Bændablaðið - 01.01.1988, Blaðsíða 1

Bændablaðið - 01.01.1988, Blaðsíða 1
Vandi sauðfjárframleiðslunnar: SKERÐfl FRAMLEIDSLURÉTT EÐfl LEGGJfl NIÐUR SVEITIR! — Segir formaður Stéttarsambands bænda,- nauðsynlegt ef tilboðum Framleiðnisjóðs verður ekki sinnt. Formaður Stéttarsambands bænda segir í viðtali við Bændablaðið að skerða verði verulega framleiðslurétt bænda í landinu takist ekki að fá nógu marga til að ganga að tilboðum sem Framleiðnisjóður hefur boðið. Þá segir Haukur að ein leið að þessu marki sé að leggja sauðfjárbúskap í einstökum sveitum eða svæðum af og borga þeim bændum fyrir að framleiða ekki. Takist samningaleiðin ekki verður eitt yfir alla að ganga. Haukur Halldórsson formaður unnar á utanlandsmarkað með út- Stéttarsambands bænda segir að þó flutningsbótum. framleiðsluréttur manna verði Bændablaðið fjallar uni stöðu skertur verði ekki farið með full- sauðfjárræktarinnar i miðopnu þar virðisrétt bænda neðar en búvöru- sem meðal annars kemur fram að samningurinn bjóði uppáf heldur áhugi bænda á tilboðum Fram- verði mönnum greitt uppí sinn full- leiðnisjóðs eru sáralitill og miklu virðisrétt rneð greiðslu fyrir að minni heldur en undirtektir við framleiða ekki. Þetta sé nauðsyn- stefnuna á aðalfundi Stéttarsam- legt til að standa við það ákvæði að bandsins í vor gáfu til kynna. ekki fari meira en 20% franrleiðsl- !Einn af efnilegri vaxtabroddum \íslensks landbúnaðar er kanínu- Irœkt og Bœndahlaðið heimsótti nú |i' vikunni afurðavinnslu kanínu- \bœnda, Finull í Mosfeilssveit. Þar hafa á hálfu ári verið framleidd 6 tonn af fötum sem seljast eins og lieitar lummur heima og erlendis. Bœndabiaðsmynd: Jón Július Eliasson. BÆtfDABLAOIÐ BLAÐ UM LANDBÚNAÐAR- OG LANDSBYGGÐAMÁL GRAFNINGS- MÁL TIL ÚTVARPS- STJÓRA í kjölfar skrifa Bændablaðsins um Grafninginn og vafasaman fréttaflutning Sjónvarps af gróðurfari þar hefur Ómar Ragnarsson fréttamaður skilað Markúsi Erpi Antonssyni skýrslu um málið. Sjá bls. 8 Tilrauna- útflutningur kjöts: SAMRANDIÐ NEITAR ÞÁTTTÖKUI! Jovji&lo DRÁTTARVÉLAR TX 48 45 hö VERÐ KR: 395.000.00 TX 55 54 hö VERD KR: 445.000.00 TX 65 61 hö VERD KR: 520.000.00 TX 75 73 hö VERD KR: 589.000.00 * AFLMIKILL LOFTKÆLDUR MÓTOR * ÖFLUGT OG FJÖLHÆFT VöKVAKERFI * HUÓÐEINANGRAÐ HÚS * ÓHÁÐ AFLÚRTAK * MIÐLÆGT FRAMDRIF * GREIÐSLUKJÖR TIL ALLT AÐ5. ÁRA HFHAMAR Grandagarði 11 • Sími 91 22123

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.