Bæjarblaðið - 25.07.1990, Blaðsíða 1

Bæjarblaðið - 25.07.1990, Blaðsíða 1
26. tbi. 2. árgangur - Miðvikudagur 25. júlí 1990. BÆJARBLAÐIÐ BLAÐ ISTÖÐUGRISOKN! FRJÁLST OG ÓHÁÐ Sumar- bústaða- hverfi í Höfnum • bls. 6 Klúðra stjórnvöld álmálinu? • bls. 4 • Frá adalfundi Hraöfiystihúss Keflavíkur. Rekstur H.K.: 55,5 milljónir í rekstrartap Skógur í umhirðuleysi • bls. 12 Toyota- mótið í knattspyrnu • bls. 8 Aðalfundur Hraðfrysti- húss Keflavíkur var haldinn á föstudaginn, Nú eru u.þ.b. sex vikur þangað til endanleg ákvörðun um staðsetn- ingu álvers á Islandi verð- ur tekin. Þetta þýðir þó ekki að það komi til með að rísa hér á landi, því valið stendur einnig um Kanada. Oddur Einarsson, sem er í forsvari fyrir starfshóp um sama dag og greiðslu- stöðvun fyrirtækisins var framlengd í þriðja sinn. stóriðjumál á Suðurnesjum, segir að stjórnvöld geti ein- faldlega klúðrað álmálinu, ætli þau sér að grípa í taum- ana. Oddur sagði í samtali við blaðið að í hans huga standi valið ekki um Keilis- nes annarsvegar og Reyðar- fjarðar og Eyjafjarðar hins- vegar, heldur Keilisnes og Kanada. Ljóst þykir í dag að Rekstrartap fyrirtækisins á síðasta ári var upp á 55,5 milljónir. Framtíð Keilisnesið hefur yfirburða- stöðu fram yfir aðra staði á landinu, með tilliti til meng- unarmála, aðfanga, fjarð- lægða frá mörkuðum og al- þjóðaflugvöllum, sam- gangna, veðurfars, mann- fjölda á vinnustað og margra annarra aðstæðna. Sjá nánari ummfjöllum í fréttaskýringu á bls. 4 fyrirtækisins og ástand þess var mikið til um- ræðu á fundinum. Samkvæmt fréttum sjón- varpsins hafa margir spurst fyrir um eignir H.K. með hugsanleg kaup í huga. Eru þá menn að slægjast eftir Aðalvíkinni sem hefur 2000 tonna kvóta. Einhverjir heimamenn hafa spurst fyrir um eignir fyrirtækisins í sama tilgangi, en líklegra er talið að skipið fari burtu. Stærstu hluthafar í fyrir- tækinu eru Keflavíkurbær, sem á um 20%, Kaupfélag Suðurnesja og Samband íslenskra samvinnufélaga. ELG. SUMARLEIKUR KODAK EXPRESS I<ODAI<WJ<RIUN BREGÐA Á LEIK Verið með í sumarleik HLJOMVAL Álmálið: Keilisnes eda Kanada?

x

Bæjarblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarblaðið
https://timarit.is/publication/975

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.