Tímarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrá inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Fréttir - Eyjafréttir

Smelltu hér til ağ fá meiri upplısingar um 24. tölublağ 
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoğa í nıjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ağlaga hæğ


Vafrinn şinn styğur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til ağ skoğa blağsíğuna sem JPG
Fréttir - Eyjafréttir

						É-<
TVi
-T^
-F-i
Fh
-É^
TS
-T-i
-ti
Fh
-F-.
R^
-É^
-t-i
-T-i
I-
-R-
-F^
-R-
4«
t-
-F-
-R-
-E-
-T-
-T-
-I-
-R-
-F-
R-
É-
-T-
T-
I-
R-
-F-
R-
É-
-T-
-T-
I-
•R-
F^
R-
-É-
-T-
-T-
-I-
-R-
Ljósritunarpappír
gulur, raudur, grænn og
blár - og að sjálfsögðu
einnig hvítur
Eyjaprent/Fréttir hff.
-&f------------
2$. tölublað
19. árgangur    Vestmannaeyjum, 2.júní 1992
Fax: 11293
Auglýsingar og ritstjórn: Sfmi 11210
Blómaróslrnar, Halla oa inaa, voru a föstudaglnn að selja blóm fyrlr svd. Eykyndll. Runnu þau út olns og heltar luntmur, þvi
hver gat sagt nel vld þessar blómleau konur sem alltaf eru tllbúnar að leggla góðum málum llð begar mlklð llggur vld.
Krlstján Eallsson með
sandhverfuna.
HumqrbaturlnnsmildVE:
Með fyrstu
sandhverfuna
Eins og við greindum frá fyrir
skömmu vill Tilraunastöð Hafrann-
sóknarstofnun borga 5000 krónur
fyrir lifandi sandhverfur.
Áhöfnin á humarbátnum Skuld
VE fékk sandhverfu í trollið á
laugardagsmorguninn og tókst þeim
að koma henni lifandi í hendurnar á
Kristjáni Egilssyni forstöðumanni
Náttúrugripasafnsins.
Gísli B. Konráðsson skipstjóri
sagði að sandhverfan hefði komið í
trollið í Háfadýpi.
I gær var sandhverfan enn við
bestu heilsu og bíður nú flutnings í
Tilraunastöðina.
Er vœnt-
anlegur
siðdegis
ó sunnu-
ctag
í gær benti ekkert til annars en
að Herjólfur komi til heimahafn-
ar á hvítasunnudag eins og áætlað
var.
Þuríður Helgadóttir á skrif-
stofu Herjólfs, sagði að í gær
hefði hann verið á leið til Flekk-
efjord eftir að hafa verið í slipp til
lokaskoðunar.
Fjölmenn móttökunefnd er í
Noregi til að taka við skipinu á
föstudaginn. Þann hóp skipa
fimm manna stjórn Herjólfs hf.
og jafnmargir úr varastjórn.
Einnig þrír úr smíðanefnd, fyrr-
um formaður smíðanefndar,
framkvæmdastjóri og einn eftir-
litsmaður. Þessir sextán fara á
kostnað fyrirtækisins en makar
eru úti á eigin vegum.
Þá má að lokum geta þess að 3.
stýrimaðurinn var kallaður út í
gær til að skilyrði um fjölda í
áhöfn verði fullnægt.
Pétur Jónsson, kennarl asamt BJarna val.
Flugskóli Vals Andersen:
Fyrsti nemandinn
til að Ijúka sólópróf i
Fyrir skömmu lauk fyrsti nemand-
inn sólóprófi frá Flugskóla Vals
Andersen. Sá heitir Bjarni Valur
Einarsson, 18 ára framhaldsskóla-
nemi, og stefnir hann að einkaflug-
mannsprófi um næstu áramót.
Pétur Jónsson flugmaður, kennari
Bjarna Vals, er mjög ánægður með
