Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

blağiğ

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |

Fylgirit:

Orğlaus


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
blağiğ

						_t_
blaöiö  LAUGARDAGUR 29. APRÍL 2006
ÝMISLEGT I 35
Ættleiöingarþung-
lyndi er vel þekkt
Foreldrar sem hafa œttleidd börn geta
fundið fyrir þunglyndi rétt eins ogforeldrar
nýfæddra barna.
Margir foreldrar sem ættleiða
börn eru frá sér numin af gleði
þegar barnið kemur heim. Hjá
sumum er þessi gleði skammvinn
og hún leysist upp í ættleiðing-
arþunglyndi. Ættleiðingar-
þunglyndi getur verið allt frá
dapurleika í einhvern tíma yfir í
raunverulega örvæntingu í lengri
tíma. Flestir þjást þó í hljóði þar
sem þeir finna fyrir skömm og
sekt yfir að vera ekki fullkomlega
hamingjusamir með eitthvað sem
þeir kusu sjálfir og unnu lengi að.
Ættleiðingarþunglyndi  er  vel
þekkt á meðal starfsfólks innan
ættleiðingarkerfisins en það hafa
engar rannsóknir farið fram á sjúk-
dómnum.  Ingibjörg  Birgisdóttir,
fræðslufulltrúi Islenskrar ættleið-
ingar, segir að rétt eins og fæðingar-
þunglyndi sé ættleiðingarþunglyndi
viðkvæmt mál. „Foreldrar eru búnir
að leggja mikla vinnu í ættleiðing-
arferlið og hafa jafnvel beðið eftir
barni í lengri tíma. Síðan fá foreldr-
arnir barnið í hendurnar og lífið
er einhvern veginn allt öðruvísi en
þau ímynduðu sér. Það er mjög erf-
itt að tjá sig um þetta og viðurkenna
að lífið er ekki eins yndislegt og
það átti að vera. Þetta er vitanlega
sprottið upp úr því að fólk er með
miklar væntingar enda er barn
loksins í sjónmáli og lífið á að vera
fullkomið."
Ekki ást við fyrstu sýn
Það getur því verið erfitt fyrir for-
eldra að viðurkenna ættleiðingar-
þunglyndi, fyrir sjálfum sér, vinum
og fjölskyldu. Þrátt fyrir að móðir
sem ættleiðir barn geti ekki skýrt
þunglyndið með hormónum eins og
konur sem berjast við fæðingarþung-
lyndi er það samt sem áður raun-
verulegt. Enda er álagið mikið við
að verða foreldri, skortur á svefni,
síþreyta og annað sem foreldrar
finna fyrir. Sumir foreldrar sem ætt-
leiða geta fundið fyrir dapurleika
finni þau ekki fyrir ást við fyrstu
sýn þegar þau sjá barnið eða ef þau
tengjast barninu ekki samstundis.
Samkvæmt Ingibjörgu eru for-
eldrar ekki alltaf viðbúnir því sem
koma skal. „Börnin hafa i flestum
tilfellum verið í einhvern tíma á
stofnun og það er skelfilegt að þurfa
að byrja lífið þannig. Barnið þekkir
þig vitanlega ekki og hleypur ekki
til þín fagnandi þegar það sér þig,
það öskrar kannski vikum saman.
Fólk talar líka um að barnið gerir
engan greinarmun á foreldrum
sínum og öðrum, það brosir framan
1 alla og er alveg sama hver heldur á
því. Þegar þessi tenging verður ekki
finna foreldrarnir fyrir örvæntingu
og veröld þeirra hrynur."
Uppeldið er verkefní
Ingibjörg segir Islenska ættleiðingu
standa fyrir undirbúningsnám-
skeiði fyrir foreldra sem eru að fara
að ættleiða og þar er fjallað um ætt-
leiðingarþunglyndi „Við reynum að
fjalla um þá staðreynd að barnið
þekkir foreldrið ekki neitt og því
er uppeldið hreinlega verkefni sem
þarf að vinna. Áður en fólk tekur
ákvörðun um að ættleiða þurfa þau
að vita hvað getur mögulega gerst.
Kannanir á Norðurlöndunum og í
Bandaríkjunum sýna að 8o% barna
gengur vel eftir eðlilegan aðlögunar-
tíma með nýju fjölskyldunni, 15-18%
eiga í einhverjum vanda sem tekur
mislangan tima að vinna úr og 2%
ættleiddra barna hafa beðið það
mikið tjón á sálinni við aðskilnað
frá líffræðilegum foreldrum að þau
læra ekki að treysta og geta ekki
tengst fólki."
svanhvit@bladid. net   Sföan fá foreldrarnir barnið t hendurnar og Iffiö er einhvern veginn allt öðruvisi en þau fmynduðu sér
Vetrarsól ehf. - Askalind4 ¦ Kooavoqi • Sími 564 186-
					
Fela smámyndir
Blağsíğa 1
Blağsíğa 1
Blağsíğa 2
Blağsíğa 2
Blağsíğa 3
Blağsíğa 3
Blağsíğa 4
Blağsíğa 4
Blağsíğa 5
Blağsíğa 5
Blağsíğa 6
Blağsíğa 6
Blağsíğa 7
Blağsíğa 7
Blağsíğa 8
Blağsíğa 8
Blağsíğa 9
Blağsíğa 9
Blağsíğa 10
Blağsíğa 10
Blağsíğa 11
Blağsíğa 11
Blağsíğa 12
Blağsíğa 12
Blağsíğa 13
Blağsíğa 13
Blağsíğa 14
Blağsíğa 14
Blağsíğa 15
Blağsíğa 15
Blağsíğa 16
Blağsíğa 16
Blağsíğa 17
Blağsíğa 17
Blağsíğa 18
Blağsíğa 18
Blağsíğa 19
Blağsíğa 19
Blağsíğa 20
Blağsíğa 20
Blağsíğa 21
Blağsíğa 21
Blağsíğa 22
Blağsíğa 22
Blağsíğa 23
Blağsíğa 23
Blağsíğa 24
Blağsíğa 24
Blağsíğa 25
Blağsíğa 25
Blağsíğa 26
Blağsíğa 26
Blağsíğa 27
Blağsíğa 27
Blağsíğa 28
Blağsíğa 28
Blağsíğa 29
Blağsíğa 29
Blağsíğa 30
Blağsíğa 30
Blağsíğa 31
Blağsíğa 31
Blağsíğa 32
Blağsíğa 32
Blağsíğa 33
Blağsíğa 33
Blağsíğa 34
Blağsíğa 34
Blağsíğa 35
Blağsíğa 35
Blağsíğa 36
Blağsíğa 36
Blağsíğa 37
Blağsíğa 37
Blağsíğa 38
Blağsíğa 38
Blağsíğa 39
Blağsíğa 39
Blağsíğa 40
Blağsíğa 40
Blağsíğa 41
Blağsíğa 41
Blağsíğa 42
Blağsíğa 42
Blağsíğa 43
Blağsíğa 43
Blağsíğa 44
Blağsíğa 44
Blağsíğa 45
Blağsíğa 45
Blağsíğa 46
Blağsíğa 46
Blağsíğa 47
Blağsíğa 47
Blağsíğa 48
Blağsíğa 48
Blağsíğa 49
Blağsíğa 49
Blağsíğa 50
Blağsíğa 50
Blağsíğa 51
Blağsíğa 51
Blağsíğa 52
Blağsíğa 52
Blağsíğa 53
Blağsíğa 53
Blağsíğa 54
Blağsíğa 54
Blağsíğa 55
Blağsíğa 55
Blağsíğa 56
Blağsíğa 56