Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 30.10.1970, Blaðsíða 1

Ný vikutíðindi - 30.10.1970, Blaðsíða 1
EFNI m. a.: Kvennadálkar Syrpan Sjónvarpsdagskrá varnarliðsins Krossgáta Lögreglusaga Glasbotn ÆVIIMTVRIÐ I SlilMDAHOFIM: Einokunaraðstaða tif að hækka fóðurverðið Landbúnaðaraf urðir hækka og almenningur borgar Á sama tíma og ríkis- stjórnin ræðir verðstöðimn og gerir lmna að aðalmáli sínu á yfirstandandi alþingi, vinna fnlltrúar bændasam- takanna markvisst að því, að koma aftur á einokun á föðursölu, sem óhjákvæmi- lega stórliækkar verð á fóð- urblöndun að miklum mun, en kunnugir telja, að þessi liækkun geti numið allt að einum þriðja. Það eru ekki mörg ár síð- an að einokunin á fóðurinn- flutningi var brotin á bak aftUr, en við það lækkuðu fóðurvörur um bvorki meira né minna en 30-40%, þó niest úti á landsbyggðinni. Nú hafa einokunarsam- böndin séð sitt óvæiína og lagt í að b}rggja beljar mik- il fyrirtæki við Sunda'höfn i R.-vík, þar sem rísa turn- ar fyrir 100 milljón krónur og er þá eftir að reisa blönd unarstöð með tilheyrandi vélum og rannsóknarstof- um, geymslum og dreifing- arkerfi. Allt þetta kemur til með að kosta nokkur bundr- uð milljónir króna. I dag er heildarinnflutn- um ingur á fóðurblöndum 60 þúsund tonn og er með- alverðið til bænda nokkurn- veginn það sama um allt land, eða um 10.500 krónur. Er því heildarinnfltuingur sennilega milli kr. 600 og 700 milljónir króna. Allir heilvita menn sjá, að dreifingarkostnaður innan- lands hlýtur að stórhækka fóðurverðið, en sem dæmi má nefna, að með uppskip- un og útskipun er flutnings- verð til Austfjarðahafna Framh. á bls. 4. Feimnismál i hámæli Kynóðir karlar leita á barnungar stúlkur Enn hefur eitt nauðgunar- mál orðið að blaðamáli hér i borg, og nú eru það þrír Í5 Sparifé sé gengistryggt! Löggjafarvaldið sofandi - Fulltrúar laima- stéttanna þrottlausiir Gengisfellingar og verð- bólga vinna samverkandi að þvi að verðrýra sparifé landsmanna og hefur á und- anförnum árum stöðugt ver- ið að smækka verðgildi þeirra króna, sem fólkið fel- ur bönkum til varðveizlu. Þetta er staðreynd, sem allir þekkja og ekki þarf að fjölyrða um. Gengisfellingarnar og verðbólgan hafa gert alls- konar sjóði, sem stofnaðir hafa verið til þess að standa undir ákveðnum fram- kvæmdum og anna ákveðn- um hlutverkum verðminni, svo að þeira hafa hætt að svara til stofntilgangs síns, orðið óstarfhæfir og nánast gagnlausir. Þannig liefur opinber varzla slíkra fjármuna orðið í liöndum bankanna og ríkisvaldsins. Verkafólk og vinnuselj- endur hafa hamlað á móti þessari þróun með því að vísitölutryggja laun og ýmsa aðra hagsmuni, en ekkert hefur verið gert sparifé al- mennings til verndar. Þar er sami leikurinn endurtek- inn við hverja gengisfellingu án þess að að liafi verið gert. Nú er það sparifé þjóðar- innar, sem fyrst fjármagnar atvinnureksturinn i landinu og stendur undir fram- kvæmdum; og það er inn- lend sparifjármyndun, sem gerir bönkunum, Seðlabank- anum, kleift að eignast er; Framh. á bls. 4. áira drengir, sem eru söku- dólgarnir, en fórnardýrið er 12 ára telpa, sem er að sögn „illa farin“, andlega og lík- amlega. Auðvitað var drengjunum „sleppt lausum“ eftir að þeir höfðu játað sekt