Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 14.09.1978, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 14.09.1978, Blaðsíða 1
Fréttir 5. árgangur Fimmtudagur 14. sept. 1978 26. tölublaö. Auglýsinsar Simi 1210 Umsókn endurnýjuð Á síðasta bæjaráðsfundi var bæjarstjóra falið að endur- nýja umsókn um styrk til Þjóð- hátiðarsjóðs. Er farið fram á þessa styrkveitingu til frekari rannsókna við uppgröft á rúst- unum í Herjólfsdal. Eins og fram hefur komið, neitaði sjóðurinn um styrk til ransókna á þessu ári. Vonandi verður nú vel tekið í þessa málaleitan bæjaryfirvalda, þannig að rannsóknir geti hald- ið áfram í Herjólfsdal. Þá liggur einning fyrir tillaga frá bæjarstjórn þess eðlis, að kannað verið, hvort félagasam- tök i bænum hefðu áhuga á að veita þessu máli eitthvert lið. Einnig að við gerð fjárhagsá- ætlunar verði þetta starf haft i huga og hugsanlega styrkt að einhverju leyti. Nefndimar Bæjarstjórn samþykkti stuttu eftir kosningar, að stefnt skyldi að þvi, að allar nefndir yrðu kallaðar saman fyrir 1. september. Bæjarstjóra var falið að kalla nefnd- irnar saman ti! fyrsta fundarins. All flestar nefndir hafa nú verið kallaðar saman, en þó hafa þrjár nefndir ekki enn kom- ið saman til fundar. Nefndir þær, sem hér um ræðir eru: Atvinnu- málanefnd, umferðar- nefnd og brunamála- nefnd. Vonandi verða nefnd- ir þessar kallaðar sam- an sem fyrst. Það er mikið atriði að hægt sé að virkja sem flestar nefndir til starfa í hin- um ýmsu málaflokkum. Sddarsöltun í Isfélaginu Síldarsöltun er nú haf- in í ísfélaginu í sérstök- um nýjum sænskum vél- um. Má nú búast við að hjól atvinnulífsins fari að snúast af fullum krafti á ný. S.l. mánudag losaði ms. Tungufoss 6000 tómar síldartunnur frá Noregi og eru þetta fyrstu tunn- umar, sem berast hing- að til Eyja fyrir þessa síldarvertíð. Töluverðrar svartsýni gætir hjá sOdarsaltendum vegna mjög lítillar fyrir- framsölu á sOd. Einhig gætir samkeppni Kanada- manna á sfldarmörkuðum okkar í vaxandi mæli. Tóbakshækkunin sækja nýjar. Einnig má benda á, að Áfengis- verzlunin afgreiðir ekki tóbak um helgar. Er fólki bent á að láta verðlagsyfirvöld vita ef Aðalfundur Herjólfs Auglýst hefur verið, Þá verður á þessum að aðalfundur Herjólfs fundi kosin ný stjórn. hf. verði 28. september Heyrzt hefur að alla- Mun þar gefast tæki- vega Guðlaugur Gísla- færi fyrir hluthafa að son og Garðar Sigurðs- Eins og fram hefur fá upplýsingar um, son muni ekki ætla sér komið í fjölmiðlum á hvernig reksturinn hef- að taka að sér stjórn- tóbak að hækka um ur gengið og hvað sé arstörf eftir þennan að- 20%. Flestar verzlanir framundan. alfund. Frá slysavarnadeildinni Eykyndli til smábátáeigenda í Vestm. Nú þegar haustið er komið Umbúðir: og allra veðra von, er nauð- Gegnsæ plasttaska með renni- synlegt að hafa allt í lagi. Iás, fullkomlega vatnsheld. Eykyndill hefur tekið að Innihald: sér að selja sjúkra- og neyð- 4 neyðarljós - 2 neyðarreyk- arpakka, sem sérstaklega eru tolys - 1 lukt með rafhlöðum - útbúnir fyrir smábáta. Vegna 1 pakki sjúkragögn - 1 plast- þeirra, sem ekki hafa séð þessa pakka, skal tekið fram: Framhald á bls. 4 hafa en þessar vöru- um slíka verzlunarhætti tegund til sölu á lægra er að ræða. Bétt er að verðinu. Þó hafa aðilar taka fram, að þetta á haft samband við blað- alls ekki við nema um ið og bent á að ákveðn- sárafáar verzlanir og ir kaupmenn bæjarins þá sérstaklega aðeins hafi þegar á fyrsta degi ein nefnd. er hækkun var tilkynnt, Þá er einnig rétt að hækkað verðið á tóbak- vekja athygli á því, að inu. Verður að telja á morgun eiga flestar mjög ólíklegt, að birgð- matvörur að lækka i ir hafi verið si/o litlar verði er söluskattur að strax hafi þurft að verður felldur niðurt

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.