Nýi tíminn - 26.05.1960, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 26.05.1960, Blaðsíða 1
tmimiiiiiiiiiimimmiiiiiiiuiiiimitt iiimiimimmiimimimmmmiimii: Greiðið Nýja timarn Kaupið Nýja tímiann immmmmmmmmmmmmmmi) Fimmtiidagur 26. maí 1960 — 19. árgangur — 19. tölublað ... ■■■------------—- ........ iiimmmimiiimmmmmmmniiiii Hreinn gróði ellefu milljónir krðna en kaupgjald aðeins flinni milljónir Afkoma ÁburSarverksmiSjunnar sannar a3 hœgf er að hcekka kaup verulega með þvi oð skerða gróðann jjiimmmimmmmmimmimmiiii ~ Myndin er tekiii þegar = = leiðtogar stórveldanna = E gengu af fyrsta fundi sín- E E um í París: Macmillan, E E Krústjoff Eisenliower og E E fyrir aftan hann de E “ Gaulle. (Sjá 11. síðu) = Á síðasta ári nam hreinn gróði Áburðarverksmiðjunn- ar sem næst 11 milljónum króna, nærri fjórðungur af tekjum fyrirtækisins varð ágóði. Þaö ár námu öll greidd vinnulaun til verkafólks við verksmiðjuna tæpum 5 milljónum króna; gróðinn varð þannig meira en tvöfalt hærri en allt kaupgjaldið. Tekjur verksmiðjunnar af framleiddum áburöi á árinu námu 46 milljónum króna Þetta eru mjög athyglisverð- ar staðreyndir á sama tíma og búið er að skerða stórlega kjör alJs verkafólks og stjórnarblöð- in ha'da því fram að atvinnu- reksturinn geti með engu móti staðið undir hærra kaupgjaldi en nú er greitt. Engin fullgild rök eru rakin til stuðnings þsssum staðhæfingum, enda er þhð svo með allan þorra einka- reksturs á Islandi, að hann þarf ekki að skila nein- um skýrslum um afkomu sína •— hún á að vera einkamál atvinnurekenda. — Áburðarverksmiðjan er eitt þeirra fáu iðnfyrirtækja sem verða að birta reikninga sína, en afkoma hennar er áreiðan- lega ekkert einsdæmi; fullvíst er t. d. að öll stærstu hrað- frystihúsin skila ámóta miklum og meiri gróða., falli með. Aðeins vextir þeir sem Áburðarverksmiðjan greið- ir nema svo til sömu upphæð og öll vinnulaunin. Þannig hirða fjármálastofnanir í sinn hlut sömu upphæð á ári og allt verkafólkið við Áburðar- verksmiðjuna fær. • Heildargróði 11 miíljónir Augljóst er að ráðamönnum Áburðarverksmiðjunnar hefur vaxið í augum hversu stórfelld- j ur gróðir.n er. Eins og áður j hefur verið rakið hér i blaðinu hafa þeir gripið til þess ráðs að afskrifa nærri því tvöfalt hærri upphæð en lög leyfa. Af- skriftir eru á reikningunum bókfærðar tæpar 15 milljónir, en samkvæmt lögum er aðeins Framhald á 2. síðu • Vextir jafnháir og kaupgjald í síðustu viku birti Einar Olgeirsson á þingi ársreikning Áburðarverksmiðjunnar fyrir síðasta ár- Niðurstcðutölur hans eru rúmár 48 milljónir króna. Þar af er greitt kaup- gjald aðeins tæpar 5 millj., og er það athyglisverð staðreynd svo mjög sem því er hald- ið fram að vinnulaunin séu j:að meginatriði í rekstri allra fyrirtækja, sem allt standi og BandaríkjamaSur skotinn á Kúbu Bandarískur flugmaður sem lenti flugvél sinni skammt frá Havana, höfuðborg Kúbu, var skotinn til bana af lög- reglumönnum í síðustu viku Lögreglan segir að flugmaður- inn hafi komið til Kúbu frá Florida í Bandaríkjunum að sækja fimm gagnbyltingar- menn sem ætluðu að flýja