Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2008, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.2008, Blaðsíða 1
Gullfalleg og uppáhald allra F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð dv.is besta rannsóknarblaðamennska ársins miðvikudagur 9. júlí 2008 dagblaðið vísir 123. tbl. – 98. árg. – verð kr. 295 Hægt er að gera góð kaup á útsölum en ekki er alltaf að marka auglýstan afslátt. n Tvisvar til læknis en sent heim n Barnið lést í sjúkrabíl n Foreldrarnir harmi lostnir barnið lést eftir ranga greiningu sprunginn botnlangi kostaði þriggja ára barn lífið: BesTu og versTu úTsölurnar samfylkingarfólk Hefur slitið stjórnarsamstarfi við sjálfstæðismenn í bæjarstjórn grinda- víkur. ástæðan er trúnaðarbrestur og lóðasala sem samfylkingarfólk fékk lítið að vita af. lóðaBrask og TrúnaðarBresTur KraftaverKamaðurinn fyrstur undir fallöxina Þriggja ára barn fékk blóðeitrun og lést eftir að botnlangi þess sprakk. Foreldrar barnsins höfðu farið með það til læknis og á bráðamóttöku en í hvorugt skiptið uppgötvaðist að botnlanginn var sprunginn. Nágranni barnsins uppgötvaði að það var í lífshættu en þá var það orðið of seint. neyTendur Fólk eric bevig, leikstjóri myndarinnar journey to tHe center of tHe eartH, fer fögrum orðum um leikkonuna anítu briem. FréTTir gunnar guðmundsson var Hetja Hjá Hk þegar Hann kom liðinu upp í efstu deild en nú geldur Hann fyrir slakt gengi liðsins. sporT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.