Fréttablaðið - 28.12.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 28.12.2012, Blaðsíða 1
FRÉTTIR ÁSGEIR TRAUSTI Á AKUREYRI Hinn vinsæli tónlistarmaður Ásgeir Trausti heldur tvenna tónleika á Græna hattinum á Akureyri í kvöld ásamt hljóm- sveitinni Moses Hightower. Ásgeir Trausti á fjölmarga aðdá- endur og hefur fengið mikið lof gagnrýnenda fyrir plötu sína. Tónlistin er blanda af þjóðlagapoppi og raftónlist. M atreiðslumaðurinn Úlfar Finnbjörnsson sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar eldar hann ljúffenga rétti úr Holta-kjúklingi fyrir áhorfendur. Hér færir Úlfar okkur aprí-kósu- og balsamgljáðan hátíðarfugl með púrtvíns-sósu, sætri kartöflumús og fyllingu með sveppum, lauk og sólþurrkuðum tómötum. Rétturinn er fyrir sex manns. Hægt er að fylgjast með Úlfari elda þessa girnilegu hátíðarmáltíð í kvöld klukkan 21.30 á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þættirnir verða svo endur sýndir yfir helgina. Einnig er hægt að h f þá á heimasíðu ÍNN i ELDAÐ MEÐ HOLTAHOLTA KYNNIR Úlfar Finnbjörnsson er einn færasti kokkur landsins. Hann sér um sjónvarpsþáttinn Eldað með Holta á ÍNN. Þar fáum við að fylgjast með honum elda ljúffenga kjúklingarétti úr Holta-kjúklingi. HÁTÍÐARFUGL Óskum landsmönnum Gleðilegra Jóla og farsæls komandi árs. Þökkum viðskiptin á á FLUGELDARFÖSTUDAGUR 28. DESEMBER 2012 www.visir.is Sími: 512 5000 | Föstudagur 28. dese mber 2012 | 22. tölu blað | 8. árgangur VIÐSKIPTAMAÐUR ÁR SINS BESTU VIÐSKIPTI ÁRSINS Göngum hreint til verks! MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Föstudagur 16 4 SÉRBLÖÐ Markaðurinn | Lífið | Flugeldar Fólk Sími: 512 5000 28. desember 2012 304. tölublað 12. árgangur Snjóflóðahætta á Ísafirði Mikið fannfergi er á Vestfjörðum eftir samfellda úrkomu í sólarhring. Mörg snjóflóð hafa fallið og björgunar- sveitir hafa haft í nógu að snúast. Mjög illa spáir í kvöld og laugardag. 4 Rauðkál í baunadós Sigurgeir Finnsson varð hvumsa þegar hann fann rauðkál í baunadósinni á aðfangadag. 2 100 milljónir í mengunarskatt Stóriðjan þarf að kaupa losunar- heimildir um áramót samkvæmt kerfi ESB. 10 Kreppur og rembingur ríkja Í kreppum samtímans árar illa fyrir alþjóðlega samvinnu, skrifar Jón Ormur Halldórsson. 12 MENNING Íslenskur veruleiki átti upp á pallborðið hjá leikhúsgestum árið 2012. 22 SPORT Ólafur Stefánsson verður ekki með íslenska handboltalandsliðinu á HM á Spáni í janúar. 30 FLUGELDASALA AÐ HEFJAST Félagar í Hjálparsveit skáta í Kópavogi voru í óðaönn að undirbúa flugeldasöluna þegar ljós- myndara Fréttablaðsins bar að garði. Flugeldasalan hefst í dag og eru sölustaðir björgunarsveitanna opnir frá 10 til 22 til 30. desember. Á gamlársdag eru þeir opnir frá 10.00 til 16.00. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM VIÐSKIPTI Fjölskipuð dómnefnd Markaðarins hefur valið Björgólf Jóhannsson, forstjóra Icelandair Group, mann ársins í íslensku við- skiptalífi. Þá valdi dómnefndin söluna á Íslenskri erfðagreiningu til bandaríska líftækni- og lyfjafyrir- tækisins Amgen viðskipti ársins og hlutabréfaútboð Eimskips umdeildustu viðskipti ársins. Í kjöri dómnefndar á viðskiptamanni ársins fékk Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagrein- ingar, næstflest atkvæði. Í þriðja sæti í kjörinu var Janne Sigurðsson, forstjóri Alcoa Fjarðaráls. Í 2. - 3. sæti yfir viðskipti ársins voru kaup Icelandair á nýjum þotum og kaup Watson Pharmaceuticals á Actavis Group. Icelandair Group undirritaði viljayfirlýsingu um að bæta tólf flugvélum frá Boeing við flugflota sinn. Framkvæmd útboðs á hlutabréfum í Eimskip í aðdraganda skráningar félagsins á markað eru verstu og/eða umdeildustu viðskipti ársins 2012 að mati dómnefndarinnar. Fjallað er ítarlega um verðlaunahafa ársins og aðra sem komu til greina í áramótaútgáfu Mark- aðarins sem fylgir Fréttablaðinu í dag. Þá