Stormur


Stormur - 23.04.1934, Blaðsíða 1

Stormur - 23.04.1934, Blaðsíða 1
STORMU R RHsQðri Magnte Magnússon X. árg. Mánudaginn 23. apríl 1934. 14. tbL Guðmundur skáld Friðjónsson. Guðmundur skáld Friðjónsson hefir dvaldð hér að undanförnu og látið öðruhvoru til sin heyra í Útvarpinu. Hann er nú senn fimm vetrum betur en sextugur, en þó eru enn engin haustmerki á anda hans og furðulítil líka á þeim helmingnum, sem af moldu er skapaður — og hefir Gu’ðmundur þó orðið að þola þá í’aun, sem Agli varð þyngst: missir sonar, er hann unni hugástum, og var hið mesta mannsefni, sem raunar þarf ekki fram að taka, því að menn af Guðmundar gerð unna naumast öðru en því, er dr-ottinn hefir vel til vandað. Vonandi verður þess langt að bíða, að skáld vor þurfi að þreyta sig á því að yrkja um hann látinn, en eitt er víst, að mörgum, sem við það mun fást, þegar þar að kemur, Og ef nokkur verður sá, er kveður líkt þessu eftir Guð- mund Friðjónsson látinn, þá þarf hann eigi að teygja sig verður það ofurefli, að minsta kosti, ef þau eftirmæli væru borin saman við erfiljóð Guðmundar Friðjónssonar, því að í þeirri grein skáldskapar hefir ekkert íslenskt skáld stað- ið honum framar og naumast jafnfætis. En um leið og þessar línur voru ritaðar, flaug það í hugann að fletta upp í kvæðum Guðmundar og láta hend- inguna ráða, hvar niður kæmi. — Bókin opnaðist á bls. 136—137, en í þessari opnu eru sjö erindi af erfiljóðum eftir Þórarinn Jónsson á Halldórsstöðum, en þau eru tíu alls, en þrjú eru á bls. 135. Og til þess nú að þeir, sem þetta Stormsblað lesa, en ekki hafa kvæðin við hendina, verði ekki af nautninni, sem snildin veitir, öllum þeim, er hana kunna að meta, skulu þessi sjö erindi tekin upp hér úr hálsliðunum, þegar hann rennir augum um höllu Braga konungs og lítur eftir því, hvernig er þar í sæti skipað- Undir njólu blæjubrumi Engan fann ég orðhvassari brostnum sjónum starir gumi eða í deilu rökfimari. upp í vetrarbraut, er bjarma Undir hvörmum átti blossa, bregður yfir fölvan reit. eld í sinni tungurót. . --C»’ Býli strjál í bænda sveit Hjartað bæði gull og grjót; byrgja inni ljós og varma; girntist ekki blíðu kossa; ; fátt um þeirra hýru og harma átti í skapi öldur fossa, heimurinn fyrir utan veit. óvin’ þegar snerist mót. Einbúinn, sem nú í náttar Loga getur lagt úr fossi. -MVÍ næfraskjóli fölur háttar, Lognöldunnar blíðu kossi . :A; sinti lítið sumbli granna, unir sá, er aðeins þráir sjaldgæfur í hverri ös. undirlendi og draumaból. Haukur skygn á hamraflös Haukurinn kröfur hærri ól. horfði nið’r á lægðir manna; Honum opnast salir bláir, gagnvart hömlum bo5s og banna flugvíðir og himinháir; brúnaþrunginn örn á snös. hann þarf ekki gerfiskjól. t 1 ' i Ernir falla, hníga haukar, íslendingi að yfirliti, r -- >•'- hrj-nja í valinn ættalaukar. Ynglingi að þreki og viti , - -v-- Þar fór sá, er hærra Iiorfði margir síðla munu gleyma, heldur en dægurflugna mer’ð; máli og ásýnd víkingsins. < •-> allajafna einn á ferð; Upp í krónu ættarhlyns v ’ ? eldibröndum skjóta þorði; eftii’ bol frá rótum streyma l r jM vitring stóð í speki á sporði, meiðs, er getur hafist heima, spentur andans megin gerð! hreystilindir norræns kyns. Geðjast mér í vætta veldi viðdvölin á björtu kveldi. Þar ég kenni hörpuhreima, heyri í lofti vængja hvin; léttra fóta ljúfan dyn; lindir skærar sé ég streyma. Lýsir inn í hæstu heima heiðrar nætur stjörnuskin.

x

Stormur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stormur
https://timarit.is/publication/1027

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.