sína og mál ið látið í hendur saksóknara, sem líklega þýðir langa al- liUgun, ef dæma má eftir viðhrögðum lians í Jörgen- sensmálinu og fleiri tilvik- um. A meðan mega svo meyjar á Stó’rÍReykjavikursvæðinu eiga von á fleiri árásum af hálfu piltanna, ef þær eru á göngu síðla kvölds á fáförn- um stöðum. Hver veit nema þeir hafi leikið þennan leik oftar, því eins og allir vita skirrast for eldrar við að kæra slika aL- burði vegna þess að skuggi fellur á mannorð dætranna, ef þetta kemst í hámæli. 1 ýmsum borgum, t. d. í Vestur-Þýzkalandi og víðar, einkum hafnarborgúm, eru gleðihús með lausakonum, sem sejja blíðu sína og eru undir stöðugu lækníseftirliti. Framhald á bls. 4 Lögfræðingar skapa usla í þjóðfélaginu Hlutlaus dómarastörf í hættu? — Hafa stjórnmál og peningar áhrif á æðstu dóma? Einn er sá hópur lang- skólagenginna manna í land inu, sem hefur fjölþættari BiTLIIMGAR OG EFTIRLALM Hafa aflóga pólitíkusar skenkt sér sældarlaun til frambúðar úr ríkiskassanum? valdaaðstöðu í landinu en nokkrir aðrir sambærilegir hópar manna, en það eru lögfræðingarnir. Fjöldi þeirra lögfræðinga, sem setu eiga á Alþingi, fer fjölgandi og margt bendir tit þess að uppistaða þess stjórnmála- flokks landsins, sem nú er slærstur, verði, að afstöðn- næstu kosningum, lögfræð- ingar. Lögfræðingar eru löggjaf- ar á Alþingi. Þeir sitja í dómarasætum og eru bar- áttumenn í stjórnmálum, og lögfræðingar skipa að sjálf- sögðu æðsta dómstól þjóðar- innar, Hæstarétt, þótt þeir eigi þá ekki samtímis setu á Alþingi. Mörgum varð bylt við, er það komst í hámæli, að dóm Frh á bls. 8 RADDIR LESEIMDA Vita þeir, hvað þeir eru að gera ? Hr. ritstjóri! Misjafn réttur fólks til eftirlauna og styrktarfjár færist i vöxt, engu síður en misræmi í launum og öðrum kjörum, á sama tíma og meginþorri þ jóðarinnar verður að láda sér nægja ellilaun Almannat rygging- anna. Menn eru að velta því fyr- ir sér, hver hlutur hinna ýmsu ríkisstarfsmanna verði til eftirlauna, mann- anna, sem hæði samtímis og i mannvirðingarröð, liafa gengt hálaunastöðum í opin- berri þjónustu. Menn eru að leiða getum að þvi hver séu eftirlaun t. d. Hermanns Jónassonar, fyrrverandi forsætisráð- herra, alþingismanns i bankaráði, nefndarmanns í Sölunefnd setuliðseigna og allskonar opinberum stöð- um — t. d. lögreglustj óri í andi, og er á launum í sum um þessum störfum. Þá er talað úm það, að Ey- steinn Jónsson, sem allra nú- lifandi manna lengst hefur gengt ráðherrastörfum, þing mennsku, bankaráðsstörf- um, en hóf opinberlegan starfsferil sinn sem skatt- stjóri — og hefur sennilega farið með fleiri launuð trún aðarstörf heldur en nokkm núverandi maður, sem enn Framhald á bls. 5 Ég vil deila nokkuð á leitai-flokka þá, sem leitað liafa að undanförnu að týridri rjúpnaskyttu i ná- grenni Reykjavíkur. Einhvern veginn finnst mér að leitarmenn séu látn- ir æða um holt og hæðir stjórnlaust. Á öðrum degi leitar uppgötva þeir, að þeir eigi að beita sér að leit á vissu svæði. Hvað er að ské hjá yfir- mönnum þessara flokka? Vita þeir yfiileitt, livað þeir eru að gera? -— Ég held ekki. í svona leit þarf bæði Framhald á bls. 4 Reykjavík — sem nöfnum tjáir að nefna og enn starf-

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.