Fréttablaðið - 28.02.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 28.02.2012, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup júlí - september 2011 Þriðjudagur skoðun 12 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Hjólkoppar Endurskoðun & bókhald veðrið í dag 28. febrúar 2012 50. tölublað 12. árgangur Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 Dans er öflugt vopn gegn elliglöpum Niðurstöður rannsókna eru á eina lund þegar kemur að líkamsrækt eldri borgara. Stuðningshópur kvenna sem fengið hafa krabbamein í eggjastokka heldur rabbfund í húsi Krabbameinsfélagsins að Skógarhlíð 8 í Reykja- vík morgun klukkan 17. Konur sem hafa fengið krabbamein í eggjastokka eru hvattar til að mæta. Nánar á www.krabb.is. Verð: 9.750 kr. H2O heilsukoddinn Minnkar verki í hálsi og eykur svefngæði Fylltur með vatni eftir þörfum hvers og einsOpið kl. 9 -18 laugardaga kl. 11 - 16 Stórhöfða 25 569 3100 eirberg.is Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-18 virka daga.10-14 laugardaga FLOTTUR teg 810857 - frábært snið í C,D skálum á kr. 4.600,- buxur í stíl á kr. 1.995,- næstu námskeið upplýsingar inn á www.heilsuhotel.isog í síma 512 8040heilsuhotel@heilsuhotel Heilsuhótel íslands Kynningarblað Nýjar og notaðar felgur, Vef verslanir, Umfelgunarþjónusta, Dekkjasala, Fylgihlutir, Fróðleikur HJÓLKOPPAR ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 2012 &FELGUR Ernst & Young hóf starfsemi á Íslandi árið 2002. Þrátt fyrir að vera yngsta fyrir- tækið í hópi fjögurra stærstu endur skoðunar fyrirtækja á Ís- landi hefur félagið vaxið mikið á undan förnum árum. Grundvöllur fyrir vexti fyrirtækisins er meðal annars aðgangur að þeirri sér- þekkingu sem Ernst & Young býr yfir um allan heim. „Það er gríðarlega mikilvægt fyrir okkur að hafa aðgang að þessari sérþekkingu. Þess vegna höfum við fengið til starfa sér- fræðinga erlendis frá í l i ð byggja upp traust viðskiptasam- bönd.“ Starfsemi fyrirtækisins má skipta niður í f jögur megin- svið, það er skattasvið, ráð- gjafasvið, viðskiptaráðgjöf og endur skoðunar svið sem er það svið sem hefur stækkað mest á undan förnum árum en að sögn Margrétar hefur Ernst & Young á Íslandi vaxið ásmegin, stækkað og styrkst og orðið sýnilegra á ís- lenskum markaði. Fyrirtæki eru í auknum mæli farin að skipta um þjónustuaðila sem var nánast Kynningarblað Launavinnsla, reikningsskil, skattaskil, viðskiptaráðgjöf , sérfræðiráðgjöf, löggilding. ENDURSKOÐUN ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 2012 &BÓKHALD Fyrirtæki án landamæra Ernst & Young hefur frá árinu 2002 starfað við einstaklega góðan orðstír á Íslandi. Fyrirtækið er hluti af alþjóðlegri samsteypu sem þykir vera leiðandi á sviði endurskoðunar, skatta, viðskipta og ráðgafaþjónustu um allan heim. Ernst & Young er sjálfstætt starfandi fyrirtæki sem á í öflugu samstarfi við fjölda aðila í gegnum 152.000 starfsmenn. MYND/STEFÁN Ekkert U-21 landslið Fjölga þarf verkefnum fyrir leikmenn sem ganga upp úr U-19 landsliði stúlkna. sport 26 Ekur um Pólland á gömlum Polo Snorri Helgason farinn í tveggja vikna tónleikaferð um Pólland. fólk 30 Glamúr og glæsileiki Kjólarnir á Óskarsverðlaununum 2012 stóðu undir væntingum þegar rauða dreglinum var rúllað út um helgina. fólk 24 Smiðjuvegi 2 · Kópavogi · Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 · www.rumgott.is YFIR 10.000 EINSTAKLINGAR hafa nýtt sér legugreininguna frá okkur og fengið rúm sérsniðið að þeirra þörfum. Komdu og prófaðu og við gerum þér tilboð í heilsurúm sem hentar þér! fjölpósti, blöðum, tímaritum, bréfum og vörum. Okkar hlutverk er að dreifa Sími 585 8300 - www.postdreifing.is VIÐSKIPTI Bandaríska sorpeyðingar- fyrirtækið Triumvirate Envir on- mental hefur lagt fram kauptil- boð í sorpeyðingarstöðina Kölku á Suður nesjum. Samkvæmt heim- ildum Fréttablaðsins hljóðar til- boðið upp á 10 milljónir dala, um 1,25 milljarða króna. Kalka er í eigu sveitarfélaga á Suðurnesjum og hefur átt við mikla fjárhags- erfiðleika að stríða á undanförnum árum. Gangi kaupin eftir áformar Triumvirate að flytja úrgang frá Norður-Ameríku til Íslands og brenna í sorpeyðingarstöðunni, sem er staðsett í Helguvík. Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, stærsta eiganda Kölku, staðfestir að tilboð hafi verið lagt fram og að væntanlegir kaupendur hafi kynnt sínar hug- myndir. Hann vildi ekki tjá sig frekar um málið. Heimildir Fréttablaðsins herma að tilboðið hafi átt að renna út 29. febrúar, næstkomandi miðviku- dag, en að það hafi verið framlengt um nokkra daga svo að eigendur Kölku gætu tekið afstöðu til þess. Stöðin er í eigu Reykjanesbæjar, Grindavíkur, Sandgerðis, Garðs og Voga. Triumvirate Environmental er bandarískt sorpeyðingarfyrirtæki með starfsemi í Bandaríkjunum og Kanada. Fyrirtækið sérhæfir sig í förgun á alls kyns iðnaðarúr- gangi auk þess sem það þjónustar meðal annars heilbrigðis- og líf- tæknigeirann. Það sorp sem fyr- irtækið hyggst flytja hingað inn til förgunar rúmast innan þeirra heimilda og reglugerða sem Kalka starfar eftir í dag. Íslenskt endur- skoðunarfyrirtæki og lögfræði- stofa hafa komið að málinu fyrir hönd Triumvirate. Sorpeyðingarstöðin Kalka er í eigu félags sem heitir Sorpeyðingar stöð Suðurnesja (SS). Fjárhagsstaða þess hefur verið afar bág. Eigið fé félagsins var neikvætt um 555 milljónir króna í lok árs 2010 samkvæmt síðasta birta ársreikningi og skuldir þess tæplega 1,3 milljarðar króna. Í maí 2011 var erlendum langtíma- skuldum SS breytt í íslenskar krónur og lækkaði höfuðstóll lána þess við það um 163 milljónir króna. Endurskoðendur félagsins gerðu fyrirvara við undirskrift sína á síðasta ársreikningi og töldu að „nokkur óvissa“ væri um mögu- leika félagsins til áframhaldandi reksturs. - þsj Vilja brenna sorp í Helguvík Bandaríska sorpeyðingarfyrirtækið Triumvirate Environmental vill kaupa sorpeyðingarstöð í Helguvík fyrir um 1,25 milljarða króna. Ætlar að flytja úrgang til Íslands og farga hérlendis verði af viðskiptunum. milljarða íslenskra króna býður Triumvirate Environmental í Kölku, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 1,25 BJART NA- OG A-til Í dag má búast við SV-áttum, víða 5-10 m/s. Horfur á skúrum sunnantil og éljum NV-lands, einkum fyrri part dags. Úrkomulítið og jafnvel bjart A-til. Hiti allt að 6°C, hlýjast syðst. VEÐUR 4 4 -1 1 3 3 Eftirlit með sjálfum sér Í Landsdómsmálinu skortir á eftirlit ríkissaksóknara með ákærandanum, skrifar Valtýr Sigurðsson. skoðun 14 SAMFÉLAGSMÁL Hundruð milljóna barna í borgum um víða veröld hafa ekki aðgang að hreinu vatni, heilsu- gæslu, salernum eða annarri grunn þjónustu. Allra fátækustu börnin búa oft á stórhættulegum svæðum, við skelfilegar að stæður á sorphaugum eða við hlið lestar teina. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, sem kemur út í dag. Í skýrslunni er sjónum beint að börnum sem búa í borgum en innan fárra ára mun meirihluti barna í heiminum alast upp í þéttbýli. „Þegar við hugsum um fátækt er myndin sem kemur upp í hugann oftar en ekki af barni í litlu þorpi úti á landi,“ segir Anthony Lake, fram- kvæmdastjóri UNICEF. Staðreyndin er hins vegar sú að þegar býr yfir einn milljarður barna í stórborgum og æ fleiri þeirra búa í fátækrahverfum borganna. Í raun býr þriðji hver jarðarbúi sem býr í þéttbýli í fátækrahverfi. Þótt börnunum bjóðist margvísleg tækifæri í borgunum búa þau líka við hrikalegan ójöfnuð. Mörg þeirra þurfa að vinna erfiðisvinnu og fá aldrei tæki- færi til að ganga í skóla. Leiksvæði eru oft engin. Í fátækrahverfunum er að gangur að hreinu vatni og salernum lítill sem enginn. Þar sem hreinlæti er ábótavant breiðast sjúkdómar auðveldar út en ella í yfirfullum hverfunum. Í skýrslunni sem kemur út í dag leggur UNICEF áherslu á að þarfir þeirra barna sem verst standa að vígi verði settar í forgang og hugsað sé sérstaklega um fátækrahverfin. Samtökin hvetja yfirvöld um víða veröld til að bæta aðgengi barnanna að nauð- synlegri grunnþjónustu og láta þarfir þeirra vera miðlægar í öllu borgarskipulagi. - kh Staða barna í fátækrahverfum fer síversnandi samkvæmt skýrslu UNICEF: Fátækum börnum fjölgar til muna Á GÖTUM RAWALPINDI Ungur drengur í borginni Rawalpindi í Pakistan leikur sér við hundinn sinn á meðan vinur hans burðast með poka. Um 62% íbúa Pakistans búa í þéttbýli, þar af stór hluti við sárafátækt. NORDICPHOTOS/AFP FORSETAKJÖR Ólafur Ragn- ar Grímsson, forseti Íslands, hyggst tilkynna í þessari viku eða næstu hvort hann gefi áfram kost á sér í embætti for- seta. Þessu lýsti Ólafur yfir á blaða- mannafundi á Bessastöðum í gær eftir að hann veitti við- töku rúmlega 30 þúsund undirskriftum þar sem hann er hvattur til framboðs. Ólafur segir að hann hafi talað skýrt í nýársávarpi sínu um þá ákvörðun sína að láta af embætti. Hann verði hins vegar að taka alvarlega þær áskoranir sem komið hafi fram og þann stuðning sem hann hafi mælst með í skoðanakönnunum. Gefi fleiri en einn fram- bjóðandi kost á sér fer forseta- kjör fram þann 30. júní næst- komandi. Frestur til að tilkynna um framboð rennur út 26. maí. - mþl / sjá síðu 6 Forsetakjör 2012: Ólafur Ragnar íhugar framboð ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.