Bændablaðið - 01.09.1990, Blaðsíða 1

Bændablaðið - 01.09.1990, Blaðsíða 1
VERÐ: 150 KR. TBL. 4. ÁRG. SEPT. 1990 BLADID & IA V Gabríel HÖGGDEYFAR STERKIR, ORUGGIR ÓDÝRIR! G ” SKEIFUNNI 5A, SIMI: 91-8 47 88 r r HVERFIÐ FRA ATVINNUBÓTASTEFNUNNI í SAUÐFJÁRRÆKTINNI Þetta er í sjötta sinn sem ég sit Stéttarsambandsfund og alltaf er það aðalmálið að ræða vanda sauðfjár- ræktarinnar og alltaf eru menn að hanga í sömu stefnunni og var í gildi fyrir 1950. Ég held að menn eigi að skipta um stefnu og gera byltingu í þessum efnum. Eitthvað á þessa leið fórust Bergi Pálssyni í Hólmahjá- leigu orð í svokölluðum eldhúsdagsumræðum á aðalfundi Stéttarsambandsins. Bergur sagöi síöan aö þaö væri augljóslega ekki fullt starf fyrir hjón aö sjá um 440 kindur, þaö væri ekki fullt starf fyrir einn rnann. Viö erum aö greiöa atvinnuleysisbætur meö veröi dilkakjötsins og þaö er staðreynd sem við veröum aö viöurkenna. Veröiö er þvf alltof hátt og Bergur benti ennfremur á að slátur- kostnaöur væri líka alltof hár. Þar réöi mestu fjárfestingagleði. Fyrir fáum áruni töldu menn bráð- nauösynlegt aö byggja upp stórt sláturhús á Ilvolsvelli sem núna er talað um aö hætta að slátra í. Núna erum viö aftur á móti aö henda peningum í aö byggja upp sláturhúsiö viö Laxá í Leirársveit, sem á eftir aö koma bændum f koll. "Þaö sem Halldór Þóröarson sagöi um vinnsluna er alveg rétt, afskuröinum er hent meö og ég fullyröi að vinnslan á dilkakjöti stendur miklu aftar en mjólkur- vinnslan, þar sem aö er stöðug framþróun, þannig að nú er meira að segja fariö að hafa skyrdósirnar hálfar svo aö fólk geti sctt rjómann beint út á. Þaö er þctta sem þarf því fólk vill eyða sem stytstum tíma í að búa til matinn og stytstum tíma í aö éta hann lfka." FRAMLEIÐNI- SJÓÐUIfeLS 4 LANDBÚNAÐAR- INS FREYSTAR GÆFUNNAR í HÚSAKAUPUM ÞÁTTUR SÍS í SÖLUBLS. 11 LAMBAKJÖTSINS HVENÆR KEMUR JURTAOLÍU- HVERSDAG$- SMJÖRFRÁ MJÓLKUR- SAMSÖLUNNI? JÓHANNES UMBOÐSLAUSI OG AFTAKA HANS í ÞRÍSTÖPUM STAÐA RITSTJÓRA LAUS NET TILAÐ VEIÐA VINDINN LAUSAGANGA BÚFJÁR ER EIN AF MEGINREGLUM LAGA AÐALFUNDUR BÆNDASONA HF. BÆNDASYNIR HF. halda aöal- fund sinn 29. þessa mánaöar. Á fundinum mun Sigurður Guð- mundsson á Byggðastofnun fjalla um þjóðfélagsleg áhrif fækkunar í bændastétt og EjTÍndur Erlends- son leikstjóri fer meö valda kafla eftir Predikarann og fleiri önd- vegishöfunda sem hafa látið sig málefni bænda varöa. Sjá nánar á baksíðu. Sjá ennfremur fréttir frá aðalfundi Stéttarsambands bœnda bls. 6, 7,11,14 og 15. RAFGEYMAR. EIMHOLTl 6 . SÍMI618401 Verð 12 VOLT 70 AH, kr. 5.600,- 107AH, kr. 9.900,- 133AH, kr. 11.700,- 180AH, kr. 14.400,- 240AH, kr. 17.900,- með vsk.

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.