Nýi tíminn


Nýi tíminn - 13.02.1958, Blaðsíða 5

Nýi tíminn - 13.02.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudágur 13. febrúar 1958 — NÝI TÍMINN — (5 Vísmdamenn teija sig hafa um um Turoumaa mirfiöuum j-.ynjasögur um snjómemi hafa verið á kreiki allt frá lokum ..síðustu aídar en leyndarmálið' um þessar dular- fuilu verur ev óleyst enn. SíÖustu vikumar liafa þessa'r sögur. blcssaö. upp á ný og vakið mikla athygli vegna þcss að söTurnur eru trúlegri en áður og vehnetnir vís- indamcnn fulfyr'ð'a að þeir hafi séð snjómenn. Sovézki valnafræðingurinn af þvi hafi séð þcssa kynlegu Pronin, sem nýlega tók þátt í veru á sveimi þar i héraðinu. j rrðeðlisfræðileiðangvi til Asíu, ■ Kirgísar. sem cru harðgerð ritaði gre.'n í bláðið ísvestia 18. fjaJiaþjóð nokkrú norðar, segja janúar s,l. og segir þar frá marga húsmuní, jafnvel matará- fundum sinum við snjómann í höld og fatnað. hafa horfið úr híbýlum sínum og sumt áf þessu hafi siðar fundizt aftur hátt uppi í fjö'ium. dölum Pamírfjalla. Furðuleg. vera Þann 12. ágúst s.i. var Pronin staddur í dal einum í Pamírfjöll- úm í Miðasíu þar sem fljótið Baljandkik rennur. Sér hann þá furðulega veru á hreyfingu i snjónum í um það bii • 500 metra fjarlægð. Vera þessi líkt- ist manni en likaminn var mjög boginn og kræklóttur. Handlegg- irnir 'voru lengri en á vénjuleg- uin manni og fæturnir digrir og gleiðstæðir. Prohin segist hafa virt þessa kyrijaveru fyrir sér í 5—8 mín- útur en þá hvarf hún bak við klctt. Þrem dögum seinna sá hann ha.na aítur um sólsetursbil, en aðeins stulta stund, því dimmt var orðið og veran hvarf í klettasprungu.' Dularfullt at\ik Pronin var önnum kafinn við vísindarannsóknir og leitaði ekki nánar að snjómanni þessum, En meðan-á leiðangrinum stóð skeði dularfullt atvik, sem talið er vera- í tengslum við snjómann- inn. Skinnbátur leiðangursmanna hvarf skyndilega af fljótsbakk- anu.m. Mánuði seinna fundu vís- indamenn í leiðangri frá Úsbek- istan bátinn 5 kílómetrum ofar frá staðnum er hann hvarf frá. Það 'er hulin ráðgáta hvernig skinnbátnum hefur verið komið andstreymis upp fljótið því það ér mjög straumhart og í því margir fossar og flúðir. Margir liafa séð liana Pronin skýrir frá þ.ví í grein sinni að hann hafi komízt að því í viðræðum við fólk það er býr á þessum slóðum að margt Mavgar fjTÍrspurnir Pronin ritaði einnig grein um þessa dularfullu atburði í blað- I ið Koausomolskaja Pravda og ! síðan hafa stréýmt til haiis fýr- irspurnir um málið. Ýmsír hafa spurt að því hversvegna hann hafi ekki elt snjómanninn og rannsakað klettasprunguna. Vís- , indamaðurinn hefur svarað því i til að snjómaðurinn hafi staðið uppi á. háum snárbröttum kletti, sem jaínvel færustu fjallgöngu- 'riienn hefðu ekki getað klifið. Ao lokum skýrði Pronin frá því að það væri álit sitt að lífs- skilyrði væru i Pamírfjöllum fyrir slikar verur. Baljandkik- dalur þýðir orðrétt Milljón-geita- dalur. Snjómenn gætu því nærzt á geitakjöti og auk þess margs- konar berjategundum sem þarna vaxa. Grein sinni lýkur Pronin með því að segja það von sína, að upplýsingar sínar muni hvetja sérfræðinga ti! að fara Ieiðang- ursferð til þessara héraða og rannsaka nánar hina dularfullu snjómenn. Áþreifanleg sönnunargögn vantar riKosrÆSriioIskaja:.' Fravda., licfur- -fgert fyrirspurnir til ýmissa íVægra yísindamanna óg sþúrt 'tnn álit- þeiría á tilveru shjó- manhs. Eru þeir flestir þeirrar skoðunar að möguleikar séu á tilveru