Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 07.11.1974, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 07.11.1974, Blaðsíða 1
 c. vemduð verði svæði með sérstökumnátt' úrumyndum. Vaenti nefndin góðrar wLBWPÍ SíI *8i wfe samvinnu við bæjaryfir- i rri- i i i i T um þessi mál. Enn- ______þessi Vestmannaeyjum Fimmtudagur 7. nðvember 1974 17. tölublað. fremur þakkaði nefndin fyrir sttt leytl er sam- það framtak bæjaryfir- málahugmýndumaðvarð- valda, að nú er búið að veita eitt til tvö hús hálf- fylla gryfjuna vestan f grafin f hrauni eða vikri og bendir f þvf sambandi á húsið Blátind. Þá beindi nefndin því til bæjar- 1. argangur NÁTTÚRAN VERNDUÐ f fundargerð náttúru- eyja frá 24. sept. sl. kem vemdarráðs Vestmanna- ur fram m.a. að nefiidin Helgafeíli og einnig er langt komið að fylla gryfj' una austan í fellinu. Von ar nefndin að þessuverki POLITIKUSAR HJARNAVIГ?“rT51toSranrt Nýtt blað hóf göngu sfna hér f bæ sfðan um kosn-. fyrst gera f grófum drátt- ið snyrtilega frá. Þabenö hér f bæ f gær. Er það ingar s. 1. sumar. Þá er blað ungra Sjálfstæðis- kannskivon-til þess að manna. Virðist sem ung- bæjarstjómarmeirihlut- um Sjálfstæðismönnum . inn fari að vakna af dvala leiðist þófið f þeim eldri sfnum og svari þeim fjöl- og fari þeir þá sfnar eig- mörgu áleitnu spuming- in leiðir, en sem kunnug: ’um, sem yfir haim hafá er hefur ekki sést blað dunið að undanfömu. frá neinum pólitfkusanna um skipulag af nýjahraun nefndiná slæmaumgengni inu með tilliti til eftirfar á 'Torfmýri’’ og bendir á andi: hvort ekki væri reynandi a. ákveðnir verði veg- að setja upp skilti sem ir um svæðið. b. ákveðið verði og af- mörkuð svæði tii gjall- og vikurtöku. sýndu að bannað væri að henda msli þama. Bæjarráð var sammála sjónarmiðum náttúm- vemdamefndar. I ALVARLEGT ATHÆFI | Þegar var verið að losa úr i gám fyrir utan mjólkurbúð - ina á Vestmannabraut ffýrra dag, kom f ljós að ofan á ein um mjólkurfemukassanum lá "eitthvað", sem líktist saur af manni. Eftir heim- ildum, sem blaðið hefurafl- að sér, mun þetta vera rétt. Fulltrúar frá Skipaútgerð rfkisins tóku saurinn, settu hann f poka og sendu til rann sóknar, þar sem úr þvfverð ur skorið hvort þetta er af manni eða óæðri skepnu ein- hverri. Ymsum mun sjálfsagt detta f hug að sakast við hafnar- verkamenn f Reykjavík, en f þetta skiptið er það nú vfst ekki hægt, vegna þess" að gámamir vom sóttir af Mjólkursamsöluimi f Reykja vík niður á bryggju, farið með þé að húsi Samsölunnar þar vom þeir hlafinir og si* an sendir til skips. Þvf má slá því föstu, að þama hafi verið að verki einhveraðili Mjólkursamsölunnar f Rvfk. Er eigi gott til þessaðvita að fyrirtæki, eins og Mjólk- ursamsalan f Reykjavík láti slfkt og þvflíkt spyrjast út, - það átti ekki að gera það, en gerði það samt. FyrirUdk ið dreifir tugþúsundum lftra mjótkur á dag, til meirihUita landamánna, en samt getui svona lagað skeð. Þessum eina kassa mjólkur var fárgað. Hvað skyldi full- trúi heilbrigðiseftirlit8 hafa fyrirskipað f svona tilfelli ? Sjálfsagt hefði hann látið fara með allt innihald gámsins á haugana og látið sfðan sótt- hreinsa gáminn. En viðmeg um illa við að vera mjólkur- laus hér f Eyjum, þannig að einum kassa var barahent: Bæjarráð Vestmannaeyja frestaði, á fundi þann 16. Framhald á bls. 2.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.