Skessuhorn


Skessuhorn - 01.02.2012, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 01.02.2012, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS - www.skessuhorn.is 5. tbl. 15. árg. 1. febrúar 2012 - kr. 600 í lausasölu SÍMI 431-4343 www.gamlakaupfelagid.is Latte og gulrótarkaka Kr. 1090 Vilt þú hafa það gott þegar þú hættir að vinna? Við tökum vel á móti þér. Árangur þinn er okkar takmark Komdu við hjá okkur eða hafðu samband við ráðgjafa í síma 444 7000 og kynntu þér kosti lífeyrissparnaðar. Landnámssetur Íslands, Brákarbraut 13 – 15, Borgarnesi Sími. 437 1600 • www.landnam.is Ástarskáldið og Blóðgoðar Sýningum lýkur í febrúar Þjóðbraut 1- Akranesi sími 431 3333 – modelgt@internet.is Húð- og baðvörur Scottish Fine Soaps Sam kvæmt bráða birgða töl um Hag stof unn ar var vöru skipta jöfn­ uð ur hér á landi hag stæð ur um 104,5 millj arð ar króna árið 2011. Flutt ar voru út vör ur fyr ir 626,4 millj arða en inn fyr ir 521,9 millj­ arð króna (FOB). Þetta er 15 millj­ örð um lægri vöru skipta jöfn uð ur en árið 2010 þeg ar hann var 119,9 millj arð ar á sama gengi. Sam kvæmt bráða birgða töl um fyr ir árið 2011 var heild ar verð mæti vöru út flutn­ ings 11,9% meiri en árið áður á föstu gengi. Iðn að ar vör ur voru 53,6% alls út flutn ings og var verð­ mæti þeirra 8,2% meira árið 2011 en árið áður. Ál og af urð ir þess vógu þyngst í út flutn ingi iðn að­ ar vara auk þess að aukast mest í krón um talið frá ár inu 2010. Sjáv­ ar af urð ir voru 40,2% alls út flutn­ ings og var verð mæti þeirra 14,4% meira en árið 2010. Stærsti lið ur út­ fluttra sjáv ar af urða voru fryst fisk­ flök en út flutn ing ur sjáv ar af urða, í krón um talið, jókst mest á fryst um heil um fiski. Sam kvæmt bráða birgða töl um var verð mæti vöru inn flutn ings 18,7% meira á föstu gengi en á sama tíma árið áður. Stærstu lið ir inn flutn­ ings voru hrá­ og rekstr ar vara með 31,7% hlut deild og fjár fest ing ar­ vara með 21,9%. Af ein stök um lið­ um varð mest aukn ing í krón um talið í hrá­ og rekstr ar vöru 14% og elds neyti og smur ol íu 32,4%. mm Á síð ustu árum stát ar Ís land af mun meiri fjölg un ferða manna en al mennt ger ist í Evr ópu og heim in­ um öll um. Með al vöxt ur í komu er­ lendra ferða manna hing að til lands frá ár inu 2005 hef ur ver ið rúm 7% á ári á sama tíma og fjölg un ferða­ manna í heim in um hef ur ver ið að með al tali um 3,5% og 2,2% í Evr­ ópu sam kvæmt töl um frá Al þjóða ferða mála stofn un inni. Sé all ur ára­ tug ur inn 2000­2011 hafð ur und­ ir þá sést að ferða mönn um til Ís­ lands hef ur fjölg að um 85% sam an­ bor ið við 30% fjölg un í Evr ópu og 45% fjölg un ferða manna í heim in­ um öll um. Þetta er með al þess sem kom fram á mál þingi um Ferða­ þjón ustu og fjár fest ing ar sem hald­ ið var í sam starfi iðn að ar ráðu neyt­ is ins, Ís lands stofu og Lands bank­ ans sl. fimmtu dag. Það vek ur jafn framt at hygli að sveifl ur í komu er lendra ferða­ manna milli sum ars og ann arra árs­ tíða er mun meiri hér en víð ast hvar ann ars stað ar. Á skor un in er því að draga úr þess ari árs tíð ar sveiflu með því að auka fjölda ferða manna utan há anna tím ans. Fram kom í máli inn lendra og er lendra sér fræð inga að mjög er kall að eft ir auk inni fjár­ fest ingu í ferða þjón ustu hér á landi og hún þyrfti á bæði auk inni inn­ lendri og er lendri fjár fest ingu að halda til að auka arð semi til fram­ búð ar. Enn frem ur að það væri þörf fyr ir upp bygg ingu á fleiri mark aðs­ svæð um í þágu fjöl breytt ari af þrey­ ing ar og upp lif un ar. Í til efni af mál þing inu vann Hag­ fræði deild Lands bank ans grein­ ingu á stöðu ferða þjón ust unn ar og kynnti helstu nið ur stöð ur henn ar. Meg in nið ur stöð ur skýrsl unn ar eru já kvæð ar fyr ir ferða þjón ust una og er út lit fyr ir á fram hald andi fjölg­ un er lendra ferða manna á Ís landi. Þetta er þó háð þró un á al þjóð leg­ um mörk uð um. Staða grein ar inn­ ar hef ur far ið batn andi und an far­ in ár en fjár fest ing hef ur ver ið tak­ mörk uð frá 2008. Sé lit ið til þró un­ ar skatt tekna inn an ferða þjón ust­ unn ar hef ur vöxt ur inn ver ið mest ur í af þr ey ingu og tóm stunda starf semi eða fimm föld un milli ár anna 2000 og 2008. Þá má nefna að skuld ir ferða þjón ustu fyr ir tækja hafa dreg­ ist sam an um 21% milli ár anna 2008­2010. mm Meiri árs tíða sveifl ur í ferða mennsku hér Svip mynd ir frá ráð stefn unni sl. fimmtu dag. Vöru skipta jöfn­ uð ur hag stæð ur Mikl ar ann ir eru í fisk vinnslu um land allt um þess ar mund ir. Allt er nýtt af fisk in um enda um gríð ar lega verð mæta af urð að ræða. Hjá fyr ir tæk inu Lauga fiski á Akra nesi eru t.d. þorsk haus ar og bein þurrk uð og selt sem prótein rík af urð til út landa. Sjá um fjöll un um starf semi Lauga fisks og Fiski mjöls verk smiðju HB Granda á Akra nesi á bls. 12-13. Ljósm. þá.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.