er þar einnig að finna erlendan viðskiptaannál ársins og viðtal við Leif B. Dagfinnsson, framleiðanda hjá kvikmyndafyrirtækinu True North, þar sem kvik- myndaárið mikla 2012 er gert upp. - mþl Viðskiptaárið 2012 er gert upp í áramótablaði Markaðarins: Björgólfur viðskiptamaður ársins BJÖRGÓLFUR JÓHANNSSON 28. DESEMBER 2012 Fax fa eni 8, Reykjavík • Amarohú is nu, Ak ure iyr part by udin i. s Allt fyrir áramótin Save the Children á Íslandi Boltinn á Xinu 977 – alla virka daga kl. 11 - 12 VIÐSKIPTI Tólf vogunarsjóðir eða aðrir fjárfestingasjóðir eiga þriðj- ung allra krafna í þrotabú Kaup- þings. Níu þeirra eru einnig á meðal stærstu kröfuhafa Glitnis. Tveir vogunarsjóðir, Burlington Loan Management og York Global Finance Offshore BDH, eiga sam- þykktar kröfur á Kaupþing og Glitni upp á samtals 511 milljarða króna. Þetta kemur fram í yfirliti yfir stærstu kröfuhafa Kaupþings og Glitnis sem Fréttablaðið fékk afhent í gær. Umfang krafna miðast við nóvemberlok. Verði nauðasamn- ingar bankanna tveggja samþykktir munu kröfur þessara aðila breytast í eignarhluti í nýjum eignastýr- ingar félögum. Á meðal eigna þeirra verða Arion banki og Íslandsbanki. Í yfirlitinu yfir stærstu kröfu- hafa Kaupþings kemur fram að 23 aðilar eigi 57 prósent allra sam- þykktra krafna í bú Kaupþings, en þær nema um 2.780 mill jörðum króna. Vert er að taka fram að Fréttablaðið hefur ekki undir hönd- um upplýsingar um eigendur þeirra krafna sem út af standa, en þeir eru rúmlega þrettán þúsund talsins. Sjóður í stýringu York Capital Management, tuttugasta stærsta vogunarsjóðs Bandaríkjanna, er stærsti einstaki kröfuhafinn með 7,13 prósent allra samþykktra krafna. York er líka á meðal stærstu kröfuhafa Glitnis. Sjóður- inn hefur keypt kröfur fyrir tugi milljarða króna á undanförnum tveimur árum. Þar á eftir kemur þýski banka- risinn Deutsche Bank í London með 5,5 prósent og Seðlabanki Íslands með 4,94 prósent allra krafna. Burlington er fimmti stærsti kröfuhafi Kaupþings með 3,92 prósent allra krafna. Hann er einnig langstærsti einstaki kröfu- hafi Glitnis með 8,46 prósent allra krafna. Búist er við því að heimtur úr þrotabúi Kaupþings verði um 25 prósent. Því geta kröfuhafar Kaupþings búist við því að fá um 695 milljarða króna í sinn hlut. Í nóvember 2008, áður en vogunar- sjóðir hófu að kaupa upp kröfur á föllnu íslensku bankana, var virði þessara sömu krafna metið á 184 milljarða króna. Það hefur því tæp- lega fjórfaldast á fjórum árum. Á sama tíma hafa kröfur á Glitni nífaldast í virði. – þsj / sjá síðu 8 Tólf vogunarsjóðir eiga um þriðjung krafna á Kaupþing Níu vogunarsjóðir sem eru á meðal stærstu kröfuhafa Kaupþings eiga líka stórar kröfur á Glitni. Tveir sjóðir, Burlington og York, eiga um 500 milljarða króna kröfur á bankana tvo. Kröfurnar hafa margfaldast í virði. Bolungarvík 0° NA 15 Akureyri -1° A 7 Egilsstaðir 1° SA 8 Kirkjubæjarkl. 4° SA 11 Reykjavík 3° SA 8 VERSNAR NV-TIL Austan 8-15 m/s í dag og úrkoma með köflum en gengur í norðaustan 18-25 m/s á Vestfjörðum með ofankomu í kvöld. 4 LEIKLIST „Það er ofboðslega gaman að fá svona tækifæri og lítast svona vel á verkefnin sem um ræðir eins og raunin er með þessi,“ segir leikarinn Ólafur Darri Ólafsson. Honum hafa verið boðin hlutverk í tveimur Holly- wood-verk- efnum. Annað þeirra er kvikmyndin A Walk Among the Tombstones, sem er leikstýrt af Scott Frank og með Liam Neeson í aðalhlutverki. Hitt er í nýjum sjónvarps- þáttum, True Detectives, með þeim Woody Harrelson og Matt- hew McConaughey í aðalhlut- verkum. – trs / sjá síðu 34 Ólafur Darri í útrás: Með tvö tilboð frá Hollywood ÓLAFUR DARRI ÓLAFSSON 500 Tveir sjóðir eiga 500 millj arða kröfu í þrotabú Íslandsbanka og Kaupþings. SKOÐUN Vonandi ná flestir að standa við áramótaheitin, skrifar Teitur Guðmundsson læknir. 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.