Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.04.2010, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 08.04.2010, Blaðsíða 1
www.heklakef.is Sölu- og þjónustuumboð í Reykjanesbæ K.Steinarsson NÆSTUM NÝIR BÍLAR 14. tölublað • 31. árgangur • Fimmtudagurinn 8. apríl 2010 Betri innlánsvextir - kynntu þér málið á spkef.is Víkurfréttir ehf. Grundarvegur 23 - 260 Reykjanesbær Sími 421 0000 - Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingadeild 421 0001 Fréttadeild 421 0002 Aðrar deildir 421 0000 Tilvalið fyrir ferminguna Humar 1 kg Skelbrot 999 kr/pk Nóa koNfekt, 800 gr 1.798 kr/pk Alþrif kr. 3.000 Bón og þvottur kr. 3.000 Ókeypis þrif fylgja viðgerðum. Opið virka daga 9:00 - 19:00 Laugardaga 10:00 - 16:00 Gildo ehf Fitjabraut 30 - Njarðvík - s. 847 1784 www.travelcarsiceland.com travelcarsiceland@gmail.com APRÍL AFSLÁTTUR FYRIR ALLA VIÐ ELSK UM KAFFI Hafðu samband og leitaðu leiða til að hagræða hjá þér. Við höfum lausnir sem henta þér og þínum. Endursko ðaður ársrei k ningur Reykjanesbæjar var lagður fram í bæjarstjórn á þriðjudag. Samkvæmt ársreikningnum skilaði bæjarsjóður Reykjanesbæjar 7,7 milljarða kr. hagn- aði árið 2009. Eignir bæjarsjóðs um áramót voru 24,2 milljarðar kr. Skuldir og skuldbindingar voru 14,1 milljarður kr. Eiginfjárhlutfall bæjarsjóðs var 41,8%. Rekstrargjöld bæjarsjóðs voru 186 millj- ónum kr. undir áætlun, 8,1 milljarður kr. Þrátt fyrir þetta hefur aukinn kostnaður í efnahagshruninu vegna niðurgreiðslna og félagslegrar aðstoðar aukist um 450 milljónir kr. sl. 2 ár. Rekstrartekjur fyrir fjármagnstekjur voru tæplega 7 milljarðar kr. og voru 138 millj- ónum kr. undir áætlun. Rekstrarhagnaður samstæðu nam 6,3 milljörðum kr. Eignir samstæðu námu rúmlega 40 milljörðum kr. Skuldir og skuldbindingar voru 29,2 milljarðar kr. Eiginfjárhlutfall samstæðu var 27%. Nið- urstaða samstæðu fyrir fjármagnsliði var tæplega 385 milljónum kr. hagstæðari en áætlað var. Reykjanesbær hefur ákveðið að greiða upp annað tveggja erlendra lána að upp- hæð kr. 254 milljónir kr. Ofangreint kemur fram í tilkynningu frá Reykjanesbæ. Þar kemur fram að þrátt fyrir mjög jákvæðar vísbendingar í árs- reikningi sé vandi bæjarins enn lágar tekjur af útsvari og hefðbundnar rekstr- artekjur því undir rekstrarútgjöldum. 7,7 milljarða hagnaður hjá Reykjanesbæ Karl kveður lögregluna - sjá miðopnu VF í dag Verið tíma nlega með auglý singar! Síminn er 42 1 0001 Ví ku rf ré tta m yn d: S öl vi L og as on

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.