Skessuhorn


Skessuhorn - 30.04.2008, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 30.04.2008, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 18. tbl. 11. árg. 30. apríl 2008 - kr. 400 í lausasölu Sparisjóðurinn býður nú viðskiptavinum sínum upp á SP12, hávaxta sparnaðarleið í Heimabankanum, sem felur í sér mánaðarlega útgreiðslu vaxta. Reikningurinn er óverðtryggður og óbundinn og fara vextir eftir innstæðu hans. Fjárhæðin er ávallt laus til útborgunar og millifærsla í Heimabankanum er gjaldfrjáls. SP12 er frábær kostur fyrir þá sem vilja sjálfir halda utan um sinn sparnað.Fí t o n / S Í A Hæsta einkunn í ánægjuvog fjármálafyrirtækja DÚX Nú greiðum við vexti mánaðarlega SPARISJÓÐURINN Mýrasýsla | Akranes SPM_SPA_skessuhorn_255x70.ai 1/15/08 11:29:51 AM Ný bensínstöð Ókeypis dælulykill í síma: 591 3100 Borgarnes Vest lend ing ar eru al mennt á nægð ari með bú setu skil yrði sín en þeir voru fyr ir þrem ur árum síð an þeg ar hug ur þeirra var síð ast kann­ að ur sam kvæmt nið ur stöð um viða­ mik ill ar könn un ar með al íbúa Vest­ ur lands sem Sam tök sveit ar fé laga á Vest ur landi lauk úr vinnslu á í lið­ inni viku. Könn un in var póst könn­ un sem send var út í vet ur til 1500 íbúa á Vest ur landi og var svar hlut­ fall 36% þar sem 543 í bú ar tóku þátt. Töl fræði lega eru því nið ur­ stöð urn ar vel mark tæk ar fyr ir öll fjög ur grunn svæði Vest ur lands, þ.e. Dali, Snæ fells nes, Borg ar fjörð og Akra nes. Það voru þau Víf ill Karls­ son hag fræð ing ur og Guð ný Anna Vil helms dótt ir við skipta fræð ing ur sem unnu skýrslu upp úr könn un­ inni en þau starfa bæði hjá SSV. „Í bú ar eru al mennt á nægð ari nú með bú setu skil yrði sín en þeir voru fyr ir þrem ur árum. Svo virð ist sem merkj an leg ur ár ang ur hafi náðst í að bæta bú setu skil yrði í lands hlut­ an um sem lýs ir sér í á nægð ari í bú­ um og er það fagn að ar efni. Með­ al góðra verka má nefna upp bygg­ ingu fram halds skól anna á Snæ fells­ nesi og í Borg ar nesi, úr val lág vöru­ verðs versl ana sem kos ið hafa að koma sér hér fyr ir, á nægja er með heilsu gæslu og aðra grunn þjón­ ustu á Vest ur landi. Fram kem ur að á nægja er með þætti sem snerta ör­ yggi, svo sem á sviði heilsu gæslu, um ferð ar og lág glæpa tíðni bæt­ ir bú setu skil yrð in. Hitt at rið ið sem ég nefni er sú stað reynd að hag­ vöxt ur und an far inna ára hef ur gert fólki kleift að losa eign ir og selja og losna þar með und an á kveðn um átt haga fjötr um sem marg ir voru bundn ir í áður en mark að ur fyr ir land og aðr ar fast eign ir frískað ist. Í stað inn flyst inn á svæð ið fólk sem met ur öðru vísi for send ur lands­ byggð ar inn ar og með al tal á nægð ari íbúa hækk ar. Þessi tvö at riði fram ar öðr um sýna að Vest ur land er að ná ár angri í að bæta bú setu skil yrði,“ sagði Víf ill Karls son í sam tali við Skessu horn. Allt að 98% á nægja Ef rýnt er í fleiri nið ur stöð­ ur könn un ar inn ar kem ur ým is legt for vitni legt í ljós. Með al þeirra bú­ setu skil yrða sem í bú ar lands hlut­ ans nefna sem kosti hans er frið­ sæld svæð is ins, ná lægð við fjöl­ breytta nátt úru, al mennt ör yggi, gott mann líf og greið um ferð. Þau bú setu tengdu at riði sem í bú ar vildu hins veg ar laga voru launa tekj­ ur, fram færslu kostn að ur, úr val at­ vinnu tæki færa, tæki færi til af