Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 31.05.1968, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 31.05.1968, Blaðsíða 1
WO QSOJ) Sjónvarps- dagskrá Reykjavík (Sjá bls. 5). Föstuda urinn 31. maí 1968 — 19. tbl. 9. árg. Verð 13.00 krónur. Rangt blódsýnishorn! Vítavert kæruleysi undirréttardómara Nýlega var í Hæstarétti manns eins frá Vestmanna- kveðinn upp dómur í málieyjum, sem hafði verið dæmd SKrílsœði Einhverjir ógæfusamir ang urgapar vöktu athygli á sér, þegar herskip, sem ætl- uð eru til að verja frelsi þjóð arinnar, komu hingað í kurteisisheimsókn. Látum það vera, þótt þjónkunarmenn austrænna lögregluríkja, sem því miður hafa íslenzkan ríkisborgara- rétt, auglýsi skoðanir sínar í ræðu eða riti — jafnvel með mótmælaspjöldum, — en að ráðast að skipverjum, sem eru að gegna skyldu sinni og klína á þá og skipin máln ingu, það tekur engu tali. Það vekur athygli, hversu lögergluþjónarnir, ís- lenzku, sem komu á vettvang sýndu þessum vesalingum mikla linkind og spáir það góðum, að nú sé kylfuöld lög- reglumanna úr sögunni. 1 þessu sambandi má vekja athygli á prúðmann- legri, samvizusamlegri og í alla staði afburða góðri fram konu lögreglunnar í sam- bandi við H-daginn. En því meira áberandi er skrílsleg framkoma kommún- ista, sem fyrst og fremst berjast gegn því, að við höf- um varnir gegn þeirra aust- rænu vinum, sem hafa undir- okað hverja smáþjóðina á fætur annarri. ur þar fyrir ölvun við akst- ur. Samkvæmt rannsókn blóð sýnishorns þess, sem lagt var til grundvallar dómsfell- ingar í héraði, reyndist á- fengismagnið svo mikið í blóði mannsins, að hann hefði löngu átt að vera dáinn drykkjumannadauða, sem kallað er. I Hæstarétti véfengdi mál- flytjandi hins sakfellda gögn þau, sem héraðsdómurinn var byggður á, og varð það til þess að saksóknari ríkisins hringdi til Vestmannaeyja og óskaði frekari skýringa um hið áfengismengaða blóðsýn- ishorn. Fékk hann svar í símskeyti, þar sem staðfest var, að hið umrædda blóðsýn- ishorn væri alls ekki úr hin- um dæmda. Lauk málinu í Hæstarétti þannig, að málinu var vísað frá dómi og ríkissjóður dæmdur til greiðslu máls- kostnaðar. Mun saksóknari hafa haft við orð að ákæra viðkomandi mann að nýju, og olli það nokkurri kátínu, þar sem lögmenn eygðu eltki möguleika til þess að afla nýs blóðsýnishorns frá þeim tíma, sem ölvunin átti að hafa átt sér stað. Ekki skal tekið svari þeirra manna, sem aka bílum ölvað- ir, eða ökuníðinga, nema síð- ur sé, en mikil nauðsyn er á því, að allir geti treyst vörð- um laga og réttar ásamt hand höfum dómsvaldsins og dóm- urum. (Framh. á bls. 4} Raquel Welch er nú svo vinsæl kynbomba í kvikmynd um að hún getur krafist 300 þúsund dollara fyrir hvert hlutverk í kvikmynd — eða ef til vill væri nær að segja fyrir að sýna sinn girnilega kropp, því leikarahæfileika er hún ekki talin hafa frem- ur en Marilyn Monroe, sem henni er líkt vió. Utgerðarmenn tortryggðir Bankarnir taka upp nvtt greiðslu fyrirkomulag til þeirra Sá háttur hefur lengi verið á hafður í viðskiptum útgerð- armanna, sem