fyrsta nemenda sem nær þessum
áfanga við skólann. Bjarni Valur hóf
nám í febrúar sl. og þurfti ekki nema
17 flugtíma áður en hann tók sóló-
prófið og má hann nú fljúga einn og
yfirgefinn í nágrenni Eyjanna.
Bjarni Valur er með þessu að láta
æskudrauminn rætast. Hann segist
hafa haft áhuga fyrir flugi svo lengi
sem hann man eftir sér. Hann er
staðráðinn í að Ijúka einkaflug-
mannsprófi um næstu áramót og
hyggur á atvinnuflugmannspróf í
framhaldi af því.
Skólinn hóf starfsemi í vetur og f
dag eru fjórir nemendur við nám.
Pétur segir þetta góða byrjun en
hann vill fleiri, þannig að mögulegt
verði að halda bóklegt nám fyrir
einkaflugmannspróf í haust.
Hraðakstur:
Tveir sviptir
ó stadnum
Nokkrir ökumenn virðast hafa
gleymt hraðatakmörkum á götum
bæjarins því á tímabilinu frá klukkan
11 á fimmtudagskvöldið til miðnættis
voru þrír staðnir að hraðakstri.
Sá fyrsti var gómaður á Strandvegi
kl. 11. Hann var mældur á 72 km.
hraði. Hálftíma síðar var bifhjóla-
knapi á ferð eftir Kirkjuvegi. Var
hann á 110 km. hraða og var sviptur
á staðnum. Og enn hálftíma síðar
var sá þriðji tekinn. Ók hann á 104
km. hraða upp Skólaveginn Varð
hann einnig að sjá á eftir ökuskírtein-
inu.
Loks var einn tekinn á 85 km.
hraða á aðfararnótt laugardagsins.
Brotist
innítrillu
Lögreglu var á laugardagskvöldið
tilkynnt um innbrot í trillu sem lá í
höfninni.
Ekki er vitað nákvæmlega hvenær
innbrotið var framið en lögregla
álítur að það hafi verið nóttina áður.
Þjófurinn eða þjófarnir stálu ein-
hverju af verkfærum. Ekki hefurenn
náðst í þá og er málið í rannsókn.
Stútum
faekkar
Klukkan fjögur á aðfararnótt
fimmtudagsins var ökumaður stað-
inn að meintum ölvunarakstri.
Þessi ökumaður er sá 11. sem
lögreglan hefur staðið að verki það
sem af er árinu. Á sama tíma í fyrra
voru stútarnir orðnir hvorki fleiri né
færri en 22 þannig að um helmings
minnkun er að ræða. Lögreglumaður
sem rætt var við sagði þetta mjög
ánægjulega þróun og vonandi héldi
hún áfram.
Kono kœrir
líkamsárás
-dró hana sidar til baka.
Á aðfararnótt sunnudagsins kærði
kona líkamsárás til lögreglu.
Ekki mun ástæða kærunnar hafa
verið mikil því nokkru seinna dró
hún hana til baka og verður ekki
meira gert í málinu af hendi lögreglu.
77H FJÖLSKYLDUTRYGGING
FASTEIGNATRYGGING
©
TRYGGINGAMIÐSTOÐINHF
Umboð í Vestmannaeyium, Strandvegi 63 S 11862
Leitio ekki lanqt vfir skammt. Allar bvqqmqavörur a emum sta.
HUSEY
HÚSEY
/  I      BYGGINGAVÖRUVERSLUN
\_ _____J      VESTMANNAEYJA
Garðavegi  13  -  sími  11151
HÚSEY - Þjonustuaöili fyrir þig, þar sem fagmennskan og þjónustan er (fyrirrúmi
I
					
Fela smámyndir
Blağsíğa 1
Blağsíğa 1
Blağsíğa 2
Blağsíğa 2
Blağsíğa 3
Blağsíğa 3
Blağsíğa 4
Blağsíğa 4
Blağsíğa 5
Blağsíğa 5
Blağsíğa 6
Blağsíğa 6
Blağsíğa 7
Blağsíğa 7
Blağsíğa 8
Blağsíğa 8