Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.12.2002, Blaðsíða 1

Fjarðarpósturinn - 12.12.2002, Blaðsíða 1
48. tbl. 21. árg. 2002 Fimmtudagur 12. desember Upplag 7.500 eintök. Dreift frítt í Hafnarfiröi fara menn vfir lækinn efdr vatnínuP Hafnarfjörður ætti að vera fýrsti kostur í jólaversluninni í könnun sem Fjarðarpósturinn gerði fyrir skömmu kom í ljós að flestir töldu að það þyrfti fleiri verslanir í Hafriarfjörð. Stórar verslunarmiðstöðvar draga til sín fólk þó svo sumir fari þangað til að labba um og skoða og versla svo í Hafnarfírði. Kaupmenn við Strandgötuna hafa tekið höndum saman við að gera Strandgötuna áhugaverðari í desember og má sjá fjölbreytta dagskrá í götunni hér í blaðinu. Bæjarbúar tóku vel við sér þegar boðið var upp á fjölbreytta dag- skrá um helgina og lfklegt að svo verði áffam. Verslunareigendur hafa verið í samstarfi við bæjaryfirvöld þó svo engar fjárhæðir hafa verið lagðar í verkefnið sérstaklega. Umræðan um framtíðarupp- byggingu miðbæjarins eykst stöðugt og ef bæjarbúar eiga að verða að ósk sinni um fleiri verslanir þarf að huga að skipu- lagsmálum í miðbænum sérstak- lega. Töluverðar breytingar hafa orðið á Bæjarhrauninu en versl- un hefur nokkuð haldið sér við Reykjavíkurveginn. Almenn verslun er lang mest í miðbæn- um og þar þarf uppbyggingin að fara ffam að flestra mati. Velskreytthús Hagakot heitir lítið hús við Aust- urgötuna og er með elstu húsum íbœnum. Hann Sverrir Júlíusson nýtir allar stundir við að skreyta það fyrir jólin og er húsið örugg- lega best skreytta húsið í bœnum. Kátt var á jólabalfi hjá Tón- listarskólanum á þriðjudag þegar jólasveinninn kom í heimsókn, 2 dögum of snemma og hefur senni- lega aðeins ruglast í dagatalinu. Ekki sakaði það enda jóla- sveinninn skemmtilegur með af- brigðum og skeggið í meira lagi í þessari lfka blíðu sem einkennir jólamánuðinn. www.sph.is Nominatio[\i lý sending! □ c; ULLSM I ÐJAN ’nadóttir nuÓu* LÆKJARGATA 34C • HAFNARFIRÐI SÍMI 565 4453 Opið allar helgar kl. 10-20 .„jijízOI ojj fmWtw' Samkaup Hafnarfirði Heimasíða Samkaupa er: www.samkaup.is

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.