selja fisk- 1 eða vinnslufyrirtækjum afla báta i ist hálfsmánaðarlega sinna, að útgerðarmenn hafa \ mánaðarlega. fengið aflann greiddann ým- Hafa fiskgreiðslurnar farið -K-K-K-K-K*+++-K-K-K-fc-Mc-K-k-fc++-Mc-K+-Mc-K+-K*-Mc-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K-K ¥ -T- ¥ ¥ v IFs >, n S (7 ca a - m m — □ - n B a B ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Breyfingar á ríkissfjórninni faldar í vændum | * ★ * ★ * ★ * * * ir * * i; * * * * * * * * * Þær fréttir berast úr herbúðum ríkisstjómarinn ar, að miklar breytingar á ríkisstjórninni séu á döf- inni, að því er mannanöfn varðar. Talað er um að Magnús Jónsson hyggist að láta af starfi fjármálaráðherra, vegna heilsubrests, og hverfa aftur að banka- stjórastöðu í Búnaðar- banka (og þá væntanlega sem aðalbankastjóri hins sameinaða banka, Útvegs- og Búnaðarbanka, sem tal inn er fyrirhugaður.) Reyn ist þetta rétt, þá felst það í þessari stöðubreytingu, að bankastjórastarf sé holl ara og heilsusamlegra en starf f jármálaráðherra, og eru það góðar upplýsingar. Þá er uppi þrálátur orð- rómur um, að Emil Jóns- son hyggist láta af utan- ríkisráðherrastörfum og munu margir vera þeir, sem hug hafa á þeim ráð- lierrastóli. Loks er talið, að dr. Bjarni Benediktsson, for- sætisráðherra, hyggist gera Jóhann Hafstein, nú- verandi dóms- og kirkju- málaráðherra, að stórsendi herra í Kaupmannahöfn, ef Gunnar Thoroddsen nær kjöri sem forseti Is- lands. Ennfremur er talað mn, að Jóhannes Nordal mmii láta af yfirstjóm Seðla- bankans og Jónas Haralz eigi að taka við starfi hans. Ekki liggur ljóst fyrir hverja menn dr. Bjami hyggst að taka í stjórn- ina í stað hinna þriggja, sem að framan eru taldir, eða hvort hann hyggst að bjóða stjórnarandstöðu- flokkunum, sérstaklega þó Alþýðubandalaginu, ráð- herrastól (handa Hanni- bal?), en það er vitað, að kratar munu sækja fast að halda stóli Emils innan sinna flokksbanda. Ekki er heldur vitað, hvert starf kann að vera fyrirhugað Jóhannesi Nor dal til handa, en þó talið líklegt að hann verði send- ur utan í einhvers konar útlegð og vistaður þar hjá j einhverri alþjóðastofnun. J +**+********************++****************>f*****X****+*+**+>«*>f+****>M-+>f***>»-*><-)M-*Jf>M-JM-JM->I->M******** fram með þeim hætti, að sam tímis því sem fiskvinnslufyr- irtækin veðsetja gjaldeyris- bönkunum fiskafurðir sínar, þá hefur aflaandvirðið verið greitt inn á bankareikninga viðkomandi útgerðarfyrir tækja og bankarnir samhliða tekið af andvirðinu upp í út- gerðarlánið eftir ákveðnum og viðteknum reglum. Hafa allir unað þessu fyrirkomu- lagi vel. Nú hafa gjaldeyrisbankam ir aftur á móti á s.l. vetrar- vertíð tekið upp nýtt form í þessum efnum, sem felst í því, að undanfarið hafa fisk- vinnslufyrirtækin ekki greitt fisksseljendunum nema þrjá fjórðu aflans, en útgerðar- mennirnir verið, með banka- legu valdboði, látnir eiga fjórða hluta fiskandvirðisins hjá fiskkaupendunum, en fiskvinnslufyrirtækin samt Framh. á hJs. 5

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.