land. ndaríkin senda á loff gervifungl fil Bandaríkjaiimenn skutu í gær á loft frá Canaveralhöfða í Florida nýju gcrvitungli af gerðinni Midas en það er l'yrsta gervitunglið af mörgum sem ætluð eru til njósna. Það var flugherinn sem sendi þetta tungl á loft með flugskeyti af Atlasgerð. Hann revndi það fyrst í febrúar en sú tilraun mistókst. Þyngd tunglsins er sögð 2,5 lestir, en þar mun þyngd síðasta þreps burðarflaugarinnar vera talin með. Tunglið átti að fara á braut umhverfis jörðu, næst henni 260 km en fjærst 425, en vegna einhverrar bilunar ® * í úrvinnsluvélum á jörðu niðri hafði það ekki verið staðfest í gærkvöld hvort tungl'ð hefði komizt á tilætlað" braut. Það mun aðeins verða á lofti i: nokkrar vikur. Midastunglunum er ætlað að veita upplýsingar um eldflaug- ar sem skotið er frá jörðu og eiga þau að geta gefið við- vörunarmerki ef langdrægum flugskeytum er skotið í hern- aðarskyni. Öryggisráð SÞ ræddi I gær njósnaflug Bandaríkjanna og tillc.gu Sovétríkjanna út af því. Mæltu fulltrúar Frakka og Framhald á 5. siðu. Samræmd verSskrskrsífa og þrefalit dreifingarkerfi Reynslan af „frjálsri samkeppni46 olíufélaganna síðustu viku kom til umræðu á Alþingi írumvarp Luðvíks Jósepssonaf jm olíuverzlun ríkisins. Framsögu íyiir málinu flutti Ásmundur Sigurðsson, ?q hér birtist fyrri hluti framsöguræðu hans. Þetta mál. sem nú er hér til umræðu. er írá fyr.ri þingum nokkuð kunnugt hér, enda er verzlun með olíuvörur orðin svo mikill þáttur í öllum rekstri atvinnulífsins, að ekki mun of sagt, að hún snerti hagsmuni hvers einasta atvinnuíyrirtækis, og hvers einasta einstaklings að meira eða minna leyti. Enn l'remur má geta þess, að ríkisverzlun með olíuvörur hef- ur verið reynd hér á landi og reynzt vel að því er bezt er kunnugt. Það var á tíma heims- styrjaldari'in-r fvrri. — 1914— 1918 — eð r'kið tók olíuverzl- unina i :r h'mdur til þess að f’orðn b.ió'ivii írá þeirri hæ'tu. er '•—vii -tafaði af skorti a þessum vörum. Þessi verzlun var við liði lil ársins 1927 að hún var afnumin. En áður höfðu þó aðrir aðilar haft hér einnig aðstöðu til ohuverzlun- ar. Má þar fyrst nefna Hið íslenzka steinoiíuhlutafelag. seni vitað er að var raunveruleg eign hins danska félags D.D. P.A.. sem aftur var dótturíelag Bandariska olíuhringsins Stand- ard Oil. Hinn aðilinn, sem hér hafði fengið aðstöðu var Shell h.f., sem aftur var í nánum tengsl- um við hinn brezka olíuhring með því sarna naíni. Þegar svo Olíuverzlun ríkisstiórnarinnar var lögð niður 1927. var stofn- að fyrirtækið Olíuverzlun ís- l^nds B.P. í nónum tengsl- um við brezka Anglo Tranian olíuhringinn. eða nónast sem dótturfélag hans. Þannig' þróuðust þessi mál fram að síðari heimsstyröld- inni, og raunar líka öil styrj- aldarárin, að segja mátti að er- lend verzlunarfélög helðu með höndum jafn þýðingarmiklar I greinar verzlunarinnar hér á' landi, sem olíuverzlunin var orð- in. Hefur hón þó orðið enni þá veigameiri síðan. og sá þesS greinilega merki í iok striðsins,- Framhald á 11. síðu. Ásmuiulur Sigurðsson

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.