Nýi tíminn


Nýi tíminn - 11.03.1948, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 11.03.1948, Blaðsíða 1
Þeir voru með flugvélinni sem Jóhan-'us H. Jóhannsson Long, verkstjóri. Þorvaldur Hlíðdal, simaverkfræðingur. Samfylking Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins í ríkisstjóm og á þingi hefur gert allt hugsanlegí til að tefja þetia réttlætismál. — Emil Jónsson gerir sig að athlægx vyrir ákafa en óhönduglega þjón- ustu við heildsalamálstaðinn Frumvarp Sigfúsar Sigurhjartarsonar er miðar að réttlátari skiptingu inníhitnings á skömmtunarvörum milli verzlana og iðfifyrir- tækja var samþykkt við aðra urnvæðu máls- ins í neðri deild í gær, samkvæmt tillögu minnihluta fjárhagsnefndar (Einars Oigeirs- sonar og Skúla Guðmundssonar) Felld var tillaga meirihluta néíndarinnar um að vísa málinu til ríkisstiórnarinnar. Sjálfstæðisflokkurinn lagðist óskiptur gegn málinu og hafði sér til aðstoðar fjóra Alþýðu- flokksþingmenn, þar á meðal háða ráðherr- ana og Finn Jónsson er staðið hafði að sam- þykkt sömu tillagna í fjárhagsráði. Frumvarp- ið var samþykkt með atkvæðum Sósialista- flokksins og Framsóknarflokksins, einn Al- þýðuflokksmaður greiddi því atkvæði og annar sat hjá. Hefur afturhaldinu þannig mistekizt að koma þessu réttlætismáli fyr r kattarnef, og hefur ekkert verið ti'l sparað Frumvarp Sigfúsar Sigur- hjartarsonar er sem ltunnugt er breyting á fjárhagsráðslögun- um og er 1. gr. þess þannig. „Meðan fleiri eða færri vörutegundir eru háðar Gífurlegt veiðar færatjón hjá Vestfjarða- bátum 9. marz Bátar frá ísafirði, Hnífs- lal og Súðavík urðu fyrir jífurlegu tjóni á veiðarfær- im í ofsaveðri út af Vest- 'jörðum í fyrradag. Er tjón- (5 metið á tugi þúsuhtla Itr. 7 bátar frá ísafirði, -1 frá Hnífsdal og 2 frá Súðavík fóru í róður í fyrramorgun og lögðu Ióðir sínar, en kl. 2—3 um daginn gerði afleitt veður og urðu bátarmr að yfirgefa lóðirnar. Er talið að ísfirdtu bátarnir hafi tapað 600 lóðum, bátar úr Hnífs- dal 200 og Súðavíliurbátarn- Ir 70 lóðum. Ekkert tión varð á mönnum en tveir bát- ar af ísafirði urðu fyrir verulegum skemmdnm I of- viðri þessu. skömmtun fil neýtenda, skulu innflutiiings-- og gjaldeyris- leyfi til veriSTana eða iðnfyrir- tækja fyrir hinni skömmtuðu vöru ve’ra 5 -.samræmi við af- henta skömmtunarseðla þeirra ti! viðskiptanefndar. Komi í !jós að verzlun eða iðnfyrirtæki. hafi í byTjun skömmtunartímabils haft ó- eðiilega littar birgoir,- skal veita henni fyrirframleyfi eft ir nánar tilteknum reglum. Viðskiptamanni skal heim- ilt, ef ’ verzfún eða iðnfyrir- tæki hefur eigi nægilega roik- ið af tiltekinnj skömmtunar- v’öru til að fullnægja eftir- spurn, að ° "henda verzluninni skömmtunaraeðla. sína og fela henni að annast útVegUn vör- unnar fyrir sig, enda ber þá að veita hcnni ihnflutnings- og gjaldevri deyfi ti! bess.“ Við atkvæðagreiðsluna í gær kom fyrst ti! atkvæða tillaga meirihluta fjárhagsnefndar CÁs i Frámhald á -7. síðr I Gustaf A. Jónsson, flugmaður. Ámi Sigfússon, kaupmaður. Anson-flugvélin férsf á Hellisheiðinnl Hún fannst skammt frá Skálafelli lanst efftlr hádegi í gær. — Menn- irnir höfðu látizt samstundis Anson-flugvélin sem týndist s. 1. sunnudags- kvöld, fannst rétt hjá Skálafelli á austanverðri Hellisheiði skömmu eftir hádegi í gaer. Hefur flugvélin sundrazt er hún kom niður og farþegar og flugmaður látizt samstundis. Flugvélin hefur ekki rekizt á Skálafell, heldur hefur slysið orðið utan í hæðardragi, og sennilegt að véiin hafi flogið mjög lágt og rekið annan væng- inn í jörð er hún tók beygju. Það var Sigmundur Karlsson, bifreiðarstjóri á Selfossi er faim líkin og leifamar af vélinni, enj slysið átti sér stað skammt frá Hellisheiðarvegin- um. og ætlað að fljúga mjög lágt yfir Hellisheiðina og f ytgja- þjóðveginum. Hefur flugmaður- inn sennilega hætt vúð að fylgja veginum vegna þess hve mikil þoka var yfir honum og ætlað að sveigja útaf heiðinni aftur cn rekið vænginn í hæðardragið þegar hahn tók beygjuna, eða Framhald á 7. síðu Þessir menn voru í flugvél- inni er hún fórst: Arni Sig- Flugvélin hafði splundrast er hún kom niður. Eins og niyndin sýnir lágu brotin nokkuð dreift er að var kömið. (Ljósm.: Guðni Þórðarson). fússou, kaupmaður í Vest- mannaeyjum, 60 ára að aldri. Hann lætur eftir sig kona og uppkomin þöm. Gústaf Á. Jónsson, flug- maður í Reykjavík, 28 ára. Ókvæntur. Jóhannes H. Jóhannsson Long, verkstjóri í Vestnianna eyjum. Hann var 53 ára. Kvæntur og átti 5 uppkomin böm. Þorvaldur Hlíðdal, síma- verkfræóingur, Reykjavík 29 ára gamali. Hann var kvænt- ur og átti 2 ára son. Ætlaði að fylgja þjóðveginum Hvemig slys þetta haii að höndum borið verður ekkert fullyrt um hér. Trúlegt þyfcir, að eftir að flugvélin sást ht ing- sóla yfir Ölvesinu hafi hún aft ur tekið stefnu til Reykjavikur Ólafur Thors fær tollfrían lúxusbíl FjTir um það bil einum mánuði fékk Ólafur Thoi's fcál frá Ameríku, ágætan lux- usbíl, Buick, model 1947. — Það er út af fyrir sig undar- legt, að maðurinn skuli á þessum tímum hins mikla gjaldejTÍsleysis, geta kéypt iýrindis lúxusbíl frá Ame- ríku. En hitt er þó emi und- aiiegra, að á pappírum þeim rarðandi bíiinn, sem fóm í gegnum hlutaðeigfmdi opin- berar skrifstofur, stoð eftir- farandi athugasemd., undir- skrifuð af fjármálaráðlierr." : „Fjármálaráðunejlið Hek - ákveðið, að bifreið þessi skrH undanþegin aðl’tntning - ubi“. Nú spyrja mer.n, hv. heimild Jóhann Þev . : til að sleppa. Thorsun ; t v-i.'i toll, þegar þeir nuk.a c.: v einum grip við sína ínH: u hjörð lúxusbíla.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.