Alþýðublaðið - 07.02.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.02.1931, Blaðsíða 2
• ALÞÝÐUBLAÐIÐ Atvlnnnbætiir. Ef tlllögnr Aíþýðuílokksins hefðn verið samþyktar þá værí nægileg vinna hér nú. Um 540 atvimnulia'usir vesrka- menn komu tjj skráningaT. Að eins lítill hluti þeirra hefir fengið vinnu ffin stundarsakir. Á síðasta bæjarstjórnarfundá' benti Haraldur Guðrnundsson á, að ef bíejarstjómin hef ði samþykt tállögnr pær, sem fulltrúar Al- 'pýöuílokksins fluttu til breytinga á fjárhagsáætlun Reykajvikur, pá befði samkvæmt peim verið varið 225 púsund kr. til atvinnubóta. par af 75 pús. kr. tll að skurða óræktuð Jönd bæjarins, og pað verk áttí að sjálfsögöu að vinna á peim tima, sem miinst er um aðra vinnu. Hefðu 400 verkamenn getað fengið vinnu í hátt á ann- 'an mánuð meðan vefið var að vámna fyrir pessar 225 pús. kr., 'fulla dagvinnu samkvæmt „Dags- hrúnar“-taxta. Með peirri vinnu, sem rikflsstjórnin hefði pá hlotið að láta bæta við, ef Reykjavík hefði gengið á undan með svo góðu eftirdæmi, befði mátt setja pá aJLa í vinnu, sem til skráning- ar komu. Eftir heiðni sjómannafélaganna er bönnuð útskipun á línuveiða- gufuskip á kolum, salti, ís, beitu og vistum, par til samningar eru komnir á við Félag línugufu- sikipaeigenda eða skrásett hefir I nýkomnum útlendum blöðum er skýrt frá pvi, að nú sé í und- irbúningi 1 Ameríku nýtt Atlants- hafsflug. Maðurinn, sem ætlar að fljúga hina löngu og hættuisömu Leið — frá Nýfundnalandi til Málmeyjar í Svípjóð, er sænskur og heitir Grubbström. Flugvélin, sem sagt er að Grubbström ætli að nota, er af sömu gerð og flugvél sú, er Lindhergh flaug í frá Ameriku tiJ Parísar og víðar, eáxts og frægt er orðið. Grubbström ætlaði að leggja af stað í pessum mánúði frá New Hjálprœdisherinn. Samkomur ó morgun: Helg u na rsamko m a kl. 10Vs árdi., sunnudagaskói kl. 2. hjáJpræðássamkoma kl. 8 síðd. Axel Olsen kapt. stjórnar. Lúðra- flokkurinn og strengjasveitin að- stoða. Allir veLkomnir. HaraMur benti enn fremur á, að vandalaust er fyrir Reykja- víkurboTg að hafa fé til pessara framkvæmda. Við framtal ársins 1929 komu fram hér í Reykjavik skattskyldar eiignir, er námu 55 miUjónum króna og nálega 25 milljónir skattskyidar tekjur. Pað er pví hin argasta fjar- stæða pegar pví er slegið frarn, að ekki sé hægt að fá 225 pús. kr. til að vinna fyrir' gagnleg verk fyrir bæjarfélagið á atvinnu- leysistímum óg útrýma par með atvinnuskortínum hátt á annan vetrarmáuuð. Ef Alpýðuflokkurinn hefði meiri hluta í bæjarstjóm Reykjavíkur, pá hefðu atvinnubótatillögur hans verið sampyktar, auk annara framkvæmda bæjarins, sem pá hefðu verið unnar, og pá lægi ekki mara atvinnuleysisins á herð- um fjölda reykvískra verkamanna- fjöJskyldna eins og hún gerir nú með fullum punga. verið upp á taxta, er sjómanna- félögin setja. Enx verkamannafélögin „Hlíf“ í Hafmarfiirði og „Dagsbrún" í Rfeykjavík beðin að .sjá um, að banmi pessu sé fylgt. V erkamálarádid. York. Hann ætlar hina norölægu leið að Grænlandi til íslands og paðan til Málmeyjar. Penmgamsenn í Kanaida hafa styrkt Gmbbström til {>essarar gLæfraferðar um hávetur. Hann er nýlega kominn frá Svipjóð, par sem hann LiefLr dvalið lengi og uindárbúdð ferðalagið. Rétt fyr- ir síðustu mánaðamót var hann í Englandi á leið til New York. Það er næsta ótrúlegt, að flug- saga jjessá’ sé sönn — en viö komumst nú að raun um pað. Flolhijlkm („böjuna") norður af Vxðeyjarboða rak upp fyrix nokkrum dögum. Ekki hefix pvi verið lagt út aftux enn pá, en pað verður væntantega gert bráð- lega. Þingmðlafondnr i Vestmannaeyjnm. **» I gærkveldi vaT haldinn ping- málafundur í Vestmannaeyjum. Hófst fundiurinn kl. 8 um kvöldið og istóð til kl. 31/2 í nött. Á fimta hundrað manna sóttíi fundinn. Þar töluðu af hálfu Alpýðu- fídkksius: Héðinn Valdimarsson, Ámi Johnsen, Guðlaugur Hans- son o. fl. Af hálfu íhaldsins: Jó- hann alpm., Guðm. Eggerz, Páll Kolka o. fl. Af hálfu Framsókn- ar: