Ný vikutíðindi - 13.08.1965, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 13.08.1965, Blaðsíða 1
GRIKKUR Gamansaga eftir Guy de Maupassant á bls. 7. Föstudagur 13. ágúst — 1965 — 30 tbl. — 6. árg. Verð lO.oo krónur. Leiðindasaga um eldhúsinnréttingu Er almenningur réttlaus gagnvart iSnaðarmönnum? Nýlega réðist kona nokk- ur með fimm böm í ómegð, í það stórræði að kaupa sér íbúð, sem var tilbúin undir tréverk. Gerði hún ráð fyrir að geta flutt inn í íbúðina í vor. En þá kom bobb-4 bátinn- Smiðurinn, sem tók að sér eldhúsinnréttinguna, sveik flest, sem hann átti að gera, og hafði peninga út úr kon-' Unni fyrir fram, án þess svo að standa við gerða samn- inga. Eldhússkápamir áttu t. d. að vera kantlagðir með harð Viði, en fura var notuð — og hún víst síður en svo góð. Allf var þetta hrákasmíði, svo að ekki þykir viðlit að nota hana skammlaust. Tel- nr konan sig alls ekki geta samið um lækkað verð á inn réttingunni af þeim sökum. Kannske hefur smiðurinn talið að konan myndi láta bjóða sér þetta, þar sem hún hafði lítið vit á slíkum verk- um og gat auk þess ekki haft eftirlit með þeim á staðnum vegna heimilisað- stæðna. En aðstandendur hennar munu samt hafa séð hvers kyns var og stapp- að í hana stálinu með að láta ekki hlunnfara sig þannig, enda mun verðið hafa verið í öfugu hlutfalli við gæðin. Krafðist hún þess nú af smiðnum að hann tæki burtu innréttinguna og endur- greiddi sér það, sem hann hafði fengið greitt fyrir fram. Reiknaði hún fastlega með því að geta flutt með börnin inn í íbúðina í haust. Þegar hann neitaði því, bað hún um að mat yrði látið fara fram á smíðinni, þótt það kosti hana no'kkur þús- und krónur. En ekki er sýnilegt að hún komist inn í íbúðina í haust, því ekkert miðar á- fram í málinu — né smíð- inni. Þurfa þá þrjú elztu bömin brátt að fara í skóla — og er ekki gott að segja hvenær, né hvernig þessu Framhald á bls. 4. Elizabet Taylor og Richard Burton. — Grein er inni í Maðinu um Burton, bráðlyndi hans, drykkju- skap og fleira. — Á myndinni er hann að aka heim með glóðarauga, sem hann hlaut í slagsmálum eftir knattspyrnukappleik í London. Viðskotaillur lœknðr Píslarganga milli Pílatusar og Heródesar. Góður læknir þarf að vera mörgum góðum kostum bú- inn, og er þá auðvitað fyrst að nefna hæfni og kunnáttu í starfi. En ekki nægir lækni að vera hámenntaður og f jöl hæfur, ef hann hefur ekki til að bera einn kost, sem er sannast að segja talsvert þungur á metunum, en það er Iipurð og jafnvel fóm- fýsi. Á þetta að sjálfsögðu Barnaþrœlkun hér á landi Villimennska, sem tafarlaust verður að afnema Það verður væntanlega fyrsta verkefni Alþingis á hausti komanda að semja og ^iuþykkja lög um afnám barnaþrælkunar á íslandi- ^á smánarblettur á íslenzku þjóðinni, að láta böm vinna erfiðisvinnu, samræmist ekki hugsunarhætti siðaðra þjóða og lengur verður ekki unað við slíka villimennsku. Það, sem er alvarlegast við þetta mál, er sú stað- reynd, að sá hugsunarháttur virðist ríkja meðal margra, að ekkert sé sjálfsagðara en að láta börn um fermingar- aldur vinna að uppskipun, fiskverkun og almennri verkamannavinnu, að ekki sé nú talað um landbúnað- arstörf, en þar nær hneyksl- ið hámarki. Sjö og átta ára böm eru miskunnarlaust sett á mann drápstæki eins og traktora Framhald á bls. 4, sérstaklega við um þá lækna, sem stunda starf sitt í dreif- býhnu. Því miður virðast ekki all- ir læknar vera þessum ágæta kosti búnir, og ekki ætti að saka, þótt á þetta sé bent á opinberum vettvangi. Okkur hafa borizt bréf frá Selfossi, þar sem kvartað er sáran yfir ólipurð læknisms þar, og sannast að segja eru ásakanimar í öðm þessara bréfa svo harðorðar, að ekki þykir rétt að birta þær. Við höfum því snúið okk- ur til fólks, sem þekkir til á Selfossi og reynt að fá hlutlausar upplýsingar um það, hvort eitthvað sé hæft Framhald á bls. 4 iburðurinn minnir ó „ioot nótt ## Ríkisbanki stækkar við sig. Einn af ríkisbönkunum is- Isnzku hefur undanfarin ár látið vinna að mikilli stækk- 1111 á bankabyggingu sinni, þannig að húsinu er breytt í hokkurs konar skýjakljúf, hiiðað við íslenzka stað- hætti. Á s. 1. ári var lokið við að steypa upp aðalbygginguna, og var þá tekið að klæða húsið allt utan marmaraplöt nm og öðrum dýrindis skreytingum. Innréttingum er nú svo vel á veg komið, að viðskipta menn stofnunarinnar eru farnir að geta gert sér nokk uð grein fyrir tilhögun og fyrirkomulagi. Um skraut og búnað mun helzt stuðst við lýsingamar í „Þúsund og einni nótt“, fært til nútímatækni. Inn- réttingar eru allar úr dýr- ustu harðviðartegundum, sem venjulegt fólk kann ekki nöfn eða skil á. Á lofthæðunum em svo fundarsalir, starfsmannasalir og hvíldarstofur, þannig að þegar bygging þessi kemst til fullra nota, sem stefnt er að að verði um næstu ára- mót, þá þarf ekki lengur að senda þreytta bankastjóra til útlanda til hvíldar og hressingar. Eldhús eru þarna, og fleiri en eitt miðuð við að hægt sé að matreiða þama fyrir hundmð manna, og þar eru samankomin á einn stað öll þau dýrustu og vönduð- ustu tæki til matseldar, sem Framhald á bls. 4

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.