óvenju flókið er sú stað- reynd, að um 70% af verka- mönnum munu vera yfir- borgaðir, þannig að ef til verkfalls kemur er verið að fara fram á þau kjör, sem mikill meiri hluti verka- manna býr við. Á Norður- og Austurlandi dregur til stórtíðinda, þar sem síldarvertíðin er nú að hefjast og er mikill urgur í heimamönnum í síldarpláss- um út af aðkomumönnum, sem undir mörgum kringum- stæðum hafa meira kaup vegna yfirborgana en heima- menn. Dagsbrúnarkaup í dag er tæpar 38 krónur á tímann, en algengt mun, að verka- mönnum séu greiddar 60 - 70 krónur á tímann á hinum svarta vinnumarkaði, eða jafnvel allt að því tvöfalt lög boðið kaup. Allt er þetta mál svo fár- ánlegt, að nærri mun eins- dæmi — verkalýðsfélög í verkfalli til að krefjast kjara bóta, sem fyrir löngu eru orðnar að veruleika, iðnaðar- Framhald á bls. 4.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.