Hannes dýralæknir og Hall- grimur. Jómasson kennari, og frá kommúnistum ísleLfur Högnason og Jón Rafnsson. — Jóhann bar fram 8—9 tillögur, sem allar voru ómerkiJegar og gagnslausar fyrir kjördæmiö. Voru pær bornar upp ttl atlívæða án pess að menn fengju að ræða pær. Kommúnist- ar báru fram rökstudda van- trauststillögu á ríkisstjórnina, en Jóhann pingm. kom með breyt- ingartillögu, sem var borin upp. Greiddu um 80 atkv. með henni, en 10—12 á móti, á 4. hundrað menn sátu hjá. Loks líl. nær 31/2 var fariö að lesa upp tillögur Alpfl. Var fyrsta tillagan borin upp og sampykt, en pegar áttí að fara að bera upp næstu tii- Jögu, var í staðiinn fyrir hana borixi fram tillaga líks efnis frá Jóhainni. Mótmæltu menn pessu, en fundarstjðri sleit pá fun-di. Hann heitír HjáJimur Konráðsson. Yfirleitt fór fimdurinn vel fram, að undanteknum óróa, er fund- arstjóri var valdur að með pví að Jeifa ekki umræður um til- lögur Jóhanns. Þá þagði Kntur. Á síðasta bæ ja r s t j órnarfund í, pegar Knútur borgarstjóri streitt- Ist auiest gegn öllum atvinnubóta- sampyktum, spurði HaraMur Guðmundsson hann: 1) Hvað ætlar borgarstjóri að gera, ef atvinnulausir vei'kamenn, svo siem 500, koma næstu daga í skrifstofu hans og biðja um fá- tækrastyrk, nú pegar hann lætur svo sem fé sé ekki’ til tíl atvinnúbóta? 2) Þykir honum og nánustu samherjum hans betra, að bærinn leggii fram rnarga tugi píisunda í isveitarstyrk til pess að halda lífxnu í atvinnulausum verka- mömnum og fjöiskyldum peiirra, heldur en að fénu sé varið til að framkvæma naúðsynfeg verk, sem bíða óutnnin, og peir fái at- vinnu við pau? 3) Ef til pessa kemur, hvort hygst hann pá að feggja tLl, að peir verði sviftir kosiningarétti vegna styrksins ellegar að styrk- uxinn verði úrsk'urðaður ekki endurkræfur? Knútur gerði enga tilraun til að svara pessum. fyrirspumtun. 1- trekaði Haralidux pær pá og ósto- aði, að borgarstjóxinn léti Bktó xrndan dragast að svara peim. E® Knútux pagði við peim eiixs og: áður. Hann hefiír vist ekki verið við pvi búinn að svara svo alvarleg- um spurningum, maðurinn B horgarstjórasætmu. Veikamamiabústað- irniff. Nú hefir bærinn fest kaup á Salsmýri eða túxii séra Jóhannse milii Fraranesvegar og Bræðra- borgarstígs. Er lóð pessi taliw 29800 fermetrar að stærð. Eixis og Héðinn VaMitmarsson skýrðí frá í g'ieiin sinni hér í blaðixm 31. f. m. er enn sem komið e» ekki búið að skera úr pví, hvort: hægt verður að reisa verkar mannabústaði par eða peir verðl eingöngu reistLr par, sem nfefex eru að grunnstæöi. Fer pað eftir pvi, hvernig híxsin verða byg’ð. Stjórn Alþýðusambands Vestfjarða. Á fjórðungspingi alpýðusam- bandis Vestfjarða voru kosniir í! stjóm pess Fitmur Jónsson, Gúð- mundur Hagalín og Ingimar Bjamason. Fiskafli á Vesturlandi. ísafixði, FB., 6. febr. Afli hefir yfirleitt verið mjög góður að undanförnu, upp að 15 pús. kg. í liegu hjá stæm bátuto. Aflinn hér í fjórðungnum nam f janúar 2373 skpd. í purfiski, eci 820 skpd. á sama tima í fyrra. Sænsk lannadeila. Stokkhólimi, 6. febr, United Press. — FB. Stjómin hefir skipað nefnú manna til pesis aö miðla málum !í deilu I vefnaðariðnaðinum, sens áhrærir 34 000 verkamenn. Búnaðarþingið. r ;T"I * pwj r-y Fyrir Búnaðarpingið hafa verií) lögð 40 mál, par af tíl umsagnar 8 stjórnarfrumvörp, sem flutt verða á alpingi. Af 12 húnaðarpingsmönnum eri* 11 komniir tiJ pings. Kristinn Guð- laugsson á Núpi í Dýrafirði er ókominn. Búnaðarpingsmenn eru hinir sömu og á síðasta búnaðar- pingi, Rema tveix, Sveinn Jóns- son frá Egilsstöðum við Lagar- fljót, fyrir Austfirðingafjórðung, seomj er í stað Bjöxns Hallssonar á Rangá í Hróarstungu, fyrram alpm., og Jakob Karlsson á Afc- . ureyri’, í stað Sigurðar Hlíðar dýralæknis, sem er erlendis. Til verkamannafélaganna „HSíSw £ Mssfraarfirði og „Dagsbrúnaru I Rvík, Atlantshafsflug. Sænskur finggarpur. Kemur hann hingað í pessum mánnði?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.