þrey­ ing ar og al menn ings sam göng ur. Á Akra nesi og í Hval firði eru launa­ tekj ur efst ar á blaði af þeim þátt­ um sem þarf að bæta. Sama gild­ ir um Borg ar fjörð. Í bú um á Snæ­ fells nesi þótti mik il væg ast að lækka vöru verð og í Döl um nefna flest ir að bæta þurfi fjar skipti. At hygli vek ur að hvorki meira né minna en 98% íbúa á Akra nesi og í Hval firði segja frek ar eða mjög gott að búa á svæð inu. Í Borg ar firði er hlut fall ið 93%, 91% á Snæ fells nesi og 77% í Döl um. Kvóta mál og mennta­ fólk or sök flutn inga 7% svar enda á Akra nesi telja það mjög eða frek ar lík legt að þeir flytji á næstu tveim ur árum, 14% í Döl­ um, 17% á Snæ fells nesi en 19% á Borg ar fjarð ar svæð inu. Skýrslu höf­ und ar telja að mik ill fjöldi há skóla­ nema í Borg ar firði út skýri þetta háa hlut fall á síð ast nefnda staðn um, en skerð ing þorsk kvóta á Snæ fells nesi er þar helsta skýr ing in enda telja 24% svar enda á Snæ fells nesi að kvóta skerð ing in sl. haust hafi mjög eða frek ar mik il á hrif á hugs an leg­ an brott flutn ing þeirra af svæð inu á næst unni, en miklu færri á öðr um svæð um. Fram kem ur að fjöldi íbúa með há skóla mennt un er mjög á þekk ur í Borg ar firði, Akra nesi og Hval fjarð­ ar sveit eða rétt ur fjórð ung ur af fólki á aldr in um 18­74 ára. Á Snæ fells­ nesi er það hlut fall 18% en 14% í Döl um. At hygl is vert er einnig að Er ling ur Birg ir Magn ús son lét sig ekki muna um að heil grilla lamb fyr ir gesti og gang andi á safna svæð inu að Görð um á laug ar dag. Þá fór fram á svæð­ inu mik il við burða veisla í tengsl um við Við burða viku á Vest ur landi sem lýk­ ur í dag, mið viku dag. Auk þess að geta bragð að á lamba kjöt inu gátu gest ir versl að allt milli him ins og jarð ar á mark aði, hlust að á lif andi tón list, far ið á nám skeið í smíði á bein flautu eða lát ið spá fyr ir sér í gamla stúku hús inu. Um kvöld ið var svo boð ið upp á skyggni lýs ing ar fund með Bíbí Ó lafs dótt­ ur. Skaga menn kunnu greini lega vel að meta upp á tæk ið og fjöl menntu á svæð ið enda léku veð urguð irn ir við hvern sinn fing ur á laug ar dag og eng in á stæða til þess að sitja heima. sók Könn un sýn ir á nægð ari Vest lend inga rúm ur helm ing ur svar enda hef ur sótt eða var ið tíma til sí­ og end ur­ mennt unar sl. tvö ár. Sunda braut og tvö föld­ un Vest ur lands veg ar Þeg ar í bú ar á Vest ur landi eru spurð ir um sam göngu bæt ur kem ur skýrt fram að Sunda braut er tal in mik il væg asta sam göngu bót in fyr ir íbúa lands hlut ans. Tvö föld un Vest­ ur lands veg ar kom þar næst á eft ir í mik il vægi. Þessi sjón ar mið eru mest á ber andi á Akra nesi, í Hval fjarð ar­ sveit og í Borg ar firði. Í Döl um er mal bik un mal ar vega mik il væg asta sam göngu bót in að mati íbúa og fækk un ein breiðra brúa kem ur þar á eft ir. Við horf Snæ fell inga kem ur mitt á milli þess ara tveggja sjón ar­ miða. Skessu horn mun rýna í fleiri nið­ ur stöð ur könn un ar SSV á næstu vik um, enda margt at hygl is vert þar að finna. mm Frið sæld, ná lægð við fjöl breytta nátt úru, al mennt ör yggi, gott mann líf og greið um ferð eru með al þeirra at riða sem í bú ar á Vest ur landi eru á nægð ir með. Hér eru nokkr ar á nægð ar blómarós ir í Borg ar nesi. Ís lenskt lamb á grillið

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.