Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 08.05.2002, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 08.05.2002, Blaðsíða 1
www.fjardarposturinn.is 18. tbl. 20. árg. 2002 Miðvikudagur 8. maí Upplag 7.500 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði Sjaldan fleiri í kröfugöngu 1. maí Fjölmennur fundur en með hefðbundnu sniði Margir hafa haldið að kröfu- göngur á 1. maí heyri sögunni til. Það var heldur betur afsannað hér í Hafnarfirði þar sem þó nokkuð fjölmennur hópur gekk með kröfuspjöld um götur bæj- arins. Sigurður Tr. Sigurðsson fv. formaður Hlífar gekk með rauða fánann að vanda en það kom í hlut Áma Guðmundssonar for- manns Starfsmannafélags Hafn- arfjarðar að flytja ávarp dagsins. Sigursteinn Másson formaður Geðhjálpar var síðan aðalræðu- maður dagsins og fjallaði um störf félagsins og baráttumál þeirra fyrir bættum aðbúnaði og stuðningi við þá sem eiga við geðræn vandamál að stríða. Þessi ungmenni létu einn affyrstu góðviðrisdögunum ekkifram hjá sérfara ogfengu sér kajfisopa á Strandgötunni og rœddu málin. ■HmH > H T51iF.fcí| jT I'AfOSBa * íA: - * l*J. Hagyrðingkvöld Lionsklúbburinn Engey í Reykjavík stóð fyrir bráðskemmti- legu hagyrðingakvöldi í Hásölum 1. maí sl. Fjöldi manns kom og hlýddi á hagyrðinga kryfja mál líðandi stundar í smellnum vísum. Þessi var höfð eftir Skagfirðingi: „Ekki er hœgt að yrkja Ijóð, hér úti á gólfi. Það er eins og aðfaðma fljóð, ífrystihólfi Jóhann Guðmundsson frá Stapa, Sefán Vtlhjálmsson, Sigríður Jóns- dóttirfrá Stað, Kristján Jóhann Jónsson, Ragnar Ingi Aðalsteinsson og Ómar Ragnarsson. WWW.5ph.ÍS www.xdhafnarfjordur.is / STÖKDUW UÖRÐ HAFWARFJÖR9 Opið allar helgar kl. 10-20 Samkaup Hafnarfirði Helmasíða Samkaupa er: www.samkaup.is ^jjídó') Oj)

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.