snjómanna en leggja á- herzlu á að afla þurfi áþreifan- legra sönnunargagna áður en hægt sé að slá neinu fösfu um málið. Api, en ekki rnaður Einn þessara vísindamanna, líffræðingurinn Uryson, starfs- maður við vísindadeild fyrir mannfræðirannsóknir í Sovét- ríkjunum, telur fréttina .athygl- isverða enda þótt hér kunni að vera um apa að ræða en ekki mann. Hann getur þess sð þetta kunni að vera ævaforn apateg- und, lík manni, og lifi hún í sér- stöku loftlagi og við sérstök náttúruskilyrði. En það er vís- indunum hulið hvernig slík vera hefur lifað fram á þennan dag. ..Það er ósennilegra að hér sé urri að ræða mann af tegundinni Pithecanthropus eða Sinanthrop- |:us. s’enf lekizt háfi að lifá áfram 1 í l|shá' ás.tandí- óg a' ísöld' án • þess áð táka breytinguni þróuri-, ••"ímnnaV." 1 }- <" \ I 'j Snjómeivn ræna mjöii ítalska blaðið II Faese skýrði nýlega frá því áð snjómcnn hafi gert mikinn usla í þorpinu Kulu í Nepal. sem liggur í 300'. metra hæð. Hafa þorpsbúar orðið að leita aðstoðar yfirvaldanna í héraðiriu og' biðja uiTtr vernd ; gegn' snjóófreskjum. - Þorpsbúar ,segja að í byrjun janúar hafi furðulegar mann- yerur sézt á ferli þar í þorp- snu. Hafi þær greínilega hrökl- azt niður í dalinn vegna hung- urs í fjöllunum. Verur þessar voru allmjög líkar öpum en líkt- ust þó meira risastórum og öfl- ugum mönnurn. Réðst inn í kornmyllu Vitnisburður eins þórpsbúans var á þá leið að ein slík vera hafi ráðizt inn í kornmyllu sína og étið allar kornbirgðir sínar upp til agna með hinni mestu græðg'i. Að svo búnu hafi snjó- rnáður .þéssi þrifið myllusteih- irin, serii vó riokkur hundruð 'kíló;'' ög' mölbrotið l-.ánn. Siðán hljóp hann i brott' miklu hraðar eri mennskur maður. . MyllUeig- andinn þorði ekkert að aðhaíast meðan á þessu stóð og þóttíst heppinn að halda lifi. Hann seg- ir snjómanninn hafa haft keilu- laga höfúð ; og ;vera yfir tvo metra á hæð. i— .. ... ■ Kona ein úr þorpinu heíur svipaða sögu að segja. Hún sá snjómann hverfa inn í myllu' sína. Þar var hinsvegar ekkert mjöl og varð snjómaðurinn þá svo æfur að hann braut allt og bramlaði i myllunni og hljóp síðan á brolt. iol og stemolía á Grænlandi Herra ritstjóri. I Þjóðviljanum þ. 28. jan. er sagt frá furidi mikilla kola- laga og steinolíunáma á Nugs- suak-skaga á Grænlandi. Það er sízt ofsögum sagt af kola- lögum þeim, sem þama eru. En það sætir furðu, að ís- lenzkir menn skuli nefna staði á Grænlandi útlendum nöfn- um, þegar menn vita hin ís- lenzku nöfn á. þeim. Nugssuak hét Eisunes til forna, og það er hið elzta nafn, sem raenn hafa gefið því. Nafnið mun annaðhvort stafa af kolaeld- um eða af því, að viða ervt leirlög þar svo þrungin af steinolíu, að þau loga 'ef eldur (t. d. eldspýta) er borin að þeim. En þessi kolalög á Vestur- Grænlandi ná yfir miklu iiasr kðHmíisistí IðSRSRtHm Kommúnistar unnu sigur i aukakosníngum sem fram fóru í Marseille, annarri stærstu borg Frakklands fyrra miðvikudag. Þeir voru áður stærsli flokkur ‘b.orgarinnar, en bættu. nú enn hlutfall sitt, fengu 38.8% . greiddra atkvæða, en höfðu 36,2 í síðustu .almennum þingkosn- ingum í janúar 1956 Kosið ^úsundum holienzkra þegna hefur að undanförnu verið vísað verður aftur i Marseille, þar sem 11 r Indónesm og hafa þeir flestir farið heim til llollands. Mynd- engiirn frambjóðandi hlaut ,in sem tekin er í Djakarta sýnir stórt brezkt farþegaskip, sem hreinan meirihluta. | notað var ti! þessara flutninga. stærra svæði en