Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.03.1997, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 20.03.1997, Blaðsíða 1
Bifreiðastöð Hafnarfjarðar Sýning Sæmundar Valdimars- sonar í Hafnarborg Allt selt á fyrsta klukkutímanum! Það hevrir orðið til undan- an Sæmundur hélt hér síðast tekninga að mvndlistarmenn sýningu fyrir um þrentur árum, selji ohbann af verkunt sínum en þá sýndi hann í Sverrissal."1 á sýningum, hvað þá heldur öll Sæmundur, sem nálgast nú átt- á fyrsta klukkutímanum. En ræðisaldur og telst til nævra undantekningarnar eru til og á myndlistarmanna, hóf ekki að laugardag, þegar Sæmundur sinna myndlist fyrr en hann var Valdimarsson, myndhöggvari, kominn á miðjan aldur. Síðast- opnaði sýningu í aðalsal Hafn- liðin 2-3 ár hefúr hann unnið að arborgar, seldust öll verk hans, sýningunni í Hafnarborg. Hann 52 að tölu, á fyrsta tímanum. segir m. a. í viðtali við Fjarðar- Pétrún Pétursdóttir, forstöðu- póstinn í dag, að hann hafi átt maður Hafnarborgar, segir að von á góðurn viðtökum nú, en þó þetta sé einstakt. „Þetta hefur alls ekki svona góðum. ekki gerst hér í Hafnarborg síð- Sjú bls. 4 Hraustustu konur landsins reyndu með sér um siðustu helgi i keppninni um titilinn Sterkasta kona íslands. Keppnin hófst i Kringlunni á föstudag, en annar hluti hennar var i versianamið- stöðinni Firði og þar var myndin hér að ofan tekin. Eins og sjá má tóku konurnar vel á og lögðu allt i sölurnar. Siðasti hlutinn fór svo fram í Laugardalshöllinni á sunnudag, en Bryndis Ólafsdóttir stóð að lokum uppi sem sigurvegari. SIF og Eimskip bítast um Fiskmarkaðshúsið Fjaröarpóstur- inn í Earðabæ Fjarðarpósturinn er prent- aður í 9.500 eintökum í dag og dreift í Garðabæ. Athygli er vakin á því að næsta tölu- blað kemur út miðvikudaginn fyrir skírdag, 26. mars. Af þeim sökum þurfa auglýsing- ar og annað efni að berast blaðinu í síðasta lagi fyrir há- degi á mánudag. Hægt verður að hafa samband við auglýs- ingadeild blaðsins til kl. 18 á föstudag og á laugardag verð- ur opið frá kl 10-14. Svo virðist sem bæði SÍF hf og Eimskip hf hafi nú mikinn hug á að kaupa u.þ.b. tvo þriðju hluta Fiskntarkaðshúss- ins að Fornubúðum 3. SÍF hyggst koma á fót þurrkun á saltfiski í húsinu, en Fimskip hefur haft hluta hússins á leigu unt tíma undir brettasmíði, þurrlager og fleira og hefur áhuga á að nýta sér húsnæðið áfram. Um er aö ræða 3000 fermetra, en húsið allt er 4500 fermetrar að flatarmáli. Fisk- markaðurinn hefur undanfar- ið haft um 1500 fermetra til af- nota og þykir sýnt aö húsnæð- isþörf hans muni minnka frek- ar en liitt á komandi misser- um. Seinni hluta febrúar barst hafnarstjórn erindi frá SIF, þar sem ítrekuð eru áform fyrirtæk- isins uni að fá úthlutað lóðinni Fornubúðir 5 undir birgðastöð sína í samræmi við samkomulag er undirritað var samhliða kaup- um SjF á Fjarðargötu 13-15. Bæjarstjórn samþykkti lóðarút- hlutunina á síðasta fundi sínum. I erindi SIF var einnig óskað eft- ir viðræðum við fulltrúa hafnar- stjórnar um kaup á Fiskmarkaðs- húsinu. Um það bil viku síðar barst hafnarstjórn hliðstætt erindi frá Eimskip og í framhaldinu fund- uðu fulltrúar bæjarins með Eim- skipsmönnum um málið. A fundi hafnarstjórnar í byrj- un mars var síðan samþykkt að ganga til viðræðna við SIF um hugsanleg kaup og var þriggja manna nefnd falið að annast þessar viðræður ásamt fram- kvæmdastjóra. Valgerður Sig- urðardóttir mótmælti því að hús- ið yrði selt án þess að mat á hús- inu lægi fyrir og taldi það ekki þjóna hagsmunum hafnarsjóðs að leita ekki eftir hæsta tilboði í húsið. Samkvæmt upplýsingum blaðsins vinnur verkfræðistofa nú að því að verðleggja húsnæð- ið, en enn sem komið er liggur verð ekki fyrir eða hvort SÍF eða Eimskip hreppir húsið. Ffíl MARGARITA Þú pantar pizzu með þremur áleggsteg. eða fleiri og færð Margarítu í kaupbæti. LLTA KR 1.000 9“ m/4 áleggsteg. 12“ m/3 áleggsteg. 16“ m/2 áleggsteg. 18“ m/1 áleggsteg. TMÆfí FYRIfí EINA sækir pizzu m/3 áleggsteg. eða fleiri og færð aðra eins. P/MtðTV 11

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.