Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 10.01.1980, Blaðsíða 1

Fréttir - Eyjafréttir - 10.01.1980, Blaðsíða 1
r I l I I i I i i i I i I i I i i i I R g i /fcS'. Vcstmamiaeyjum 10. janúar 1980 B m MV Blta É&^m. L__.- 7. árgangur - 2. tölublað. Niðurstöður nefndar til að kanna orsakir fækkunar í bátaflota Vestmannaeyja Nú liggja fyrir niðurstöður nefndar, sem á sínum tíma var skipuð til að kanna orsakir fækkunar í bátaflota Vestmannaeyja. I nefndinni voru: Ágúst Bergsson, Gísli Geir Guðlaugsson og Valur Valsson. Nefndin átti viðraeður við fulltrúa útvegsbænda, sjó- mannafélaga, fískkaupenda og Utvegsbanka íslands í Vestmannaeyjum. - Eftir viðræður þessar dregur nefndin þær ályktanir, að orsakir fækkunarinnar megi fyrst og fremst rekja til eftirtalinna atriða: 1. Beitustöð. - Ástæðan er sú, að menn telja slíkt íyrir- tæki grundvöll til breyttra veiðiaðfcrða samí’ara miklum olíusparnaði, þar sem beitu- stöð myndi gefa aukin at- vinnutækif’æri, og yki út- haldsdaga línubáta. 2. Þegar er viðurkennt, að möguleikar eru fyrir rekstri nýrra báta. Áfkastageta nýrra báta er mun meiri en eldri báta, eins og sannast hefur hér í Eyjum. Hel'ur nefndin bent á tilboð frá Póllandi um smíði á 25-26 metra löngum bátum, sem virðast henta vel hér, jaf’n- F r éttatilkynnine frá ÍBV A f’undi hjá stjórn ÍB\7 fyrir skömmu var samþykkt að eltirleiðis skufi keppni í ís- landsmótum hafa forgang að Iþróttahúsinu á virkum dög- um. Það skal tekið l'ram. að hér verður um mjög f’á tilvik að ræða, sem að þörf verður á þessu. framt þeim möguleika sem íslenskar skipásmíðastöðvar hafa upp á að bjóða. Og nefndin vill eindregið vara við |)ví, að uppbygging báta- ílotans verið of' hröð. sam- anber endurnýjun togaraflot- landsmanna á sínum tíma. Framangreint er tekið úr fundargerð fyrrnefndrar nefndar, nokkuð stytt. Bæjarstjórn mun fjalla sérstaklega um þetta mál á fundi sinum í dag, sem hefst kl. 16.00 í Sam- komuhúsinu. 1. Mikilla erfiðleika hefur gætt í útgerð um land allt undanfarin ár, þó hefur rekstrartap Eyjabáta verið allt að 9,1% hærra en lands- meðaltal. Astæðan fyrir þessum mis- mun virðist liggja í því, að vaxta- og viðhaldskostnaður er miklum mun hærri hér en annarsstaðar. Skýring á mismun vaxta- kostnaðar er meðal annars sú, að fyrirgrciðsla Útvegsbank- ans er hraðari hér en annars- staðar og því fellur vaxta- kostnaður fyrr á útgerðina. Viðhaldskostnaður á báta- flotanum cr eðlilega hærri hér, vegna eldri og viðhalds- frekari báta heldur en gerist annarsstaðar. Auk þess haf’a óhöpp verið óeðlilega tíð á undanförnum árum. 2. Síauknar olíuverðhækk- anir hal’a orðið útgerðinni þvngri greiðslubvrði hér vegna þess að bátar cru meira gerðir út á togveiðar hér en þekkist í öðrum byggðarlög- um. 3. Rétt er að benda á, að þeir sjóðir, sem settir voru á stofn til að auð\clda útgerð- armönnum að losna við óarð- bær fiskiskip, það er aldurs- lagasjóður og úreldingarsjóð- ur, hafa á þessu ári afgreitt 27 báta til útborgunar, þar af eru 6 bátar úr Eyjum. Nefndin og þeir aðilar, sem hún hef'ur rætt við, álíta að ekki hafi verið rétt að málum staðið þar sem útgerðir fyrr- greindra báta hafa verið metnar eftir rekstrar- ogefna- hagsreikningum, en ekki ef'tir ástandi og gæðum þeirra báta sem fórnað hefur verið. Má af' þessu sjá, að f'yrrgreindir sjóð- ir eru íþyngjandi f'yrir út- gerðina. Um nauðsvnlegar úrbætur hef'ur nef'ndin fjallað og eru helstu þættir þar um þeir, að jákvæða athafnasemi þurfi í öllum greinum útgerðar í stað þeirrar neikvæðu úrtölustarf- semi, sem viðgengist hef'ur meðal manna á mcðal í þess- um bæ. Til þess að snúa við þeirri óheillaþróun, sem átt hefur sér stað, vill nelndin leSSÍa sérstaka áherslu á tvö eftirfarandi atriði: LESENDABRÉF: UPP MEÐ SKIPALYFTUNA! Nu fýrir nokkni var setl yfir- þillar á m.b. Álsey \'E 502. Var verk þetta unniðaí Vélsmiðjunni Magna h.f Hölðu Magnamt ‘nn aðstöðu í mjölskcmmu EES tilað vinna jx'tta verk. \'ar þillárið síðan híft í heilu lagi á bátinn þar sem liann lá við Naustliamars- biyggjuna. Þetta sýnir okkur, svo ekki er um að villast, að slílc vt'rk ent \arla íiamkvæmanleg, nema til komi Ixítri aðslaða og er þá átt víð hina margfi-ægu skipalyftu okkar Eyjabúa, sem staðið hefúr úti um hvippinn og Inappinn og er nú á góðri leið meðað gintna niður og er sjálfsagt að verða úrelt. Hvt'iíiig va'ri að ftináðamenn bæjarins settu liiygg í málið. notfærðu sér |)ingmannast\rk sinn og ka'inu lyltunni upp. I\r hér með skorað á |x-ssa aðiti að sýna nú dug sinn í verki en ekki mcð cinhvcrju kjalia- snakki og rilrildi um In’er hclði átt að gern |x'tta og liitt. á nieðan Ivftan \'erður ivði að biáð! Ahugamaðnr.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.