Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Blaðsíða 15

Nýtt Helgafell - 01.10.1959, Blaðsíða 15
HLUTFALLIÐ MILLI LÍFS OG DAUÐA 85 til Gunnlaugs. Iíann liafði skoðað málverkin nokkra stund, en nú snakaði hann sér allt í einu að bekknum, þar sem við sátum, og sagði feimnislega: — Eruð þér listamaður- inn? — Já, svaraði Gunnlaugur jafnfeiminn og hinn. — Ég er sveitamaður austan af Eskifirði, sagði aðkomumaður og fór dá- lítið hjá sér, ég hef alltaf dáðst að mynd- unum yðar. Ég þakka vður fyrir þær, ég sé þér eruð Islendingur. — Nújá, sagði Gunnlaugur Scheving í vandræðum sínum, en hinn kvaddi og hraðaði sér út. Þegar hann var farinn, sagði ég við Gunnlaug. — Hann sagði þú værir íslendingur. Gunnlaugur svaraði: — Já, hann sagði það. Mér var sagt, að Kjarval hefði verið hér í gær. Einhver ó- kunnugur maður gekk að honum og gat ekki stillt sig um að ávarpa hann: Heill sé þér, meistari, sagði liann. Kjarval svaraði: — Þakka fyrir, sömuleiðis. Svoleiðis hefði ég viljað geta svarað þessum unga Eskfirðingi. Ég sagði: — Ég held hann hafi sagt þú værir Is- lendingur, af því þú rnálar ekki afstrakt. Gunnlaugur svaraði: — Já, líklega. Ég spurði: — Hvaða munur er á afstrakt íslendingi og fígúratífum íslcndingi? Gunnlaugur brosti. Svo sagði hann: — Ég held sá tími komi, þegar ekki verð- ur lengur greint á milli þessara íslendinga. Ég held sá tími komi, þegar fólk getur séð mun á innlendri og útlendri afstraktlist. Ann- ars hef ég orðið fyrir miklum afstraktáhrif- um. Ég er alæta. Valtýr Pétursson kom inn í sömu andrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.