Eisunes. Þau ganga suður á Bjarney (Disco) og norður á Króks- fjarðarhciði fyrir norðan' Um- anak-fióann. En við Umanak- flóa og við strendur hans eru heil fjö'll og eyjar af állavega litum marmara. Er þessa marmara bæði getið í Kon- ungsskuggsjá og Grænlands- lýsing ívars Bárðarsonar frá ca. 1360. Ilversu margar þúsundir miiíjóna tonna af ágætum koi- um liggja' þarna. í jörðu, það veit erigínn, þótt koialcg þessi séu ekki nýfundin, heldur gamalkunn. Kolalögin eru víða þrír metrar á þykkt. ef leir- rákir, sem kunna að vera í Iögin, eru taldar með. Þessar leirrákir, og svo leirinn und- ir kolunum er þrunginn af ol- íu frá kolunum. í greinargerð um gæði þessara kola, segir H. B. Krenchel í bókinni „De danske Atlanterhavsöer” bls. 528: „Gæði kolanua eru hér um bíl hin sömu og venjulegra Newcastle-kola. — Hitagikli þeirra er ca. 6400 hitaeining- ar, og askan er sárKtil“. Haustið 1919 tók kyndarinn á. millilandaskipinu ,Godthaab‘ við mjög daufa birtu 9 sýnis- horn af þessum kolum úr . kolarúmi skipsins. Atvinnu- málaráðúneýfið í Reykjavik lét efnarannsóknarstofu Is- lands rannsaka þau. Raki í þeirn reyndist 5—6%, aska 10—12% og notagildi í hita- eimngum ca. 5374. Tvö sýnis- hornin reyndust mjög af- brigðileg. Annað var nánast leirmoli með 14,25% raka og 18.30% ösku og með 3815 eininga hitagildi. Hitt, vaxtar- knáþpur af pálma, með 4% raka, 6.55% csku og 5980 hitaeininga notagildi. Um gæði kolanna sagði Gísli Guð- mundsáon éfnafræðingur: „Kolin brenna fremur ört, ef þau hafa nægilegt loftað- streynii, og eru eklti daunill, enda’er örlítið um brennistein í þeim. Fyrst I stað brenna kolin með Iöngum ioga, en hann sioknar brátt, og úr því brcnna þau iogaiítið. Askan er miklu léttari í sér en venju- leg steihkolaaska. Yfirlcitt virðast kolin ágætis cidsneyti, og eru áreiðanicga eins góð og skozk koi. Eftir þessum níu sýnisliornum að dæma, virðast grænlenzku kolin vera mitt á milli ágætis brúnköia og stein- kola, bæði hvað úíiit og gæði snertir“. Þessi vestur-grænlenzku kol eru úr pálmaskógnm, en þó eiginleg steinkol, ekki bi*ún- kol. Olíumagn þeirra er feikna mikið. Fyrir síðari lieims- styrjöldina sóttist brezkt syndikat með 100 millj. gull- króna fjármagni eftir því, að fá að bræða þau og franiieiða úr þeim, benzín, olíu og um 1000 verðmæt efni, sem notuð eru í meðala- og efnaiðrtaðin- um. Um það leyti var mikið kapp á það lagt í Þýzkalandi, að bræða kol, og hvílir efna- og meðalaiðnaður Þýzkaiands aðailega á kolabræðslunni þar. í nánasta sambandi við þsssi vestur-.grænlenzku kolalög eru lög af rauðum járnsand- steini með 38—48% af járni. Mikið er til af þessum járn- sandsstejni. Lægi þá -ekki næst að nota kolin til þess, að ■ bræða þetta járn? Svo mætti nú virðast, en elrki cr ég fær um að svara því. Ef til viíl eru kolin of f-'it fyrir „há- ofna“, þ. e. valda sprenging- um, svo bræria þurfi þau fyrst? En mikil og ágæt kol eru þarna. I kolunum virðist livorki vera gc-". vatnsagi eða önnur óþægindi í sambandi við nám þessara kola. Kolalögin liggja út að f jörðum og víkum, efiaust víða með góðum rsjálf- gerðum höfnum. (í núverandi kolábrot norð.austan á Bjarn- ev hefur þó ve-U.ö ráðizt á op- inni strönd). Veðurskilyrði eru þarna það góð, að vinna má allt árið, mest logn og heið- ríkjur, en þó fremur kalt að veti'inum. Hafís kcmur þarna aldrei, en sjóinn leggur m köldustu mánuði ársins. Framhald á 10. siðu.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.